Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 42
202 held ég þó næstum ekki.« — »Hún væri viss með að hryggbrjóta hann.« — »Pað mundi hún líklega gjöra.« — lngimar var seztur framan á rúmstokkinn. »Nú fékstu það, sem þú þurftir, Ingimar; nú býst ég við þú farir á morgun,* sagði hann og lamdi hnefanum í rúmstokkinn. En að móðir mín skuli geta ímyndað sér, að hún fái mig til að vera kyrran heima, með því móti, að láta mig heyra að Britu þyki ekki vænt um mig.« Hann lagði hvert höggið á fætur öðru í rúmstokkinn, eins og hann væri að vinna til fulls á einhverjum ósýnilegum mótþróa í huga sér. Nú skal ég þó reyna, einu sinni enn — ég skal. — Við Ingimarar byrjum á nýjan leik, þegar eitthvað hefur mis- hepnast. Enginn almennilegur maður getur sætt sig við það, að vita kvennmann verða hálfsturlaðan af óbeit á sér. Aldrei hafði hann fundið jafntilfinnanlega, hvílíkan ósigur hann hefði beðið. Og hann brann af löngun eftir einhvers konar upp- reisn. Pað væri þó æði hart, ef ég gæti ekki fengið Britu til að festa yndi hér á Ingimarsstöðum. Eg er alveg handviss um að stóri Ingimar hefur sent Kaisu hingað, svo ég skyldi láta verða af ferðinni til bæjarins á morgun. IV. Ingimar Ingimarsson var kominn til bæjarins. Hann gekk í hægðum sínum upp að stóra amtsfangelsinu. Pað stóð á ofur- litlum, fallegum höfða, sem gnæfði yfir lystigarð bæjarbúa. Hann tók ekki eftir neinu, enn gekk með hálflokuð augu og dróst svo þreytulega áfrarn, eins og hann væri eldgamall karl. Til hátíða- brigðis hafði hann farið í svört klæðisföt, í staðinn fyrir laglega heimabúninginn, og látið hvítt um hálsinn; en flibbinn var nú farinn að velkjast. Ingimar var alvarlegur á svipinn og einhver hátíðablær á honum, en þó jafnframt hálfhræddur og ófram- færinn. Ingimar kom nú inn á sandflötinn fyrir framan fangelsið, hitti þar varðmann, og spurði hann, hvort Brita Eiríksdóttir yrði laus í dag. »Eg held áreiðanlega að einhver verði laus í dag,« svaraði varðmaðurinn. »Hún var dæmd fyrir barnsmorð,« bætti Ingimar við. »Pað er rétt; já, hún ketnur út í dag.« Ingimar fór ekki lengra. Hann hallaði sér upp að trjástofni og beið. Hann hafði ekki augun af fangelsisdyrunum. — »Margur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.