Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 23. MAt 1991. 35 Skák Jón L. Arnason Oft á tíðum teflir Anatoly Karpov eins og vél, kerfisbundið og náikvæmt, og er svo óskeikull í úrvinnslunni. En Karpov getur líka fléttað ef svo ber undir. Lítum á lokin á þekktri skák Karpovs í einviginu við Kortsnoj í Baguio 1978. Tilefnið er gott - í dag, 23. maí, er Karpov fertugur. Karpov hafði hvitt og áttí leik í stöð- unni: A Jk I £ í I 1 1 & S w A s & Hi B H 1. Hd7! Hb8 Svarið við 1. - Bxd7 yrði 2. Dxf7 + ! Hxf7 3. Hxf7 mát. 2. Rxf7! Bxd7 3. Rd8+ og Kortsnoj gaf. Ef 3. - Kg8, eða 3. - Ke7 á hann ekki yfir 4. Df8 mát. Bridge Isak Sigurðsson Spil dagsins kom fyrir í annarri umferð VanderbUt sveitakeppninnar í Banda- ríkjunum. Larry Cohen frá New York landaði heim óvinnandi slemmu á snyrtí- legan hátt, en fékk tíl þess hjálp frá and- stæðingunum. Cohen sat í suður en sagn- ir gengu þannig, norður gjafari og NS á hættu: * Á432 V Á76 ♦ K94 + K53 * D1065 ¥ G8543 ♦ 5 + D74 N V A S ♦ KG987 ¥ K103 ♦ DG103 + 8 * -- ¥ D9 ♦ Á8762 + ÁG10962 Norður Austur Suður Vestur 1 G 2* 34 Dobl 3 G Pass 4+ Pass 4* Pass 6+ p/h Vestur spUaði út einspili sínu í tígh og Cohen drap tíu austurs á ás. Hann spU- aði nú lágum tígU og vonaði að vestur félU í þá gryfju að trompa. Vestm- var vandanum vaxinn í þessu tilfelU og henti hjarta. Kóngur 1 bUndum átti slaginn. Cohen áætlaöi að vestur ætti Dxx í laufi úr því hann hefði ekki trompað, ef hann hefði átt tvo hunda hefði hann trompað. Cohen varð aö trompa tígul í blindum tíl að eiga möguleika á að vinna spUið en það var ekki öruggt að spUa tígU aftur. Austur gat emfaldlega spUað tígU aftur og laufsjöa vesturs myndi upphefja slag á laufdrottningu. Cohen vissi því að hann yrði að treysta á mistök hjá andstöð- unni. Hann trompaði spaða lágt heim og spUaði laufníu. Vestur gætti ekki að sér og lét Utið. Nú var orðið óhætt að spUa tígU og Cohen vann sitt spU. Það er aUs ekki auðvelt fyrir vestur að sjá að nauö- synlegt var að setja drottninguna á níuna. SMAAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 MINNINGARKORT Sími: 694100 Er þetta þitt verk, Lalli? Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17. maí til 23. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki. Auk þess verður varsla í Lyijabúð- inni Iðunni kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. * Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá ki. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmáiafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartírni Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Rey.kjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 23. maí: Frjálsir Frakkar ráðast inn í Sýrlandagur Spakmæli Ráð er síst að reiða sig upp á marga. Hallgrímur Pétursson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- m: á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. SjómLnja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. + Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eflir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvik., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Simi 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Notaðu gáfur þínar á fjármálasviðinu eða við önnur persónuleg mál. Happatölur eru 6, 20 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er ekki alltaf allt gull sem glóir. Varastu að vera of öruggur með sjálfan þig varðandi sannleika eða staðreyndir. Gleymdu ekki að lesa smáa letrið. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það getur borgað sig fyrir þig að bíða heldur en að gefa ekki þumlung eftir í ákveðnu máli. Taktu útistandandi mál föstum tökum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þótt þú vitir nákvæmlega hvað þú vilt og hvert þú vilt fara ætt- irðu að taka tillit til annarra. Reyndu að vera svolítið einstaklings- hyggjumaður. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Kannaðu gaumgæfilega staðreyndir í sambandi við fjármál þin. Sérstaklega ef þú hefur nýjar hugmyndir á pijónunum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Nýir félagar lofa góðu og gefa þér ástæðu til bjartsýni. Vertu já- kvæður, sérstaklega varðandi persónuleg málefni þín. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Með ákafa þínum og sjálfsöryggi hefurðu góð áhrif á aðra. Sláðu ekki hendinni á móti tækifæri til að gera eitthvað annað en þú ert vanur. / Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ekki of fljótur á þér að gagnrýna eða taka ákvarðanir. Skoð- anaágreiningur milli kynslóða getur sprottið upp af ástæðulausu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Samstarf er þér til góðs. Hikaðu ekki við að biðja aðra um aðstoð ef þú þarft. Vertu viss um að vinnutími þinn fari ekki yfir á frí- tíma þinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert á seinni skipunum með eitthvað sem gæti kostað seinkan- ir þjá þér. Lofaðu ekki upp í ermina á þér. ÞúTtemst ekkert áfram með rifrildi og frekju. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ný sambönd eru þér í hag á komandi dþgum. Ákveðin vinna í félagslífinu gæti verið vendipunktur fyrir þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.):

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.