Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 1
 álst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VlSIR 114. TBL.-81. og 17. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 23. MAl 1991. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 105 Albanía: Sjóhennntil liðsviðverk- fallsmenn -sjábls. 10 Indverjar bíða eftir svari ekkju Gandhis -sjábls.8 Eþíópía: Uppreisnar- menn nálg- asthöfuð- borgina -sjábls.8 Nýtt stiga- methjá Arsenal -sjábls.33 Ólafsfjarðar- bærtapar milljónum vegna Fiskmars -sjábls.5 Fundur EFTA-rikja -sjábls.7 Það er kominn vorhugur í Reykjavíkurbörnin þótt hitastigið hafi ekki verið hátt síðustu daga og regndropar fallið ótt og títt svo stefnir í nýtt met í maímánuði á höfuðborgarsvæðinu. Þegar hlé varð á rigningunni í gær tóku þessar ungu stúlkur fram hjólaskautana og renndu sér um Austurvöll. Framan af öldinni var Austurvöllur helsta skautasvæði Reykvikinga yfir vetrarmánuðina svo það er ekki nýtt að fólk renni sér þar á skautum þótt útbúnaður sé annar nú til dags. DV-mynd GVA Tugmilljóna- tap á Slipp- stöðinni -sjábls.5 íslendingar sópaaðsér gulli á smáþjóða- leikunum -sjábls.25 Neytendur takalítiðeftir umhverfis- merkingum -sjábls. 11 Einar Oddur: Atvinnuvegir staddirá ystunöf -sjábls.4 Whitney Houston ákærðfyrir likamsárás -sjábls. 13 Afreks- mannasjóður rikisins -sjábls.12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.