Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 23. MAÍ‘1991.' Fimmtudagur 23. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvottabirnirnir (13). Bandarískur teiknimyndaflokkur, einkum ætl- aður sjö til tólf ára börnum. Þýð- andi Þorsteinn Þórhallsson. 18.20 Babar (2). Fransk/kanadískur teiknimyndaflokkur um fílakon- unginn Babar. Einkumætlað börn- um að sex til sjö ára aldri. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (84) (Families). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Steinaldarmennirnir (14) (The Flintstones). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 íþróttasyrpa. Fjölbreytt íþrótta- efni úr ýmsum áttum. 21.05 Menningarborgir í Miö-Evrópu (2) (Geburtstátten Centraleurop- as). Annar þáttur: Prag. Austurrísk- ur heimildarmyndaflokkur þar sem sagt er frá fornfrægum borgum í Mið-Evrópu. Þýðandi Veturliöi Guðnason. Þulur Ragnar Halldórs- son. 21.55 Taggart - Óheillatákn (2) (Evil Eye). Skoskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk Mark McManus og James McPherson. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19. 20.10 Mancuso FBI. Bandarískur spennuþáttur. 21.00.A dagskrá. 21.15 Gamanieikkonan II (About face II). Fjórði þáttur af sex. 21.40 Réttlæti. 22.30 Svarti leöurjakkinn (Black Leather Jacket). Fjórði þáttur um svarta leðurjakkann sem hefur markað spor sín í sögu fatnaðar. 22.40 Töfrar tónlistarinnar (Or- chestra). Hugljúfir tónar. Fjóröi þáttur af tíu. 23.05 Segöu aö þú elskir mig, Junie Moon (Tell Me that You Love Me, Junie Moon). Þetta er áhrifa- rík mynd sem lýsir sambandi þriggja einstaklinga sem allir hafa, vegna einhvers konar fötlunar, beðið lægri hlut og eru félagslega afskiptir. Aðalhlutverk: Liza Minn- elli, Robert Moore og Ken How- ard. Leikstjóri og framleiðandi. Otto Preminger. 0.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 pánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Frá vöggu til grafar, um heilsugæsluþjónustu fyrir austan. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir (frá Egilsstöðum). (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G:-Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar Guðjón" eftir Einar Kárason. Þórar- inn Eyfjörð les (8). Í4.30 Tónlist eftir Ludwig van Beetho- ven. - Bagatella númer 6 ópus 33. Daniel Blumenthal leikur á píanó. - „Adelaide". Hermann Prey, barí- ton, syngur, Leonard Hákanson leikur á píanó. - Sónata í A-dúr ópus 12 númer 2. Martha Argerich leikur á píanó og Gidon Kremer á fiðlu. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Sími 06- 7016494" eftir Umberto Marino. Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Leikendur: Steinn Ármann Magn- ússon, Elva Ósk Ólafsdóttir, Arnar Jónsson, Magnús Ólafsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Egill Ólafsson, Hjálmar Hjálmarsson, Þorsteinn Gunnarsson, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, Randver Þorláksson, Bríet Héðinsdóttir, Jón Sigur- björnsson, Kjartan Bjargmunds- son, Júlíus Brjánsson, Halldóra Björnsdóttir, Björgvin Franz Gísla- son og Orri Huginn Ágústsson. (Einnig útvarpaö á þriðjudags- kvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 íslensk tónlist á síðdegi. - Syrpa af lögum úr sjónleiknum „Piltur og stúlka" eftir Emil Thoroddsen, Jón Þórarinsson útsetti. - íslensk vor- og sumarlög í útsetningu Karls Ottós Runólfssonar. Sinfó- níuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. útsendingu. Þjóöin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við slm- ann sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Fyrsti þáttur. (Aður á dagskrár í janúar 1990. Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdóttir. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, Útvarp framhaldsskól- skráin fram til 17. júni en anna, Útrás, hefur sent út í þá fer Útrás í sumarfrí með allan vetur en nú þegar skólafólki og hefst svo aftur sumrar fer rásin í frí með þegar skólar hetja vetrar- skólunum. Prófum er lokið starf í haust. í framhaidsskólunum og Iðnskólinn í Reykjvík er prófdagskrá Útrásar því aftur kominn í dagskrá Út- lokið. rásar eftir nokkurt hlé og Útsendingartimi hefur mun sá skóli hafa þriðju- verið styttur og er nú sent daga milli 22.00 og 1.00 á út á FM 104,8 alla virka daga sinni könnu. Hinir skólarn- frá klukkan 16.00 en frá ir skipta svo með sér þeim klukkan 12.00 á hádegi um dögum sem eftir eru af vik- helgar. Þannig veröur dag- unni. 19.35 Kvlksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 ítónleikasal. Ben Webster, Mitch Miller, Sigmund Dehli og Öystein Olsen flytja tónlist af ýmsu tagi. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 21.30 Söngvaþing. - Jón Sigurbjörns- son syngur íslensk lög, Olafur Vignir Albertsson leikur á píanó. - Ingveldur Hjaltested syngur, Jón- ína Gísladóttir leikur með á píanó. - Liljukórinn syngur íslensk þjóð- lög; Jón Ásgeirsson stjórnar. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Skammdegi á Keflavikurvelli. Höfundurinn, Steingrímur St. Th. Sigurðsson, les kafla úr sam- nefndri bók sem kom út árið 1954. 23.00 „Sauölauks upp í lygnum dali“. Finnbogi Hermannsson fer í Sauð- lauksdal í Rauðasandshreppi með feðgunum á Hnjóti, Ólafi Magnús- syni og Agli Ólafssyni. Einnig skyggnist hann í heimildir um Sauðlauksdal sem á sér merka sögu (frá ísafirði). (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi,) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.0G, 18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrúnar Gunnarsdótturfrá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. - Frá vöggu til grafar, um heilsugassluþjónustu fyrir austan. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir (frá Egilsstöðum). (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) - 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðísútvarp Vestfjarða. 11.00 BJarnl Haukur Þórsson á vaktinni. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta ( tónlistinni. 17.00 Krlstófer Helgason á vaktinni. Kri- stófer hugar aö skíðasvæðunum og fer í létta leiki í tilefni dagsins. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson er Ijúf- ur og þægilegur. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 2.00 Björn Sigurösson á næturröltinu. **M 102 m. 104 13.00 Slguröur Ragnarsson stendu uppréttur og dillar öllum skönkum. DV Taggart leitar ræningjanna um alla Glasgow. Sjónvarp kl. 21.55: Taggart 19.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz, frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birglsdóttir. Þægileg tónlist I lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- mann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. Hlust- endur hringja inn frægðarsögur af sjálfum sér eða öðrum hetjum. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði. FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda sem ráða lagav- alinu í hádeginu. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta fólki lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferða og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létta tónlist, fylgist með - umferð, færð, veðri og spjallar við hlustendur. Óskalagasíminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns- son. Ljúfir kvöldtónar í anda Áðal- stöðvarinnar. 22.00 Að mínu skapi. Dagskrárgerðar- menn Aðalstöðvarinnar og fleiri fá hér að opna hjarta sitt og rekja garnirnar úr viðmælendumr 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. FM 104,8 16.00 Fjölbraut í Breiðholti. 18.00 Menntaskólínn í Reykjavik. 20.00 Menntaskólinn viö Hamrahlíð. 22.00 Menntaskólinn viö Sund. 1.00 Dagskrárlok. áLFA FM-102,9 12.00 Tónlist. 16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson kynnir kántrýtónlist. 17.00 Blandaöir ávextir. í umsjón Tedda og Yngva. 22.00 Kvölddagskrá KFUM-K. Hlustend- um gefst kostur á að hringja í síma 675300 eða 675320 og fá fyrir- bæn eða koma með bænarefni. 23.00 Dagskrárlok. 0** 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Santa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 China Beach. 21.00 Love At First Sight. 21.30 Designing Women. 22.00 St. Elsewhere. 23.00 Night Court. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 11.00 Tennis. Bein útsending frá móti í Hollandi. 14.30 íþróttir í Frakklandi. 15.00 Siglingar. Grand Prix Sailing 1991. 16.00 Wrestling. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Kappakstur. British Formula 3000. 18.00 Kappakstur. Indy Car. 19.00 Knattspyrna í Argentinu. 20.00 Spænski fótboltinn.Barcelona- Real Madrid. 22.30 Golf. Memorial Tournament. Stefnuræða forsætisráð- herra þokaði Taggart úr sessi á þriðjudag og verður annar þáttur sýndur í kvöld. Skartgripaverslun i Lund- únum er rænd og er ungur lögreglumaður myrtur í ráninu. Ræningjarnir kom- ast undan meö feng sinn og aka alla leið til Skotlands þar sem þeir lenda í um- ferðaróhappi. Tatarakonu nokkra, sem kemur þeim til Steingrímur St. Th. Sig- urðsson les kafla úr hók sinni „Skammdegi á Kefla- víkurvelli" en hún er skrif- uð „með hjartablóði ungs reiðs manns“ að sögn höf- undar. Bókina gaf Stein- grimur út sjálfur árið 1954 með undirtitlinum „Skyndi- mynd af reynslu suðurþar“, en þá hafði hann um nokk- urt skeið starfað sem örygg- isvörður hjá verktakafyrir- tæki Metcalfe Hamilton, Borgin gullna kallaðist Prag og hún setti mestan svip á gervallt menningarlíf álfunnar allt fram til þrjátíu ára stríðsins á 17. öld þegar borgir á borð við Vín og París tóku að þoka henni úr sessi. Prag hefur ávallt skip- að sérstakan sess í hugum þeirra er hana heimsækja og þykir hún einna best hjálpar, myrða þeir líka og ræna. Á dauðastundinni formælir konan banamanni sínum og leggur á hann óblíð örlög. Allt virðist vera með kyrr- um kjörum í lífi ræningj- anna og þeir taka upp sína fyrri atvinnu í Glasgow. Þegar Taggart er kominn aðeins á spor eins þremenn- inganna finnst sá hinn sami myrtur á vinnustað sínum. kaílinn einvörðungu um General Foreman, Guð- mund Arngrímsson, sem einn íslendinga taldist til yfirmanna í bandaríska ör- ygginu, en það var tengilið- ur milli amerísku herlög- reglunnar og íslensku lög- reglunnar. Að sögn Stein- gríms var talið að obbinn af bandarísku fyrirliðunum hefðu áður starfað 1 lögregl- unni heima fyrir við mis- jafnan orðstir. Enn fremur segir Steingrímur frá frægri varðveitt allra Mið-evróp- skra höfuðborga enda slapp hún að mestu við loftárása- eyðingu síðari heimsstríðs. Prag rekur sögu sína sem eiginlegs borgarsamfélags ein 650 ár aftur í tímann og enn getur að líta mörg merki þess arna innan múra hennar. Rás 1 kl. 22.30: a Keflavikur- Smith Company á Vellinum í þættínum segir Stein- hestreiðsinniámestabann- grimur irá mörgum skrítn- svæðinu í bandarísku her- um atvikum og persónum. stöðinni. Til aö mynda íjallar einn Prag þykir ein best varðveitta höfuðborg Mið-Evrópu. Sjónvarp kl. 21.05: Menningarborgir í Mið-Evrópu - tékkneska höfuðborgin Prag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.