Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1991, Blaðsíða 6
6’ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1991. Viðskipti Sérfræðingar spá hækkun dollarans á næstu mánuðum Fyrir mánuði var kaupgengi doll- ars 61 króna og 50 aurar, síðan hefur gengið sveiflast upp og niður en þó aðallega niður á við og komst niður í 59 krónur, hækkaði þá örlítið og í dag er kaupgengið 60,25 krónur. Astæðuna fyrir lækkun dollars má meðal annars rekja til þess að vextir hafa farið lækkandi í Bandaríkjun- um og þar af leiðandi hefur gengi dollarans farið niður á við en á sama tíma hafa vextir i Evrópu verið frek- ar háir. Sérfræðingar spá því að gengi dofl- ars muni hækka örlítið þegar líða tekur á árið en menn greinir á um hvenær það verði, hvort það verði á næstu vikum eða í lok ársins. Áflð heldur áfram að falla í verði og því er jafnvel spáð að verðið muni lækka enn frekar á næstu vikum og mánuðum. Nú er verðið einimgis 1297 dollarar tonnið og hefur álverð ekki veriö lægra í fjögur ár. Til sam- anburðar má geta þess að meðalverð á áli var í kringum 1500 dollarar á síðasta ári sem þótti lágt. Framboð umfram eftirspurn er mjög greinilegt á álmarkaðnum og mun verða svo í framtíðinni. Talið er að álframleiðslan muni aukast um 300 þúsund tonn á þessu ári en ekki er gert ráð fyrir að unnt verði að selja þetta ál, því mun það hafna í birgðageymslum og verða geymt þar. Verð á bensíni á Rotterdammark- aði hefur haldist nokkuö stöðugt að undanfömu en hækkar dálítið í þess- ari viku og telja sérfræðingar að það kunni að halda halda áfram að hækka á næstu dögum. í>etta þykir eðlileg hækkun á þessari vömtegund þar sem eftirspurn eftir bensíni eykst með sumarkomunni þvi þá fer fólk að streyma í frí og akstur vex tfl muna. Verð á hráoflku hækkar einnig ör- fltið en verðiö á tunnunni hefur ver- ið fjórar vikur í röð innan við 20 dollara tunnan. Hlutabréfavísitalan hækkar um eitt stig en hún hefur stigið jafnt og þétt á undanfórnum vikum. -J.Mar Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfð í þrjá mánuöina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 10,25 prósent sem gefa 10,75 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,0 prósent raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 10,5 prósent í fyrra þrepi en 11,0 prósent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 prósent raunvextir. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuöi ber 12,75 prósent nafnvexti. Verötryggö kjör eru 5,0 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 prósent, dregst ekki af upphæö sem staðiö hef- ur óhreyfð í tólf mánuði. Þó eru innfærðir vext- ir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttekt- argjalds. Búnaðarbankinn Gullbok er óbundin með 10,5% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæöu. Verðtryggð kjör eru 3,0% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 13,0% nafnvöxtum. Verðtryggö kjör reikningsins eru 5,75%raunvextir. Hvertinnlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 10,5% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 11,9% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 12,5% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 3%,4,4% og 5% raunvextir með 6 mánaöa bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 6,0% raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 12,5% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 10,5% nafnvexti. Verð- tryggö kjör eru 3,0% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 10,5%. Verð- t'YQQÖ kjör eru 3,0%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 12,25% upp að 500 þúsund krónum. Verötryggð kjör eru 5,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 12,5%. Verðtryggð kjör eru 5,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 12,75% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,75% raunvextir. Hsel Þ°gar hem er i ve obærilegi; mnilohaðu Skiljið born uæ IFERÐAR INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁNÖVERÐTR. Sparisjóðsbækurób. 4,5-5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar.alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar 4,5-5 Lb VISITOLUB. REIKN. 6mán. uppsogn 2,5-3,0 Nema Ib 15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR6.8-8 Lb Gengisb. reikningar í ECU 8,1 -9 Lb ÓBUNDNIR SERKJARAR. Visitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir óverðtr. kjör, hreyfðir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Vísitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb óverðtr. kjör 12,25-13 o Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 5-5,25 Bb Sterlíngspund 11-11,1 SP Vestur-þýsk mörk 7,75-7,8 Sp Danskarkrónur 8-8,6 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN ÓVERÐTR. Almennirvlxlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLÁN VEF?ÐTR. 18,75-19 Bb 7.75-8.25 Lb AFURÐALÁN Isl. krónur ~ 14,75-15,5 Lb SDR 9,75-9,9 Nema Sp Bandaríkjadalir 8-8,5 Lb Sterlingspund 14-14,25 Lb Vestur-þýsk mörk 10,75-10,8 Lb.lb.Bb Húsnæðislán 4,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. apríl 91 15,5 Verðtr. apríl 91 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala mai 3070 stig Lánskjaravísitala apríl 3035 stig Byggingavísitala maí 581,1 stig Byggingavísitala maí 181,6 stig Framfærsluvísitala maí 152,8 stig Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,615 - Einingabréf 2 3,021 Einingabréf 3 3,681 Skammtímabréf 1,877 Kjarabréf 5,502 Markbréf 2,941 Tekjubréf 2,111 Skyndibréf 1,632 - Fjölþjóöabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,684 Sjóðsbréf 2 1,878 Sjóðsbréf 3 1,860 Sjóðsbréf 4 1,617 Sjóðsbréf 5 1,121 Vaxtarbréf 1,8961 Valbréf 1,7714 islandsbréf 1,165 Fjórðungsbréf 1,094 Þingbréf 1,163 öndvegisbréf 1,151 Sýslubréf 1,176 Reiðubréf 1,138 Heimsbréf 1,069 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Eimskip 5,45 5,67 Flugleiðir 2,30 2,39 Hampiðjan 1,75 1,85 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Eignfél. Iðnaðarb. 2,32 2,40 Eignfól. Alþýðub. 1,62 1,70 Skagstrendingur hf. 4,00 4,20 Islandsbanki hf. 1,60 1,68 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Olíufélagið hf. 5,45 5,70 Grandi hf. 2,55 2,65 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 5,77 6,00 Ármannsfell hf. 2,38 2,50 Fjárfestingarfélagiö 1,35 1.42 Útgerðarfélag Ak. 4,05 4,23 Olís 2.15 2,25 Hlutabréfasjóður VlB 1.01 1,06 Almenni hlutabréfasj. 1,05 , 1,09 Auðlindarbréf 0,995 1,047 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11 Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. 1 1* | Hráolía ] ~ L 10; jan feb mars apríl maí ■ UavA á avlanfliim ■■■■■' iwv ð cri^Riaiiiii lilOVKUOUiVI Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensío, blýlaust,.237$ tornúð, eða um......10,9 ísl. kr. lítrínn Verð í síðustu viku Um...............231$ tonnið Bensín, súper,...247$ tonnið, eða um......11,3 isl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................240$ tonnið Gasolía.....................187$ tonnið, eða um......9,6 ísl. kr. litrinn Verö i síðustu viku Um..........................180$ tonnið Svartolía....................99$ tonnið, eða um......5,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................95$ tonnið Hráolía Um...............19,55$ tunnan, eða um......1.181 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um........................19,14$ tunnan Gull London Um........................356,9$ únsan, eða um.....2L556 ísl. kr. tinsan Verð í siðustu viku Um..........................361$ únsan Ál London Um.........1.297 dollar tomiíð, eða um....78.338 ísl. kr. tonniö Verð í síðustu viku Um.........1.306 dollar tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um..........4,90 dollarar kílóið eða um.......294 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............4,80 dollarar kílóið Bómull London Um............83 cent pundið, eða um.......104 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............83 cent pundið Hrásykur London Um..................199 dollarar tonnið, eða um....11.934 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..................209 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um..................170 dollarar tonnið, eða um....10.195 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..................177 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um............72 cent pundið, eða um........94 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............71 cent pundiö Verðáísleitskuin vörumerlendis Refaskinn K.höfn., maí. Blárefur............321 d. kr. Skuggarefur.........299 d. kr. Silfurrefur.........371 ,d. kr. BlueFrost...........332 d. ltr. Minkaskinn K.höfn, maí. Svartminkur.........144 d. kr. Brúnminkur..........208 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..165 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Ktsiljárn Um...........688 dollarar tomiið Loðnumjöl Um...........605 dollarar tonniö Loðnulýsi Um...........330 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.