Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGU.R 23. MAl.1991: 39 í annars ansi tiJþrii'alítilli og raunar leiðinlogri dagskrá ríkis sjónvai'psins leynist einog ein perla. Eina slíka gat á líta í gœr er sýnd var bresk náttúrulífsmynd um hnúösvaninn. Fáir gera jafngóðar myndir af þessu tagi ogBretarog var þessi líka af betra taginu. Hún rakti á skemmtilegan hátt rúrat ár í lifi svanapars og náði meira aö segja að halda fimm ára gutta viö efnið. Að loknum svanasöngnum tók við frönsk gamanmynd (að ég held) og var þar fátí um flna drætti, að minnsta kosti í fótboltanum. Nokkr- ar rispur voru þó í myndinni sem horfandi var á. Annars er þessi franska my nd í raun gott sýnishorn af því dóti sem sjónvarpið býður upp á. Fjöixniðill í einokunarstöðu með léyfi til skattheimtu á við hið opin- bera ætti að geta gert betur. Stundvísi virðist heidur ábótavant á þessum blessuðum íjölmiðJi. Svo- kálláðar elléfu-íréttir byijúöú ekki fyrr en undir háJftólf. Það er alltof oft sem fréttimar era á röngum tíma og væri kannski nær að kalla þenn- an fréttatima eitthvað annað. Svo er það viðtekin venja með þennan fréttatíma að Jiann er ætíð felldur niður sé frídagur daginn eftir. Hvort þar er um að ræða einhver atriði í kjarasamningum veit ég ekid en hitt veit ég aö því fyigir lítill metnað- ur. Jóhanna Margrét Einarsdóttir Veður Suðvestanátt, viðast gola eða kaldi. Rigning norðan- lands í fyrstu en síðan léttir nokkuð til. Suðvestan- lands fer að rigna þegar kemur fram á morguninn en um austanvert iandið léttir smám saman til. Hiti 7-10 stig suðvestan til á landinu en allt að 15 stig austanlands. Akureyri rigning 9 Egilsstaðir skýjað 7 Keflavlkurflugvöllur alskýjað 6 Kirkjubaejarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavik skýjað 6 Vestmannaeyjar alskýjað 6 Bergen léttskýjaö 5 Helsinki rigning 7 Kaupmannahöfn hálfskýjað 11 Ösló léttskýjað 8 Stokkhólmur rigning 6 Þórshöfn skýjað 7 Amsterdam léttskýjað 10 Barcelona þokumóða 14 Berlln skýjað 9 Chicagó skýjað 20 Feneyjar þokumóða 15 Frankfurt skýjað 8 Glasgow skýjað 11 Hamborg skýjaö 8 London skýjað 13 LosAngeles alskýjað 13 Lúxemborg léttskýjað 7 Madrid heiðskírt 9 Malaga léttskýjað 12 Gengið Gengisskráning nr. 95. - 23. maí 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,530 60,690 61,660 Pund 104,293 104,569 103,527 Kan. dollar 52,646 52,785 53,503 Dönsk kr. 9,1782 9,2024 9,1416 Norsk kr. 9,0168 9,0407 8,9779 Sænsk kr. 9,7897 9,8156 9,8294 Fi. mark 14,8449 14,8841 15.0262 Fra.franki 10,3399 10,3673 10,3391 Belg. franki 1,7062 1,7107 1,6972 Sviss. franki 41,3682 41,4776 41,5079 Holl. gyllini 31,1553 31,2376 30,9701 Vþ. mark 35,0990 35,1918 34,8706 it. líra 0,04722 0,04734 0,04724 Aust.sch. 4,9891 5,0023 4,9540 Port. escudo 0,4022 0,4033 0,4052 Spá. peseti 0,5662 0,5677 0,5665 Jap. yen 0,43894 0,44010 0,44592 Irskt pund 93,988 94,236 93,338 SDR 81,2222 81,4369 81,9239 ECU • 72,1427 72,3334 71,9726 TV 1 .1 • Fiskmarkaöimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 22. maí seldust alls 58,279 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Skata 0,016 50,00 50,00 50,00 Blálanga 0,982 67,00 67,00 67,00 Koli 1,682 72,53 72,00 74,00 Langa 0,024 72,00 72,00 72,00 Smáufsi 0,255 46,00 46,00 46,00 Ýsa 16,646 104,21 70,00 113,00 Smárþorskur 1,337 80,00 80,00 80,00 Ufsi 3,742 57,94 46,00 58,00 Þorskur 24,879 101,16 50,00 107,00 Steinbítur 3,836 51,24 51,00 60,00 Sólkoli 0,127 89,00 89,00 89,00 Skötuselur 0,097 170,00 170,00 170,00 Lúða 0,348 235,37 195,00 335,00 Karfi 4,108 40,07 40,00 64,00 Hrogn 0,199 50,00 50,00 50,00 Faxamarkaður 22. maí seldust 50,399 tonn. Gulllax 0,704 9,00 9,00 9,00 Karfi 0,224 44,00 44,00 44,00 Keila 0,285 39,00 39,00 39,00 Langa 0,920 52,00 52,00 52,00 Lúða 0,874 171,16 100,00 300,00 Rauðmagi 0,104 5,00 5,00 5,00 Skarkoli 0,977 64,52 64,00 77,00 Skötuselur 2,382 164,51 150,00 340,00 Steinbítur 2,322 45,35 43,00 47,00 Þorskur, sl. 20,174 97,40 91,00 117,00 Þorskur, smár 3,624 83,88 83,00 85,00 Ufsi 0,332 46,00 46,00 46,00 Undirmálsf. 5,991 75,16 19,00 77,00 Ýsa, sl. 11,481 95,95 70,00 121,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 22. maí seldust alls 203,500 tonn. Steinbítur 1.200 49,67 49,00 58,00 Lýsa 0,030 23,00 23,00 23,00 Keila/bland 0,021 21,00 21,00 21,00 Skötuselur 1,461 331,73 165,00 390,00 Undirmál. 0,167 72,00 72,00 72,00 Langlúra 0,160 53,00 53,00 53,00 Keila 0,573 37,02 35,00 39,00 Blálanga 1,170 57,00 57,00 57,00 Ýsa.sl. 57,626 87,03 60,00 99,00 Sólkoli 0,890 83,01 72,00 89,00 Lúða 0,339 0,319 180,00 38,00 Ufsi 11,556 58,34 48,00 60,00 ■ Þorskur.sl. 51,031 98,98 50,00 115,00 I Skarkoli 0,771 71,49 52,00 75,00 Langa 3,017 56,94 20,00 60,00 Karfi 73,488 40,00 34,00 41,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 22. mal seldust alls 19,597 tonn. Grálúða 0,059 82,00 82,00 82,00 Háfur 0,090 3,00 3,00 3,00 Karfi 0,891 19,89 17,00 36,00 Keila 0,247 36,00 36,00 36,00 Langa 1,012 63,16 42,00 64,00 Lúöa 0,398 258,90 190,00 290,00 j t-ýsa 0,130 10,00 10,00 10,00 Skata 0,132 97,00 97,00 97,00 Skötuselur 1,577 260,62 165,00 400,00 Steinbltur 0,561 49,62 49,00 55,00 Þorskur, sl. 10,720 91,78 87,00 98,00 Ufsi 0,388 52,00 52,00 52,00 |Ýsa, sl. 3,507 81,81 36,00 117,00 TreeMœyiz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI «53900 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 2 9 H 2 H 3 * s Ótrúlegt! Verð kr. 39.900,- Stgr. Enn á ný brjótum við verðmúrinn. Og nú með hágæða myndsendi á hreint ótrúlega góðu verði. Sendir A4 síðu á 20 sek., Ijósritar og m.fl. EFAX 101 er kjörið tæki fyrir smærri fyrirtæki og heimili. BALTI hf. Opið laugardaga 10-16 Ármúla 1-108 Rvík - Sími (91)82555 § s I H I H I H H § § EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX - 101 EFAX * 101

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.