Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 76
236 B. SÆMUNDSSON: THINGVALLASÖEN, Geograf.sk Tidsskrift 1903—1904, Hefte Vn. í>ó ritgerð þessi sé stutt, er hún að mörgu leyti mjög markverð. Höfundur- inn lýsir Þingvallavatni, stöðu þess, lögun, dýpi, botninum, og ám og lækjum er í það renna, og jurta- og dýralífi. Höf. kemst að þeirri niðurstöðu, að f ingvalla- vatn sé ónákvæmlega teiknað á íslandskortinu, og heflr hann því samið mjög lag- legt kort af vatninu. Lengd vatnsins frá mynni Öxarár til Hagavíkur er hér um bil 16 km., en mestri breidd, 8 km., nær vatnið milli Mjóanesgrunns og Hestvíkur. Vatnsflöturinn er hér um bil 115 □ km. Mest dýpi 109 metrar. Ymsar góðar myndir af útsýni frá í^ingvallavatni, er höf. hefir teiknað sjálfur, eru í ritgerðinni. H. J. ÍSLANDSTÖFRAR (»Islandzauber«) heitir þýzk skáldsaga, sem út kom í Hamborg árið sem leið (1904), eftir tollgæzlustjóra Wilhelm Poeck. Hún fer ein- göngu fram á íslandi og á nafnið við hina töfrandi náttúrufegurð landsins og það vald, er hún fái yfir hug og hjarta íslendinga, svo þeir vilji lifa óg deyja á íslandi, þó þeir eigi annars betra kost. Efnið er fremur lítið, en laglega framsett og að- laðandi: Aðalpersónurnar eru ÁslaugFinnsdóttir á Oddstöðum, dóttir Finns stúdents, ríks bónda þar, og danskrar móður, sem er látin, þegar sagan gerist. Hin aðalpersónan er Björn, fátækur sjómaður, sem hefir sig áfram með reglusemi og dugnaði, verður skipstjóri á hákarlaskútu hjá kaupmanni og að lokum meðeigandi hans að henni. Áslaug og Björn hafa leikið saman barnleikum, og hann ann henni hugástum, en þorir ekki að biðja hennar, álítur það tilgangslaust, fjarlægðin milli þeirra sé of mikil. Hún ann honum líka og neitar því öllum biðlum, bæði Sigurði stúdent, syni prestsins og fleirum. Að lokum vill faðir hennar endilega gifta hana efnilegum og megandi bónda þar í sveitinni, og er hún komin á flugstig með að játast honum af þægð við föður sinn, en áður en af því verður kemur Björn á Odd- staði, og verður hún þá sjálf að játa honum ást sína, áður en hann fær hug til að biðja hennar. En eftir það fellur alt í ljúfa löð og faðir hennar gefur samþykki sitt til ráðahagsins. — Ein af persónunum í sögunni, Már Vigfússon, skáld og auðnuleys- ingi, á auðsjáanlega að tákna Sigurð Breiðfjörð, og er þar þýðing af hinu al- kunna kvæði hans »Gestrisni«. Auðvitað finnast í bókinni nokkrar smávillur að því er snertir lýsing á íslenzku lífi og þjóðháttum, en þær eru þó bæði fáar og lítilfjörlegar. Hitt gegnir meiri furðu hve rétt er skýrt frá flestu og hve kunnugur höf. er íslenzkri náttúru og þjóðháttum, þó hann aldrei hafi komið til Islands og hafi alt sitt vit um það úr útlendum bók- um; því oss vitanlega skilur hann ekki einu sinni íslenzku. þegar þessa er gætt, má sagan heita meistarastykki í þessu tilliti. V. G. HELGI PJETURSSON: OM FOREKOMSTEN AF SKALFÖRENDE SKUR- STENSLER I BÚLANDSHÖFÐI. SNÆFELLSNES, ISLAND og AD. S. JENSEN: BEMÆRKNINGER OM MOLLUSKFAUNAEN. Ritgerð þessi er um jarðfræði hins alþekta Búlandshöfða. H. P. hefir rann- sakað höfðann, safnað skeljunum og ritað um jarðfræðina, en hinn alkunni skelja- fræðingur Ad. Jensen hefir rannsakað skeljarnar og ritað um þær. H. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.