Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 6
ins, er sporbrautin flutt um set. Á síðustu árum haf'a þessar hring- brautir verið endurbættar þannig, að vírstrengur, sem aflvélin hreyf- ir, er látin draga vagnana, ellegar þeir eru reknir með rafmagni. Sparast mikið mannafl við það, en útbúnaðurinn er dýr, og ekki svo fullkominn ennþá, að fullkomlega sé hægt að reiða sig á hann. Að sínu leyti eins og við voteltuna, hafa verið smíðaðar litlar þureltivélar, sem reknar eru með hestafli. Á 20. mynd sést ein af þessum vélum. Hún er smíðuð af »Ystads Gjuteri och Meka- niska Werkstads Aktiebolag« í Ystad í Svíþjóð. Vélin er D/2 m. á hæð, vegur 900 kíló og kostar á staðnum 350 krónur. Ás- inn (y), sem hestinum er beitt fyrir, er 7 metrar á lengd. Eftir skýrslu frá Sví- þjóð býr hún til með einum hesti (heima þyrfti sjálfsagt tvo hesta) 15 til 20þús. mó- kögla á dag. Hver köggull er að stærð 4X5X8 þuml. Dagsverkið verður því hér um bil 6—8 smálestir af þurrum mó. Um mannaflann er ekki taiað í skýrslunni, en að öllum líkindum er hann talsvert meiri en við álíka stórar voteltivélar (sjá Eimreiðina XI, 57)- Vélin er sett þannig niður, að grafin er gryfja il/i m. á lengd og 8/4 m. á breidd, og vélin sett yfir annan endann á gryfj- unni, svo að fóturinn (z) stendur á jörð- unni. Jafnframt og mónum er kastað í vélina er helt dálitlu vatni í hana, til að létta eltuna; þó má það ekki vera meira 20. mynd. en svo, að mórinn haldi sér þegar hann kemur úr vélinni. Mórinn kemur úr véhnni út um mynnið A í fjómm strengjum, og tekur einn maður þar við þeim á smá 19. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.