Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991. 33 dv_____________________________________________________________________Tippaðátólf Punktar frá Englandi: Nýtt stigamet Igá Arsenal Keppnistímabilinu í Englandi er að mestu lokið. Einungis eru eftír leikir nokkurra liða í 2. 3. og 4. deild, til að knýja fram úrslit um það hvaða lið fara upp um deild. Arsenal sigraði í 1. deild, fékk 85 stíg úr 38 leikjum. Liverpool var í öðru sæti með 76 stíg og Crystal Palace í þriðja sætí með 69 stig. Árangur Arsenal er mjög góður. Liðið fékk 85 stig, en tvö stig voru dregin af liðinu fyrir slagsmál. Liðið fékk því 2,236842 stig að meðaltali úr leik, sem er nýtt stígamet. Ef miðað er við 42 leiki á keppnistímabili, en sú skipan var um áratugabil, hefði Arsenal fengið 94 stig. Þá tapaði Arsenal einungis einum leik í deildarkeppninni á keppnis- tímabilinu, sem einnig er met. Það má búast við sterku Arsenal- hði næsta keppnistímabil, því fram- kvæmdastjórinn George Graham hefur lýst yfir áhuga á að styrkja lið- ið með kaupum á snjöllum leikmönn- um. Heyrst hefur að hann hafi áhuga á David Platt hjá Aston Villa og muni jafnvel borga funm milljónir punda fyrir Platt. Manchester United sigraði í Evrópukeppni í annað sinn Arsenal verður sterkt í Evrópu- keppni meistaraliða næsta ár og gæti fylgt í fótspor Manchester United, sem sigraði í Evrópukeppni bikar- hafa í síðustu viku, en árið 1968 sigr- aði liðið í Evrópukeppni meistara- liða. Sigur Manchester var afar at- hyghsverður, því Spánarmeistaram- ir voru lagðir að velh. Þessi sigur endurspeglar stöðu enskra hða í Evr- ópu, en Manchester United og Aston Viha voru fuhtrúar Englands, eftir fimm ára hlé. Manchester United vann sjö leiki, en gerði jafntefli í tveimur leikjum í Evrópukeppninni í vetur, og tapaði engum. Leikmenn skoruðu fimmtán mörk en fengu á sig fjögur mörk. Manchester tók fyrst hða á Bret- landseyjum þátt í Evrópukeppni árið 1956, en árið 1958 varð félagið fyrir miklu áfalh er margir af bestu leik- mönmun hðsins létust í flugslysi. Matt Busby, framkvæmdastjóri fé- lagsins, lá lengi á sjúkrahúsi en náði sér og byggði upp nýtt hð. Manchester United hefur sphað 98 Evrópuleiki, unnið 53 þeirra, gert 24 jafntefh og tapað 20 leikjum. Arangur hðsins er sérlega glæshegur á heima- vehi. Þar hefur hðið unnið 36 leiki, gert 11 jafntefh en hefur ekki enn tapað leik heima. Enn slapp Luton við fall Luton slapp við fah á síðustu stundu, þriðja árið í röð. Sunderland og Derby féhu að þessu sinni í 2. Mark Hughes spilaði stórkostlega i úrslitaleiknum í Evrópukeppni bikar- hafa og skoraði tvö mörk gegn félögum sínum fyrrverandi í Barcelona. dehd. var meistari í þeirri dehd, West Ham Upp úr 2. dehd koma: Oldham, sem og Sheffield Wednesday. Auk þess kemur eitt eftírfarandi hða upp: Middlesbro, Notts County, Brighton eða Mhlwall. Úr 2. dehd féhu: Huh og W.B.A. 3. dehdar meistari er Cambridge, en einnig fara upp í 2. dehd: Southend og Grimsby. Mansfield, Crewe og Rotherham féhu í 4. deild. Darlington sigraði 4. deildina, en Stockport, Peterborough og Hart- lepool fylgja hðinu upp í 3. dehd. Ekkert hð fehur niður, en Bamet kemur úr utandehdakeppninni. Tottenham og Sheffield Wednesday unnu bikarana Sheffield Wednesday kom svo sannarlega á óvart er hðið vann Manchester United í Rumbelows- bikarkeppninni. Sá sigur var sann- gjam. Tottenham vann Nottingham Forest í afar harmrænum leik. Paul Gascoigne meiddist það hla að hann verður frá knattspymuiðkun í lang- an tíma og miðvörður Skírisskógar- hðsins Des Walker varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Auk þess brenndi Gary Leneker af vítaspymu í leiknum. Þetta er í áttunda skipti sem Tott- enham vinnur enska bikarinn, sem er nýtt met í Englandi. Það er því margs að minnast frá þessu keppnistímabih. Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKiR L U J T Mörk U J T Mörk S 38 15 4 0 51 -10 Arsenal............... 9 9 1 23 -8 83 38 14 3 2 42 -13 Liverpool............. 9 4 6 35 -27 76 38 11 6 2 26 -17 C.Palace.............. 9 3 7 24 -24 69 38 12 2 5 46 -23 Leeds................. 7 5 7 19 -24 64 38 12 3 4 35 -25 Manchester C.......... 5 8 6 29 -28 62 38 11 4 4 34 -17 Manchester Utd........ 5 8 6 24 -28 59 38 8 6 5 28 -22 Wimbledon............. 6 8 5 25 -24 56 38 11 4 4 42 -21 Nott.Forest........... 3 8 8 23 -29 54 38 9 5 5 26 -15 Everton............... 4 7 8 24 -31 51 38 8 9 2 35 -22 Tottenham............. 3 7 9 16 -28 49 38 10 6 3 33 -25 Chelsea............... 3 4 12 25 -44 49 38 8 5 6 27 -22 Q.P.R................. 4 5 10 17-31 46 38 9 3 7 23 -23 Sheffield Utd......... 4 4 11 13 -32 46 38 9 6 4 33 -22 Southampton........... 3 3 13 25 -47 45 38 9 3 7 27 -32 Norwich............... 4 3 12 14 -32 45 38 10 6 3 30 -16 Coventry............. 1 5 13 12 -33 44 38 7 9 3 29 -25 AstonVilla............ 2 5 12 17 -33 41 38 7 5 7 22 -18 Luton................. 3 2 14 20 -43 37 38 6 6 7 15 -16 Sunderland............ 2 4 13 23 -44 34 38 3 8 8 25 -36 Derby................. 2 1 16 12 -39 24 Enska 2, deildin______________________________________________ HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk__________________________U J T Mörk S 46 17 5 1 55 -21 Oldham.......,........ 8 8 - 7 28 -32 88 46 15 6 2 41 -18 WestHam............... 9 9 5 19 -16 87 46 12 10 1 43 -23 Sheff.Wed............ 10 6 7 37 -28 82 46 14 4 5 45 -28 NottsC................ 9 7 7 31 -27 80 46 11 6 6 43 -28 Millwall............. 9 7 7 27 -23 73 46 12 4 7 37 -31 Brighton.............. 9 3 11 26 -38 70 46 12 4 7 36 -17 Middlesbro............ 8 5 10 30 -30 69 46 13 7 3 39 -16 Barnsley.............. 6 5 12 24 -32 69 46 14 5 4 44 -28 Bristol C............. 6 2 15 24 -43 67 46 10 9 4 41 -29 Oxford................ 4 10 9 28 -37 61 46 8 10 —5 24 -22 Newcastle............. 6 7 10 25 -34 59 46 11 6 6 45 -35 Wolves............... 2 13 8 18 -28 58 46 11 7 5 29 -20 Bristol R............. 4 6 13 27 -39 58- 46 9 8 6 32 -28 Ipswich............... 4 10 9 28 -40 57 46 10 3 9 31 -23 PortVale..'......... 5 9 10 25 -41 57 46 8 7 8 27 -25 Charlton.............. 5 10 8 30 -36 56 46 10 6 7 34 -27 Portsmouth.............4 5 14 24 -43 53 46 10 10 3 36 -20 Plymouth............. 2 7 14 18 -48 53 46 8 6 9 26 -27 Blackburn............. 6 4 13 25 -39 52 46 5 8 10 24 -32 Watford............... 7 7 9 21 -27 51 46 8 6 9 31 -30 Swindon............... 4 8 11 34 - 43 50 46 12 4 7 41 -33 Leicester............ 2- 4 17 19 -50 50 46 7 11 5 26 -21 W.B.A................. 3 7 13 26 -40 48 46 6 10 7 35 -32 Hull.................. 4 5 14 22 -53 45 Sjöur úrslitavaldur vorleiksins Maraþonbráðabana ura sigur í fékk 16 sjöur á meðan BOND náði á hverja röð. vorleiknum lauk á laugardagínn einungis ellefu sjöum. Ahs seldust 223.236 raðir. Pottur- með sigri ÖSS-hópsins. BOND og SigurBariá ACMhanogjafntefl- inn var 2.555.896 krónur. Fyrsti ÖSS fengu báðir 11 rétta í síðustu ismark Stemdórs Elíssonar gegn vinningur, 1.277.948 krónur, skipt- umferð. Th vara fengu hópamir Fram ohu því að engin tólfa fannst ast mhh þrjátíu og tveggja raða ráöstafaö 64 röðum og var ákveðið í sprengipottsvikunni. Einungis með ellefu rétta og fær hver röð að hærra skor ghti, svo næsthæsta var greitt fyrir ellefu rétta og tíu 39.937 krónur. 513 raðir fundust og svo koh af kolli þar tfl úrslit rétta þar sem níurnar vom of með tíu rétta. Þær skipta með sér fengjust. Þegar upp var staðiö voru margar tíl að hægt væri að greiða öðrum og þriöja vinningí sem var báðir hóparnir með átta rétta á lágroarksvinning. Níurnar vom 1.277.948 krónur. Hver röð fær 2.491 fjórum rööum, en ÖSS-hópurinn 2.467 og hefði það gefið 184 krónur krónu. Sex mánaða samstarf við Svía næsta haust. Rætt hefur verið um stærri vinninga th að gera leikinn meira spennandi og að lækka há- marksraðafjölda keppenda. Óvíst er hvemig að þessu verður staðið. Á ráðstefnu framkvæmdastjóra Norðurlandanna í síðustu viku skaut Sigurður Baldursson, framkvæmda- stjóri íslenskra getrauna, þvi að fuh- trúa Svíanna að við tækjum upp samstarf við þá næsta vetur. Sú hug- mynd féh í frjóan jarðveg og var Svíinn mjög jákvæður. Það hefur því verið sett á fuha ferð hjá báðum aðhum th að koma þess- ari hugmynd í framkvæmd. íslend- ingar þyrftu þá aö bæta við leik á seðlinum og hafa leikina þrettán. Það er ekki vandkvæðum bundið því for- ritið er þegar th staðar í sölukössun- um og PC-tölvunni. Talað er um samstarf um 1. vinning eingöngu, í tuttugu th tuttugu og fimm vikur. Aukavinningar yrðu borgaðir í héraði. Það er ekki að efa að slíkt samstarf yrði mikh lyftístöng fyrir íslenskar getraunir því 1. vinn- ingur 1 Svíþjóð er að jafnaði nokkrir tugir mhljóna. •Framkvæmdastjórar Norður- landanna komu sér saman um að fella niður fyrirhugað samstarf um fióra getraunaseðla með leikjum úr Evrópukeppnunum næsta haust. Sú hugmynd kom fram í fyrra, en verður ekki að raunveruleika vegna mikhla anna hjá fyrirtækjunum í Danmörku og Noregi. Danir eru að markaðssefia nýjan getraunaleik og Norðmenn ráðgera TILSÖLU MERCEDES BENZ1117 1989, ekinn 41 þús. km, 8 m. kassi. Verð 2.500.000 + VSK. v/Miklatorg s. 621055 að koma á fót beinlínukerfi. Stórvinningar í hópleikjaverðlaun Miklar líkur eru á því að fram- kvæmd hópleiksins verði breytt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.