Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 9
169 frá sér. Fl’ví miður er meðfylgjandi mynd af vélinni ekki sem greinilegust, en betra var ekki til að dreifa. Ég sá vél þessa við vinnu í sumar og leizt vel á hana, en þar eð hún er vart fullgjör ennþá, sleppi ég að lýsa henni nánar. Að svo stöddu er ekki hægt að skera úr því með neinni vissu, hvaða móvinnuaðferð verði hentugust heima; til þess er mór og mómýrar og annað, er lýtur að móiðnaði þar, alt of lítið rann- sakað, og vísast er, að ein aðferðin eigi bezt við á einum stað og önnur á hinum. Mikil líkindi eru samt til þess, að voteltan reynist 21. mynd. yfir höfuð að tala hentugri, að minsta kosti upp til sveita, þar sem varla er hægt að búast við móiðnaði í stórum stíl. Voteltan hefur þá góðu kosti, að hún er ódýr og hægt að hafa hana um- fangsmikla eða umfangslitla eftir vild, án þess að breyta vinnu- aðferðinni í nokkru verulegu. Ennfremur eru vélarnar og annar útbúnaður svo fábrotið, og sjálfsagt má smíða meiri partinn af þvi heima. Votelta með vélum getur vel borgað sig, þótt ekki séu búnar til nema svo sem 50—100 smálestir af mó á ári, eða jafn- vel minna, og fyrir svo mikinn mó ætti að geta skapast markað- ur í mörgum sveitum. Kostnaðurinn við hestamóvélarnar (sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.