Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 31
'9' »Hún er að líkindum í fangelsi núr« spyr faðir minn. »JáT hún var dæmd til þriggja ára fángelsisvistar.« — »Og það er vegna þessa, að enginn vill gefa þér dóttur sína?« — »Já, — en ég hef heldur engan spurt um það.« — »Og það er vegna þessa, að þú hefur engin völd í héraðinu?* — »Peim finst að svona hefði ekki átt að fara fyrir Britu. Peir segja, að hefði ég verið hygginn maður, eins og þér voruð, þá hefði ég talað við hana og fengið að vita, hvað hrygði hana.« —• »Pað er ekki gaman, — það er ekki gaman fyrir karlmenn að skilja í dutlungafullu kvennfólki.« — »Nei, faðir minn,« segi ég, »Brita var ekki dutlungafull, en hún var vönd að virðingu sinni.« — »Pað er næstum sama hvort heldur er.« Pegar eg sé að faðir minn ætlar að taka minn málstað, segi ég: »Margir segja, að ég hefði átt að geta hagað því svo, að enginn hefði fengið að vita annað en barnið hefði verið andvana fætt.« — »Pví skyldi hún ekki þola hegningu sína?« segir faðir minn. — »Peir segja, að hefðir þú lifað, mundir þú hafa fengið vinnukonuna, sem fann hana, til að þegja, svo ekkert hefði orðið uppvíst.« — »Og hefðir þú þá átt að giftast henni?« — »Nei, — þá hefði eg líklega ekki þurft að giftast henni. Eg hefði getað sent hana heim til foreldra sinna eftir nokkrar vikur og látið ónýta lýsinguna, af því hún gæti ekki fest yndi.« — »Pað getur nú vel verið, en þeir geta ekki búist við, að þú, sem ert svo ungur, skulir vera jafn hygginn og gamall maður.« Öllum héraðsbúum þykir mér hafa farist illa við Britu.« — »Henni hefur þó farist ver, sem leiddi smán yfir heiðarlegt fólk.« — »En það var ég, sem þröngvaði henni til að taka mér.« — »Pað hefði herini bara átt að þykja vænt um,« segir hann. »Finst yður þá ekki, faðir minn, það vera mér að kenna, að hún er komin í fangelsi?« — »Eg álít að hún hafi komið sér þangað sjálf.« — Pá stend ég upp og segi dræmt: »Pér álítið þá ekki, faðir minn, að ég þurfi að gera neitt fyrir hana, þegar hún nú verður laus í haust?« — »Hvað ættirðu svo sem að gera, ættirðu máske að giftast henni?« — >Já, það býst ég við ég ætti að gera.« — Faðir minn horfir á mig dálitla stund, svo segir hann: »Pykir þér vænt um hana?« — »Nei, hún gaf ást minni banasárið.« — Pá^ lítur jfaðir minn í gaupnir sér og segir ekkert, en verður hugsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.