Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 8
þær, én auðsætt er þó, að þureltan er mannfrekari. Auk þess eru vélarnar nokkuð dýrari og þurfa meira gufuafl — og þar með meira eldsneyti —. Landbúnaðarráðaneytið sænska lét 1903 reyna nokkrar mó- eltivélar og voru þær þessar: Nr. 1. Voteltivélar frá Th. Ekholm. Aðferðin í aðalatriðum sama og í Sparkær. Munurinn var, að vélamar voru hreyfanleg- ar, líkt og tíðkast með þureltivélar, og höfðu lyftivél til að flytja móinn að eltivélinni. Aflvélin hafði 19 hestöfl og allar vélarnar kostuðu 8350 kr. Nr. 2. þureltivél frá Anrep (I B). Aflvélin hafði 42 hestöfl. Verð vélanna 12889,50 kr. Nr. 3. Pureltivélar frá Anrep (II B), en minni en Nr. 2. Afl- vélin hafði 25 hestöfl. Verð vélanna 8122,50 kr. Nr. 4. Pureltivélar frá Svedala-verksmiðju. Aflvélin hafði 34 hestöfl. Verð vélanna 8891,50 kr. í töflunni hér á eftir er samanburður á hvað þessar vélar af- kasta o. s. frv. Nr. 1 Nr. 2 Nr. 3 Nr. 4 Vinnuafl (2 drengir =■ 1 fullorðinn) 8 25 V2 171/* 2i‘/s Mór tekinn upp á 10 kl.st. teningsmetr. 121 303,5 202 193 þur mór (25°/o vatn) á 10 kl.st. smál. Vinnukostnaður (daglaunin 31/* kr.) 17,95 46,» 29,91 við eina smálest af þurrum mó kr. 1,56 1,90 1,96 2,50 Á því framan talda sést, að voteltan er talsvert ódýrari en þureltan, og enn þá meiri verður munurinn, ef tekin er til saman- burðar einhver af beztu dönsku verksmiðjunum, t. d. 0kær-verk- smiðjan. þar búa 21 maður til 67,5 smálestir af þurrum mó á dag. Með 3'/a kr. daglaunum, eins og í dæmunum hér að framan. verður vinnukostnaðurinn, 1,10 kr. fyrir smálestina. í öllum dæm- unum eru að eins reiknuð vinnulaunin, en ekki eldiviður, afborg- anir og vextir af stofnfénu o. s. frv. Að kostnaður við móinn í Sparkær er talinn miklu meiri hér að framan, kemur af því, að þar er þetta alt talið með, og auk þess eru daglaunin þar 5—6 kr. Að þureltan er svo dýr, kemur mest af því, að svo mikil vinna gengur til að taka móinn frá vélunum og flytja hann út á þerrivöllinn. Til að sneiða hjá þessum ókosti, hefur Hansen verk- smiðjustjóri í Herning smíðað móeltivél, sem sjálf leggur móinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.