Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 11
71 smiðjur, er einkum fást við mósalla tilbúning, og auk þess eru ósköpin öll búin til af honum í smáum stíl til heimilisnota. Á Pýzkalandi, í Svíþjóð, Noregi og víðar, eykst mósalla framleiðslan stórum stigum ár frá ári, en ennþá sem komið er hefir þó eftir- spurnin aukist ennþá óðar, og er það bezti votturinn um gagn- semi hans. Reynslan sýnir líka, að mósalli stendur framar öllum öðrum tíðkanlegum undirburði, hann sýgur t. d. meiri vökva í sig en aðrar undirburðartegundir. Til að sýna þetta ljósar, vil ég til- færa árangurinn af tilraunum, sem sænska mýrræktarfélagið hefir látið gjöra með þerrimagn ýmsra undirburðartegunda. Við tilraunir þessar reyndist að: Mosi sýgur í sig H/s sinnum þyngd sína af vatni. Lyng —------------3 — — — - — Sag — - — 2*/5—51/4 — — — - — Hálmur — - — 3^/3—4^/2 — — — - — Mósalli (úr hámýramó) 8—16 — — — - — Tölur þessar eru meðaltal af fjölmörgum tilraunum, og sést ljós- lega á þeim, hvílíka yfirburði mósallinn hefir. Beztur mósalli fæst með því, að tæta eða mylja vel þurran hámýramó, — þ. e. a. s. mó, sem er myndaður því nær eingöngu af mosategundum — og er því betri sem mórinn er minna rotinn. I’ess háttar mór er lítilsvirði til eldsneytis, nema hann sé eltur því betur, er laus í sér, léttur og hitalítill. Nú er að vísu talsvert efamál, hvort þannig lagaður mór finst að nokkrum mun heima, þótt ólíklegt sé annað. Að honum er minni gaumur gefinn en þétta og harða mónum, kemur eðlilega af því, að hann er lítt nýtilegur til eldsneytis, og þar sem slíkur mór liggur ofan á aðalmólaginu, — sem er altítt — er honum oftast kastað burt með rofinu. En þótt nú þessi góða mótegund væri ekki fyrir hendi, væri samt ekki fragangssök að búa til mósalla heima úr venjulegum lágmýra- mó. Sá galli er á möluðum, vel rotnum og vel þurrum mó, að hann rýkur, og auk þess er þerrimagn hans sjálfsagt talsvert minna en hámýra eða mosamósins. Eví miður hef ég ekki rannsakað þerrimagn þeirra íslenzku mótegunda, er ég hef haft til rannsókna, en mér þykir sennilegt, að þær sjúgi í sig að minsta kosti 4—6 sinnum þyngd sína af vatni. Venjuleg túnmold, sem á stöku stað er notuð saman við áburð, sýgur í sig hér um bil 3/r—1 af þyngd sinni af vatni, og má því teljast lakur undirburður. Að líkindum er veggjamold nokkru betri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.