Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991. 31 Óska eftir geymsluplássi, fyrír búslóð, ca 4-8 m2, verður að vera upphitað og þrifalegt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8647. Óska eftir herbergi til leigu, helst í Breiðholti eða á rólegum stað, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-8658. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1 júlí. Tvennt í heimili. Reglusemi. Uppl. í síma 91-622847. Einhleypur karlmaður óskar eftir ein- staklings eða 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 91-54516. Maður sem starfar úti á landi óskar eftir herb. til leigu, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 98-22106. Ung kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð nálægt eða í miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 91-13529. ■ Atvinnuhúsnæði Verslun-léttur iðnaður, ca 35 m2 versl- unarhúsnæði í vinsælli verslunarmið- stöð í Hafnarfirði til sölu eða leigu. Húsnæðið gæti einnig hentað vel fyrir léttan iðnað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8686. 600 fm iðnaðarpláss til leigu á Ártúns- höfða, með 6 m lofthæð og stórum innkeyrsludyrum. Laust strax. Uppl. í síma 91-671011. Lagerhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu lítið lagerhúsnæði á jarðhæð. Uppl. í síma 91-689440 milli kl. 9 og 17. ■ Atvinna í boði Framtíðarstörf. Starfskraftur óskast til lagerstarfa hjá vel þekktu fyrirtæki. Einungis vanur starfskraftur kemur til greina, æskilegur aldur 30-50 ára. Einnig óskast starfskraftur til að sinna eftirlitsstörfum og öðrum tilfall- andi störfum. Æskilegur aldur 30 og eldri. Uppl. í s. 91-620022 frá kl. 10-12 og 13-15 fyrir 25 þ.m. Framtíðarstarf. Sölumaður óskast í raf- tækjaverslun, æskilegt er að viðkom- andi hafi stúdentspróf og/eða sé vanur sölustörfum. Stundvísi og snyrti- mennska skilyrði. Æskilegur aldur 25-35 ára. Uppl. í s. 91-620022 frá kl. 10-12 og 13-15 fyrir 25 þ.m. Tölvuskráning. Viljum ráða nú þegar starfsmann í tölvuskráningu og við vigtun í kjötvinnslu HAGKAUPS, við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Vinnu- tími frá kl. 7 til 15. Nánari uppl. veit- ir vinnslustjóri í síma 91-43580 milli kl. 13 og 15. HAGKAUP._______________ Au-pair - Sviþjóð. Barnapía óskast til að passa börn á góðu heimili í Lundi, ekki yngri en 18 ára og má helst ekki reykja. Vinsamlegast skrif- ið á ensku eða dönsku til: Mona Landin, Markurvágen 16,22249 Lund, Matvöruverslun i Kópavogi óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa eftir hádegi, ekki er um sumarvinnu að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8684. Málarar, laghentir menn. Óskum að ráða málara eða mann vanan sprautu- vinnu til gluggasprautunar á verk- stæði okkar. Uppl. í síma 91-681077, Gluggasmiðjan, Viðarhöfða 3. Ungur, hress og hraustur starfskraftur óskast til útkeyrslustarfa, auk ann- arra almennra starfa, í matvælafyrir- tæki í Reykjavík. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Matur 8672“. Hraðsaumakonur! Okkur vantar hrað- saumakonur tímabundið, þurfa að geta byrjað strax. Spor í rétta átt, Laugavegi 51, sími 15511. Meiraprófsbilstjórar. Óskum eftir vön- um meiraprófsbílstjóra til sumaraf- leysinga. Uppl. í síma 91-650877. Loftorka hf., Reykjavík. Nuddari. Óska eftir að ráða nuddara út á land. Góðar tekjur. Hafið sam- band við auglþj. DV í sima 91-27022. H-8666._________s____________________ Ræstingar. Starfsmann vantar í ræst- ingar á leikskóla í neðra Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-27022. H-8679. Góður starfskarftur óskast til þvotta- hússtarfa í Kópavogi, æskilegur aldur 25 og eldri. Uppl. í síma 91-688486. Stálhúsgagnagerð óskar eftir mönnum í vinnu, framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 91-72733. Stúlka óskast til heimilisstarfa út á land, frá l.júm' til l.sept. Gott kaup. Uppl. í síma 91-18682. Vantar matreiðslumann eða konu í sumar. Uppl. í síma 97-81161 eða 97-81419.____________________________ Óska eftir að ráða menn vana húsavið- gerðum eða byggingavinnu. Uppl. í síma 91-670020 milli kl. 18 og 21. Óskum eftir áhugasömum bakara með reynslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8670. Óskum eftir ráðskonu, má hafa með sér bam, helst að hafa samband strax í síma 94-4596 milli kl. 19 og 20. ■ Atvinna óskast Röskur karlmaður sem á gott með að vinna sjálfstætt, óskar eftir útivinnu í sumar eða lengur. Hefur reynslu í garðyrkju- og málningarvinnu. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8655. Halló, halló atvinnurekendur. Ég er 21 árs nemi í USA og er heima í sumar og mig bráðvantar vinnu. Mig langar á teikni- eða auglýsingastofu, annars kemur allt til greina. Er í síma 91-73299. Brynhildur. Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár. Orval starfskrafta er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081. Nýstúdent frá VÍ, tvítugur, óskar eftir vinnu í sumar og e.t.v. næsta vetur. Hefur unnið í byggingarvinnu og við afgreiðslu. Góð enskukunnátta. Getur byrjað 20. júní. Uppl. í síma 91-687862. 23 ára maður óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn, hefur ýmsa reynslu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-41693 næstu daga. Hafþór. 26 ára maður óskar eftir framtíðar- starfi, margt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-666361 eftir kl. 16._____________ 23 ára maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 681070. Þórarinn. Duglegan 18 ára strák vantar vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-77571.___________________________ Tek að mér þrif t heimahúsum. Uppl. í síma 91-73795. ■ Bamagæsla Barnapössun í Vestmannaeyjum. 14-15 ára rösk stúlka, óskast til að gæta 2ja barna í sumar. Stúlkur, 3ja og 9 ára. Ferðir og uppihald greitt! Laun sam- komulag! Upplýsingar í síma 98-12984 eða 98-11366 á miðvikudag og fimmtu- dag, frá klukkan 14.00 til 18.00. 14 ára áreiðanleg stúlka i Seljahverfi óskar eftir barnapössun í sumar, hefur RKÍ próf og góða reynslu. Sími 91-77898. Barngóð stelpa á 10. ári óskar eftir að gæta 2-4 ára bams háfan daginn í sumar. Verður að vera í Hólahverfi Breiðholts. Uppl. í síma 91-78578. Óska eftir dagmömmu eða manneskju til að gæta 7 mán. stúlku, hálfan til allan daginn, annaðhvort á sínu heim- ili eða mínu, búum í miðb. S. 23745. Óska eftir unglingi, 13-16 ára, til að passa tvo drengi í þorpi úti á landi í sumar. Uppl. í síma 97-31177. ■ Ýmislegt Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13 17. Fyrirgreiðslan. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er, öll nöfn, öll númer. Orrugg tækni. Námskeið. Símar 676136 og 626275. Tek að mér að rekja ættir fólks. Tek á móti pöntunum og veiti nánari uppl. í síma 95-36640 virka daga og í síma 95-36015 eftir kl. 20 á kvöldin. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. ■ Spákonur Viltu skyggnast í fortíð, nútíð og fram- tíð? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í síma 91-13642. Völvuspá, framtiðin þin. Spái á mismundandi hátt, alla daga. M.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 91-79192 eftir kl. 14 alla daga. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Timapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað til sölu regnhlífarkerra. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377._________________ Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og hónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gemm tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-84286. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All- ar alhliða hreingemingar, teppa- og djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Teppi- og húsgagnahreinsun. Erum með fullk. vélar sem skila góðum ár- angri, einnig bónþjónusta. Ódýr og örugg þj. Margra ára reynsla. S. 74929. ■ Skemmtanir Dansstjórn Disu, s. 91-50513. Ættar- mót? Böm og fullorðnir dansa saman, leikir og tilbreytingar. Eftirminnil. efni i fjölskmyndbsafnið. Dísa frá ’76. Disk-Ó-Dollý I S.91-46666.1 fararbroddi síðan 1978. Kynntu þér hvað við bjóð- um upp á í kynningarsímsvaranum okkar í síma 64-15-14. Ath. 2 línur. ■ Bókhald Alhliða skrifstofúþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Tek að mér öll almenn skrifstofuverk- efni, t.d. launauppgjör, skilagreinar lífeyrissjóða, stgr. skatta, vsk. uppgjör og bókhald. Tölvuvinnsla. Hringið í síma 91-78321. Stella. ■ Þjónusta Eigendur gamalla og nýrra húsa. Tök- um að okkur alhliða þjónustu þeirra, t.d. trésmíðavinnu, málun, sprungu- viðgerðir, þakviðgerðir og innanhús- smíðar. Erum tveir smiðir og gerum tilboð að kostnaðarlausu. S. 91-71803, símsvari frá 8-18. Kristinn frá 18-22. Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðum, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Málaraþjónusta. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, sprungu- viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag- menn með áratugareynslu. S. 624240. Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Tek að mér dyrasímaviðgerðir og nýlagnir, einnig raflagnir. Uppl. í síma 91-39609 milli kl. 8 og 13 og e.kl. 18. Setjum upp og seljum örygglskerfi fyrir heimili, verslanir og fyrirtæki, einnig bifreiðar. Ódýr og viðurkennd kerfi. Pantanir í s. 18998, Jón Kjartansson. Steypu- og sprunguviðgerðir. öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmiður. Tek að mér alla alhliða trésmíðavinnu úti sem inni, t.d. upp- setningar á milliveggjum, glerísetn- ingar, parketlagnir o.fl. S. 91-686591. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jón Jónsson, Lancer GLX ’89, s. 33481. Haukur Helgason, Honda Prelude, s. 628304. Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444. * Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu ’90, s. 30512. Jón Haukur Edwald kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Ökuskóli og öll prófgögn. Visa/Euro. Uppl. í símum 985-34606 og 91-33829. •Kenni á Nissan Primera 2.0 SLX ’91. Endurþjálfun. Einnig sjálfskiptur bíll fyrir fatlaða. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðúðun, garðþjónusta, hellulagnir. Eins og undanfarin ár bjóðum við garðúðun með plöntulyfinu Perm- asect, ábyrgjumst 100% árangur. Einnig tökum við að okkur viðhald og nýsmíði lóða, t.d. hellulagnir, sól- pallasmíði og steinhleðslur. Gerum föst tilboð, greiðsluskilmálar. Uppl. í s. 91-16787 og í s. 625264 e.kl. 18. Jó- hann Sigurðsson garðyrkjufræðingur. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ auglýsir fjölbreytt úrval af furum, greni, rós- um, runnum, sumarblómum, fjölærum blómum, skógarplöntum og sjaldgæf- um plöntum á frábæru verði. Hansa- rós á kr. 400, Glansmistill á kr. 110, Blátoppur á kr. 350, Rifs á kr. 375, Engiselja á kr. 3.100. Sími 91-667315. Hellulagnir, steinlagnir, varmalagnir. Tökum að okkur alla almenna lóða- vinnu, s.s. nýstandsetningu lóða, fullnaðarfrágang á bílaplönum. Föst verðtilboð. Einnig jarðvegsskipti, traktorsgrafa - vörubíll. Uppl. í síma 91-46960, 985-27673 og 91-45896. Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna. Afar hagstætt verð. Sendum plöntu- lista um allt land. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá kl. 10-21, símar 98,34388, 985-20388. Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Ódýrar skógarplöntur í sumar- bústaðalönd, stafafura, lerki, sitka- greni, birki. Ennfremur trjástoðir, áburður og hin alhliða moldarblanda okkar, Kraftmold. Sími 91-641770. Garðaúðun - garðeigendur. Gleðilegt sumar, að gefnu tilefni. ÚðLhefur ekki hætt starfsemi, Úði mun í sumar eins og síðustu 17 ár annast garðaúðun. Uði, Brandur Gíslason, skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-74455 e.kl. 17. Garðyrkjuþjónusta. Get bætt við mig verkefnum í garðyrkju og tek einnig að mér trjákl., hellulagnir og slæ garða. Geri föst verðtilboð. Fljót og góð þj. Euro og Visa. S. 91-666064. Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Garða- verktakar, s. 985-30096 og 91-678646. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing- ar, alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 91-30126. Danskur skrúðgarðameistari teiknar, ráðleggur og útfærir alla verklega vinnu. Uppl. í síma 91-34595. Smávélar. Tek að mér allavega lóðaframkvæmdir, gröfuþjónusta. Uppl. í síma 985-33172. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Garðeigendur athugið. Tökum að okk- ur garðslátt og almenna garðvinnu. Sama verð og í fyrra. Reynið viðskipt- in. Uppl. í s. 91-620733. Stefán. Gróðurmold til sölu, einnig jarðvegs- skipti í plönum, helluleggjum, tyrfum o.fl. Grafa og vörubíll. Vélaleiga Am- ars, sími 91-46419 og 985-27674. Kúamykja. Almenn garðvinna, útveg- um kúamykju og hrossatað. Pantið sumarúðun tímalega, einnig mold í beð. Uppl. í s. 91-670315 og 91-78557. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.___________________________ Túnþökur til sölu. Útvegum túnþökur með skömmum fyrirvara. Jarðvinnsl- an, Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, sími 91-674255 og 985-25172. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Athugið! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga og húsfélög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell, sími 91-52076. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í símum 98-75018 og 985-20487. ■ Hjólbarðar Óska eftlr að kaupa jeppadekk, 33"-36". Uppl. í síma 91-73353 e.kl. 19. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagnir. Bjóðum upp á fjölbreytt úrval steyptra eininga. Einnig alla alm. verktakastarfsemi. • Verkvík, sími 671199/642228. Lá GARÐSLÁTTUVÉLAR 48 cm sláttubreidd. Öflugur tvígengis- mótor. Lengri ending, minna viðhald I Þú slærð betur með ÓDÝR SÓLUÐ SUMARDEKK STÆRÐIR STAÐGREIÐSLUV. 135SR13 kr. 2.235 145SR12 kr. 2.155 145SR13 kr. 2.240 155SR13 kr. 2.270 165SR13 kr. 2.345 175SR14 kr. 2.765 185SR14 kr. 3.155 175/70SR13 kr. 2.795 185/70SR13 kr. 2.880 185/70SR14 kr. 3.185 195/70SR14 kr. 3.190 205/70SR14 kr. 3.530 MÆLA- OG BARKAVIÐGERÐIR HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI SUÐURLANDSBRAUT16 - REYKJAVÍK SÍMI 679747

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.