Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 69
229 Pegar komið var á móts við Grund, beygðu húskarlarnir af veginum; fékk Bjarni þeim tauminn á Fálka og hélt svo áleiðis í kaupstaðinn. Fálki skildi ekki í neinu, en ánægja lýsti sér þó í öllum hreyf- ingum hans, þegar hann tölti heim Grundartúnið. Pegar Bjarni kom út á Langamel, heyrði hann hvell mikinn innan frá Grund, og í huga sínum fanst honum hann sjá gamla Fálka falla að jörðu og rétta fæturna út frá sér. Bjarni tafði ekki lengi í kaupstaðnum og þegar hann kom til baka, sá hann húskarla sína vera að verpa haug yfir Fálka. Stóð haugur sá á brekkubrúninni fyrir ofan Grundartúnið, en þaðan mátti sjá bæði yfir Langamel og grundina sunnan og neðan við túnið; það vóru blettirnir, sem Fálki hafði oftast leikið sér að taka sprettinn með húsbónda sinn, Gunnar heitinn á Grund. — Að lokum hafði hann fengið að bera beinin á Grund, æskustöðvun- um ógleymanlegu, og ekkert hvorki gat né vildi raskað ró hans þar. — »Pá er Fálki gamli fallinn!« sagði Bjarni um leið og hann myntist við konu sína, »en svo lengi sem við lifum, hljótum við að muna eftir honum, því við hann eru tengdar svo ljúfar og ógleymanlegar minningar.« Björg brosti, en ósjálfrátt streymdu tárin niður kinnar henni. Hún gekk inn að líta eftir Gunnari litla; hann var sofnaður, en augun vóru þrútin og kinnarnar grátbólgnar. Hún horfði lengi á drenginn sinn og gat ekki ráðið við hugann, sem hvarflaði fram og aftur um fortíðina. Minningar ljúfar og kærar, aðrar kaldar og nístandi svifu fyrir hugskotssjónir hennar. IJað vóru minningarnar um Fálka frá fyrstu kynningu þeirra og að þessum degi. EINAR e. sæmundsen. Ritsj á. O. P. MONRAD: BJ0RNSTJERNE BJ0RNSON. Rvík 1905. í bók þessari, sem er 104 bls., eru 4 fyrirlestrar, sem séra Mon- rad hélt í Rvík sumarið 1904 um hinn þjóðfræga landa sinn, og hefir ritstjóri Björn Jónsson snúið þeim á íslenzku. Er bæði að fyrir- lestrarnir eru vel samdir frá höfundarins hálfu, enda spillir það ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.