Óðinn - 01.07.1926, Page 21

Óðinn - 01.07.1926, Page 21
ÓÐINN 69 ► k Hjer er mynd af söngsveit K. F. U. M., sem fór til Noregs síðastl. vor og söng þar víða. Var henni þar mjög vel lekið og norsk blöð lofuðu flokkinn mjög fyrir söng hans. Söngstjóri var ]ón Halldórsson landsfjehirðir, en fararstjóri Pjetur Halldórsson bóksali. Frá vinstri til hægri: Neðsta röð: Sigurður Bogason, Þorbergur Olafsson, Qottfred Bernhöft, Pjetur Helgason, Qísli Sigurðsson. 2. röð: Steini Helgason [var ekki með í ferðinni], Jón Guðmundsson, Björn E. Arnason, Símon Þórðarson, ]ón Halldórsson, Óskar Norðmann, Hallur Þorleifsson, Hafliði Helgason, Pjetur Halldórsson. 3. röð: Helgi Sigurðsson, Guðmundur Ólafsson, Indriði Ólafsson, Einar ]. ]ónsson, Sigurður Waage, Magnús Pálmason, Quð- mundur Magnússon, Magnús Quðbrandsson, Jón Dalmannsson, Viggó Þorsteinsson. 4. röð: Guðmundur Símonarson, Einar Leó, Magnús Agústsson, Magnús Vigfússon, Sæmundur Runólfsson, Quðmundur Sæmunds- son, Þorvaldur Thoroddsen, ]ón Kristinsson [var ekki með í ferðinni], Kjartan Ólafsson. bjó þar, til þess er Davíð fór þangað, Jón Jóns- son, er síðan bjó á Hermundarstöðum í Þverár- hlíð, faðir Guðjóns, er keypti Fornahvamm af Davið Stefánssyni vorið 1920 og býr þar nú. Kona Einars Gislasonar var Anna Bjarnadóttir bónda í Bæ en síðar á Ósi í Miðfirði Friðriks- sonar prests Thorarensen á Breiðabólsstað í Vesturhópi. Dótlir Einars og Önnu hjet Petrína. Þau Einar og Anna bjuggu lengst af við lítil efni, en gátu þó furðu vel greitt fyrir ferðamönn- um og hýst þá, oft án endurgjalds, og voru góð heim að sækja. Einar var gleðimaður og víða talinn »hrókur alls fagnaðar«, með því líka að hann var talinn með bestu söngmönnum á sin- um tíma. Þó virðist síra Jón Þorleifsson skáld eigi hafa kunnað að meta söng hans, því hann mun vera »Einar í Feykishólum«, sem nefndur er í Pistlum J. Þ. aftan við Ijóðmæli hans, sbr. Sýnisbók íslenskra bókmenta bls. 112—214. Reyndar virðist mjer frásögn J. Þ. ekki Itúleg, þar sem hann segir að Einar hafi »stokkið út sótsvartur af reiði«, þvi jeg þekti Einar mjög vel og virtist mjer hann aldrei geta reiðst, hvernig sem gasprað var og gletst við hann. Jóse/ Jónsson. Sí

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.