Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 21
hitamagni eldsneytisins fóru að forgorðum, en alt hitt varð að notum til að hita herbergið. 2. Móofn Reck’s- Á dönsku er þessi ofn venjulega kall- aður ^Spalteovn. Á 26. mynd eru tveir þverskurðir af ofni þess- um, og sést á þeim, að í honum er eng- in rist. Botn- inn í eldhólf- inu eru tveir skásettir eld- fastir steinar og rifa á milli þeirra, mátu- lega stór til að hægt sé að skara öskuna niður um hana, en þó sé ekki hætt við, að eldsneytið falli niður um hana. mynd- Líkt og ofnar Hess er ofn Reck's smíðaður með ýmsri stærð, með og án suðuhólfs. Verðið er á, ferstrendu ofnunum 44—90 kr., en við það verður að bæta 7—8 kr. fyrir arinpípu, eld- föstum stein- um, eldföstum leir o. s. frv. Sívalir litlir ofnar kosta múraðir 37 til 45 kr. Ofn Reck’s hefir_________________________________________________ verið reyndur 27- mynd. á Fjöllistaskólanum. og var notagildi hans við það próf 95,0 °/o, er hann var kyntur með rnó. Notagildi ofnsins er þvi agætt; ennfrem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.