Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 5
sést lyftivélin, ennfremur sést til hægri handar völtruborðið og maður, er tekur móinn frá vélinni og leggur hann í vagnana. Aflvélin er venjulega færivél (Lokomobil) og er kynt með mó. Á stöku stað, einkum þar sem margar móvélar eru í sömu mýrinni eða í nánd hver við aðra, eru þær reknar með rafmagni. Rafmagnið er þá framleitt í einni miðstöð og leitt þaðan þangað, sem þarf að halda á því. Með þessari tilhögun sparast kyndari við hverja vél, en stofunarkostnaðurinn verður talsvert meiri. Til að flytja móinn frá eltivélinni út á þerrivöllinn, eru hafðir vagnar, er ganga á flytjanlegum sporvegi. Á 19. mynd sést partur af þessum sporvegi. Hann er tvöfaldur og ganga vagnarnir frá eltivélinni eftir öðrum, en að henni eftir hinum. Milli þeirra liggja hreyf- anlegir spor- skiftar. Efst ámyndinni til vinstri sést móbreiðan og er breidd þerrivallarins valin svo, að móbreið- an gangi jafnt fram og gröf- in. þerrivöllurinn er alþakinn að sporveginum, eru sporin flutt 6 metra. Neðst a myndinni til vinstri er móvagn. Borðbútarnir (sjá 17- mynd) með móköglunum á eru teknir af völtruborðinu og lagðir á vagnálmurnar, 8 á þær neðri og 9 á þá efstu. Á hverjum borð. bút eru venjulega 4 köglar, svo að á hverjum vagni eru 100 köglar, er vega votir hér um bil 4 kíló hver eða alls 400 ldló. Vögnunum er ekið með mannafli og fylgir einn maður hverjum. I’egar út á þerrivöllinn er komið, eru borðbútarnir teknir af vögn- unum og móköglunum steypt af þeim í reglulegar raðir, borðbút- unum er svo ekið á tómu vögnunum til eltivélarinnar aftur. Stundum er sporbrautin hringlögð og er þá sú hlið hennar, sem fjærst er mógröfinni, færanleg og flutt jafnóðum og þerri- völlurinn fyllist. Pegar mógröfln hefur lengst um breidd hrings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.