Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 19 IDV Tilvera sýnd í Loftkastalanum kl. 20 í kvöld. Miðasala í síma 5523000. MGesturinit í kvöld kl 20 sýnir Borgarleikhúsið verkið Gest- inn á litla sviðinu. Höfundur er Eric-Emmanuel Schmitt en helstu leikendur eru þau Gunnar Eyj- ólfsson, Ingvar E. Sigurðsson, Jóna Guðrún Jóns- dóttir og Kristján Franklín Magnús. Leikstjóri er Þór Tulinius en miðapantanir fara fram í síma 568 8000. BBevglur með öllu Leikverkið Beyglur með öllu verður sýnt í iðnó í kvöld, kl. 21. Miðapantanir í síma 5629700. Hér er á ferð kvennahúmor eins og hann gerist best- ur í boði Skjallbandalagsins. ■Sellófon Sellófon er sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld kl 21. Uppselt er á sýningu kvöldsins. •Opnanir BHildur í Gallerí Gangur Hildur Bjarnadóttir opnar sýningu í Gallerí Gangi, Rekagranda 8. Opnunarathöfnin er milli kl. 17 og 19. Sýningin nefnist ,The Yarn Twirel'. MUpplifun i Kringlunni Kl. 19 verða opnaðar í Kringlunni tvær sýningar á verkum fimm listamanna. Hér er annars vegar um að ræða skúlptúrsýningu Gerðar Gunnars- dóttur, Guðrúnar Oyahals, Ingu Elínar Kristins- dóttur og Sörens S. Larsen og hins vegar sýn- ingu Péturs Gauts Svavarssonar á nýjum olíu- málverkum. Sýningarnar eru hluti af dagskrá þemadaga í Kringlunni, upplifun, hönnun, lífs- stíll, tíska, og munu verkin standa á mismunandi stöðum í Kringlunni. Það er Gallerí Fold í Kringl- unni sem stendur að sýningunni. Guðrún 0ya- hals er verslunarstjóri gallerísins í Kringlunni en hún á jafnframt verk á sýningunni. Upplifun I Kringlunni lýkur 29. september. Verkin á sýning- unni eru öll til sölu. •Fundir og fyrir- lestrar MOrigins of autobiographical memorv Á vegum sálfræðiskorar Háskóla íslands flytur Katherine Nelson, Ph.D., prófessorvið New York háskóla, erindið: Origins of autobiographical memory. Þar verður meðal annars fjallað um þró- unarfræðilegan og menningafræðilegan mun á starfsemi minnis. Fyrirlesturinn verður haldinn kl. 16.30 til 17.30 i hátíöasal Háskóla íslands, Aðalbyggingu, og er öllum opinn. Krossgáta Lárétt: 1 örg, 4 pest, 7 kjarr, 8 hljóp, 10 borðar, 12 fikt, 13 rækta, 14 fóðrun, 15 óhamingja, 16 dæld, 18 droúa, 21 kveinstafir, 22 þvengur, 23 makaði. Lóðrétt: 1 hópur, 2 fugl, 3 prestafífiÚ, 4 krýpur, 5 greind, 6 ferðalag, 9 frægðarverk, 11 snúin, 16 sjór, 17 spiri, 19 gruna, 20 plóg. Lausn neðst á síöunni. A leid til Vesturheims Ingveldur Ýr söngkona og Guðríður St. Slgurö- ardóttir píanóleikari eru á förum til Kanada i lok septembermánaðar. 1 tilefni þess munu þær halda tónleika í Tíbrá-tónleikaröðinni i Salnum i Kópavogl kl. 20.00. Tónleikana nefna þær ,Á leið til Vesturheims" en þar flytja þær m.a. kanadisk lög eftir tónskáldið Jean Coulthard við Ijóð Haida indíana; þekkt lög eftir Sibelius; lagaflokkinn Haugtussa eftir Grieg og nýleg islensk lög eftir ýmsa höfunda, auk blöndu af frönskum kabarettlögum. •<rár ■Tónleikar á Kringlukránni Þóra Jónsdóttir og Pétur Þór Benediktsson halda tónleika á Kringlukránni í kvöld. Þau eru tóniistarnemar sem eru að prófa nýja en þó gamla hluti. Á efnisskránni eru m.a. lög eftir Neil Young, Tom Waits, Tori Amos, Lennon og Mc Cartney og reyna þau að setja eigin svip á lögin. Tónleikarnir hefjast kl. 22. ■Buff á Gauknum Hinir eldhressu og þrælskemmtilegu strákar í Buffi spila á Gauki á Stöng í kvöld milli kl. 21 og 1. Pétur, Hannes og Beggi í banastuöi. •Leikhús ■Fullkomið brúökaup Framhaldsskólasýningin Fullkomið brúðkaup er Umsjón: Sævar Bjarnason Tveir Islenskir skákmenn hafa set- ið að tafli í Búdapest. Bjöm Þorfmns- son hefur lokið keppni og hlaut 6 v. af 11 og lenti í 5-6 sæti í sínum tlokki og hækkar eitthvað á stigum. Ingvar þór Jóhannesson á enn eftir aö tefla 2 umferðir en hans riðill er fjölmenn- ari. Hann hefur 5,5 v. af 10. í báöum riðlum var hægt að ná áfanga að al- þjóðlegum titii sem tókst ekki hjá þeim félögum að þessu sinni. Bjöm blés hér til skemmtilegrar sóknar og á hér skemmtilegan vinningsleik sem Bjöm auðvitað lék. Og staðan hjá enska skákmanninum hrundi. Hvitt: Bjöm Þorfinnsson (2314) Svart: Richard Pert (2357) Trompovsky-byrjun. Alþjóðlegt mót í Búdapest (7), 13.9.2002 1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 Rbd7 4. Bd3 e5 5. Bf5 Be7 6. Rf3 e4 7. Re5 c6 8. Rxd7 Bxd7 9. Bxf6 Bxf6 10. Bxd7+ Dxd7 11. 0-0 0-0 12. Rd2 Hfe8 13. Hcl Hac8 14. Rb3 Df5 15. c4 dxc4 16. Hxc4 Be7 17. Dc2 De6 18. Ha4 a6 19. Rc5 Bxc5 20. Dxc5 Hcd8 21. Db6 Hd7 22. Ha5 Dd6 23. Hcl g6 24. Hac5 He6 25. Db3 De7 26. a4 Kg7 27. Dc4 Hdd6 28. Dc3 Hd5 29. b4 Dd7 30. h3 h5 31. Db3 Hed6 32. b5 Hxc5 33. Hxc5 cxb5 34. axb5 Hb6 35. d5 De7 36. Hc8 De5 37. Db4 Hd6 38. bxa6 bxa6 39. Ha8 Dal+ 40. Kh2 De5+ 41. g3 h4 42. Db8 hxg3+ 43. Kg2 Kh6 44. Df8+ Kg5 45. He8 Df5 (Stöðumyndin) 46. f4+ exf3+ 47. Kxg3 Hxd5 48. h4+ Kf6 49. Dh8+ og mát! 1-0 Lausn á krossgátu_______ 'QJB 08 ‘BJO 61 ‘ÍI? il ‘Jaes 91 ‘utpun n ‘5J0JJB 6 ‘JQJ 9 ‘tia g ‘jnnsjauyj þ uiojqB>[unm g ‘ujo z ‘-133 I :jjaJQPl 'OÚbj £Z ‘unaj ZZ ‘Jnuioi \z ‘uupi 81 ‘IPTjs '91 ‘ipq si ‘tpia n ‘Bfj0 gt ‘je>[ z\ ‘Jnja 01 ‘uuei 8 ‘tuunj 1 ‘J0A>I \ ‘uiojS 1 :jj0JBr[ Árbæjarsafnið fær góðar gjafir Unnur Guöjónsdóttir og Valgeröur Jónsdóttir færöu Árbæjarsafni góöar gjafir á dögunum. Unnur gaf tvær bækur, Ritreglur eftir Valdimar Ásmundarson frá 1880 og Blómsturvallasögu frá árinu 1892. Auk bess fylgdi gjöfinni gamall kvaröi og munntóbaksdós. Elsa Herjólfsdóttir tók á móti gjöfunum fyrir hönd safnsins. Ging-Gong Kínverjar virðast heldur betur vera að slaka á bylt- ingarklónni ef marka má nýjustu fréttir sem segja að þarlend skólayfirvöld hafi í fyrsta skipti tekið upp kyn- fræðslu í skólum landsins eftir margra alda neðanmittis- feimni. Þeir munu þó fara hægt í sakirnar því fræðslan mun fyrst um sinn aðeins fara fram í níu skólum í Peking og nágrenni svo að áfram munu flest börn í landinu, lifa í trúnni um blómin og býflug- urnar. Þetta minnir mig á sögu sem góður vinur minn sagði mér einu sinni um kynfræðsl- una í fjarlægu landi. Ég sel hana þó ekki dýrara en ég keypti. Hann sagði að þarlendir hefðu fléttað kynfræðslunni inn í lestrarbækurnar og líkti því við það að námsgagna- stofnun hefði gefið út Gagn og gaman með kynfræðsluívafi. Sú bók hefði eflaust heitið Gagnað og gamnað, eða Ging- gong eða eitthvað álíka á kín- versku. Ef við höldum okkur við kínverskuna af því að þeir ætla sér að byrja fræðsluna á forleiknum í lægri bekkjum og enda á sælunni í þeim efri, þá gætum við ímyndað okkur að einn kaflinn fjallaði um þau Pee og Lee sem væru að feta sig áfram á kynlífsbraut- inni og textinn í lestrarbók- inni þeirra væri eitthvað á þessa leið þegar liði að út- skrift: Lee tekur Lilla. Pee tekur pillu. „Nei, sjá Lilla lyftast í lófa á Lee,“ segir Pee. c Lee segir: „11111111111111.“ Pee segir: „ppppppppp.“ Eitthvað á þessa leið, eða hvað haldið þið? Erlingur Kristensson blaöamaður Myndasögur £ Svolítið mjög sér- ^ því miður kemöt éq ekki til jjín í dag.^ Sigmar frændi hefur í fyreta einn á asvi minni gefið mér eitthvað í ‘sv jólagjöfi «2 Hvað? etakt kom Ef ég \æt lífið í orustu bið ég þiq að hugsa fallega ...og muna að ég horfðíst svellkaldur í augu við dauðann. til min... Flensu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.