Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUU 23. MAÍ 1991. Sviðsljós Whitney Houston ákærð fyrir líkamsárás Söngkonan Whitney Houston hef- ur verið ákærð fyrir líkamsárás. Ef hún verður dæmd sek gæti hún hlot- ið allt að eins árs fangelsisdóm. Ransom Brotherton heldur því fram að söngkonan og bróðir hennar hafi hótað að drepa sig er kom til átaka milli þeirra á veitingastað í hótehnu Radisson Plaza í Lexington. Upphaf málsins var það að Whit- ney var stödd á veitingastaðnum ásamt bróður sínum, Michael, þegar Brotherton og vinur hans byrjuðu að kaila ókvæðisorðum að henni og fjölskyldu hennar. Bróðir hennar, sem er einnig líívörður hennar, reyndi að stilla til friðar en þá brut- ust út slagsmál sem enduðu með því að það þurfti að sauma tólf spor í höfuðið á honum. Er Whitney reyndi að koma bróður sínum til hjálpar lenti hún í slags- málunum og sögðu viðstaddir að hún hafi lamið Brotherton í andhtið. Umboðsmaöur hennar segir að Michael Houston hafi verið fómar- lamb tílefnislausrar árásar vegna þess að þau kærðu sig ekki um að svara ókvæðisorðum sem var beint að þeim vegna htarháttar þeirra. Whitney Houston hefur verið ákærð fyrir líkamsárás og getur verið dæmd í allt að tveggja ára fangelsi ef hún verður fundin sek. Gunnar og dansmærin. Gunnar Sót Haraldsson sextugur Gunnar Sót Haraldsson frá Ak- ureyri varð sextugur fyrir stuttu. í thefni af því var haldin mikil veisla í Kiwanishúsinu í Kópa- vogi. Þetta var fjörugt samkvæmi þar sem fjölmargar ræður voru haldnar tíl að hyUa afmæhs- barnið. Gunnar Sót var imi langt skeið umsvifamikUl í atvinnulíf- inu fyrir norðan, rak m.a. biUj- ardstofu, bUasölu, bUaleigu og útgerð. Hann er faðir Ragnars sem er í hljómsveitinni Skriðjökl- um og Harrys sem rak bUaleig- una Geysi en rekur nú klúbb í Reykjavík. Böm Gunnars færðu honum stóran pakka sem var vafinn skrautpappír. Upp úr pakkanum spratt léttklædd stúlka. Hún af- henti afmælisbarninu stórt um- slag en í því var afmæhsgjöfin frá börnum hans fimm sem var skrautritað heiðursskjai og spari- sjóðsbók. Síðan bauð stúikan Gunnari upp í dans og dönsuðu þau við góðar undirtektir áhorf- enda. Frönsk hágæða skrifstofuhúsgögn, með endalausa raðmöguleika VEGNA MJÖG HAGSTÆÐRA SAMNINGA ERLENDIS, GETUM VIÐ BOÐIÐ TAKMARKAÐ MAGN MEÐ ALLT AÐ A0%.íííN,WQAi»AFsijero Mögulegt er að taka velmeðfarin húsgögn upp í. SKÁPASAMSTÆÐA Á MYND, KOSTAR AÐEINS Kfí. 82.400.- c”níng og sunnudag 1 D—1 R án vsk. SKRIFBORÐ Á MYND, KOSTAR AÐEINS Kfí. ðf.750.-a„vSk nm STARIVIÝRI 2, SÍMI 679018 GARÐAHDLD GREINAKLIPPUR GRASKLIPPUR GARÐSLÖNGUR GARÐÚÐARAR GARÐSLÁTTUVÉLAR SKÓFLUR - SKÖFUR O.M.FL. ■>% 13 ÞÓRf © ai-esiBOO ÁRIVlOL-A 11 BRIMBORG BÍLAGALLERÍ Faxafeni 8 Sími 91-685870 Opið virka daga 9-18. BRIMBORGl Laugardaga 10-16. Charade TX ’88, rauður, 5 g., utv./segulb., ek. 28.000. V. 550.000. Volvo 244 GL ’89, hvitur, 5 g., vökva- st., útv./segulb., ek. 27.000. V. 1.250.000. Volvo 244 GL ’81, blár, 5 g„ vst., útv./segulb., ek. 140.000. V. 330.000. Charade CS 88, rauður, 4ra g„ útv./segulb., silsabr., ek. 26.000. V. 540.000. MMC Lancer GLX ’90, I. blár, 5 g. V st„ rafdr. rúður + speglar, útv./segulb., ek. 18.000. V. 920.000. VW Jetta ’85, rauð, sjálfsk., útv./segulb„ góður bill, ek. 97.000. V. 460.000. Honda Civic Shuttle ’85, d. grár, 5 g„ útv./segulb., ek. 72.000. V. 550.000. Volvo 245 GL st. ’87, blár, sjálfsk. V. st„ útv./segulb., kúla, ek. 74.000. V. 1.130.000. Toyota Tercel ’88, rauöur, 5 g„ útv./segulb., fallegur bill, ek. 74.000. V. 780.000, góð kjör.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.