Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Page 21

Eimreiðin - 01.09.1905, Page 21
hitamagni eldsneytisins fóru að forgorðum, en alt hitt varð að notum til að hita herbergið. 2. Móofn Reck’s- Á dönsku er þessi ofn venjulega kall- aður ^Spalteovn. Á 26. mynd eru tveir þverskurðir af ofni þess- um, og sést á þeim, að í honum er eng- in rist. Botn- inn í eldhólf- inu eru tveir skásettir eld- fastir steinar og rifa á milli þeirra, mátu- lega stór til að hægt sé að skara öskuna niður um hana, en þó sé ekki hætt við, að eldsneytið falli niður um hana. mynd- Líkt og ofnar Hess er ofn Reck's smíðaður með ýmsri stærð, með og án suðuhólfs. Verðið er á, ferstrendu ofnunum 44—90 kr., en við það verður að bæta 7—8 kr. fyrir arinpípu, eld- föstum stein- um, eldföstum leir o. s. frv. Sívalir litlir ofnar kosta múraðir 37 til 45 kr. Ofn Reck’s hefir_________________________________________________ verið reyndur 27- mynd. á Fjöllistaskólanum. og var notagildi hans við það próf 95,0 °/o, er hann var kyntur með rnó. Notagildi ofnsins er þvi agætt; ennfrem-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.