Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 25 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 Hyundai coupé FX 2000,7/00, ek.19 þ. km. 5 gíra, rúöur rafdr., sumar- og vetrar- dekk, samlæsingar, álfelgur, ABS, CD. Útborgun 47.000 og yfirtaka á láni 1.150.000 - með 28.000 - á mán. Til sölu og sýnis á JR Bílasölu, Bfldshöfða 3, s. 567-0333. Til sölu M Benz 250 dísil. Miög snyrtilegur bíll. 20 V. Arg. ‘95. Ek. 292 þús. Sjálfsk. Sóllúga, rúður rafdr., álf. Ný heilsársd. Bflalán getur fylgt, 37 þús. á mán.Verð 1.480 þús. Uppl. í síma 896 0015. Til sölu Renault Express. vsk-bfll, árg ‘93, ek. 95 þús. á vél. Lítur vel út. Uppl. í síma 587 0080. Gullfallegur Subaru Legacy Ogtback. árg. ‘97, ek. 100 þús. Tvær toppl. Alf. og rafdr. í öllu. Mjög vel með farinn. Asett verð 1.350 þús. Uppl. í síma 898 5049. Bjart- ur. Hyundai Elantra GT 1800, fallegur og vel með farinn, til sölu á 250 þús. Uppl. x' síma 823 4834. mtiisöiu GUESILEGIR SKRIFSTOFUSTÓLAR!!! Vandaðir leðurskrifstofustólar á frábæru verði. Svörum í síma til kl. 22.00 ALLA DAGA VIKUNNAR. Alto ehf. Brekkubæ 11, 110 Rvflc. S:690 9002, vefs.: www.alto.ehf.is, tölvup.: alto@mmedia.is. Einnig til sýnis og sölu hjá Máli og menningu, Síðumúla 7-9. SMÁAUG- LÝSINGAR Á NETINU! ► www.dv.is Mel B var óseðjandi gráðug í karlmenn: Sparkaði þeim sem stóðu sig ekki í bóli Breska poppgellan og fyrrum til- vonandi tengdadóttir íslands, krydd- pían Mel B, var hreint og beint óseðj- andi þegar karlmenn voru annars vegar. Hún notaði þá til að stunda með þeim kynlíf og væri hún ekki ánægð með frammistöðuna fengu pilt- arnir samstundis sparkið. „Ef ég segði frá því hversu mörgum körlum ég hef sofið hjá yrði líklega sagt: „Almáttugur, þetta er hræðilegt, þú ert hóra.“ En ég tók þann pól í hæðina að ef þeir eru ekki þess megn- ugir að veita mér hverja fuUnæging- una á fætur annarri þá geta þeir bara átt sig,“ segir hin ógurlega Mel B í óvenjuhreinskilinni og opinskárri sjálfsævisögu. Uppáhaldskryddpían okkar segir frá því í bókinni að frá unga aldri hafi nún notað hvert tækifæri sem gafst til að hoppa upp í rúmið með næsta karlmanni sem bauðst. Skipti Mel B hin óseöjandi Kryddpían okkar gefur nákvæma skýrslu um allar uppáferöir sínar í nýrri og opnskárri sjálfsævisögu. Og þær voru sko margar. þá engu hver hann var né hvar þetta var. í rúmið skyldi hún, og hananú. „Ég geröi það í hesthúsi á meðan útigangsmaður fylgdist með. Ég gerði það aftast í strætó á leiðinni heim úr partíi á laugardagskvöldi. Ég gerði það á eldhúsborðinu heima á meðan mamma sat inni í stofu,“ segir fyrr- um kærasta Fjölnis. Kryddpían segir skemmtilega sögu frá tónleikum sem stelpnasveitin hélt eitt sinn. Á meðan þær sungu sigtaði Mel B út karl nokkurn í áhorfenda- hópnum og bauð honum á bak við að söngnum loknum, bara til að fara í bólið með honum. „Hann var miklu eldri en ég og ég hafði heyrt að eldri karlmenn væru betri elskugar. En ég hafði greinilega valið mér rangan mann,“ segir Mel B sem greinir einnig frá gegndarlausri peningaeyðslu sinni. Milljón pundum á sólarhring. Ekkert mál. Pabbi vill stórfé frá Whitney Houston Ekki er ofmælt að frændur séu frændum verstir þegar bandaríska söngkonan Whitney Houston er ann- ars vegar. Öllu heldur pabbi gamli. Já, faðir söngkonunnar hefur nefni- lega stefnt henni og krefst þess að fá hátt í tíu milljarða íslenskra króna fyrir veitta þjónustu. John Houston segir í stefnu sinni að hann og fyrirtæki hans hafi ekki einasta hjálpað dótturinni að krækja sér í einhvem ábatasamasta plötu- samning sem gerður hefur verið, held- ur einnig barist gegn sögum um gegndarlausa fikniefnaneyslu söng- gyðjunnar. „Þrátt fyrir þetta hefur hún ekki greitt mér einn eyri,“ segir John Hou- ston. Og fylgir sögunni að hann sé yf- ir sig hneykslaður á viðtökunum sem hann hefur fengið hjá dóttur sinni og eiginmanni hennar, Bobby Brown. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. jjonsson@islandia.is _ Geymið auglýsinguna. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Þorsteinn Oaröarsson KAntrwonraiK 97 ♦ XOO Kópflvosil Sfmi: 654 2256 • Bii.S. 896 SSOO LOSUM STIFLUR UR Wc VÖskum Niðurtollum Ö.fl. WS RÖRAMYNDÁVEL Tll að skoða óg staðsetjn skemmdlr í iögnum. MEINDYRAEYÐING visA/BUno 15 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA STIFLUÞJONUSTA BJARNA 899 6363 & 554 6199 Hitamyndavéi Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön mu:¥u\\:hm Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- GLOFAXIHF. hurðir ÁRMÚLA42 • SÍMI 553 4236 hurðir mowTMimi £ VKRKI'AKAR EHF m IHreinlæti & snyrtileg umgegni Steypusögun Vikursögun Allt múrbrot Smágröfur Malbikssögun Hellulagnir Kjamaborun _ Vegg- & gólfsögun |§ Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA 19 110 REYKJAVÍK SÍMI 567 7570 FAX567 7571 GSM 693 7700 Þekking Reynsla lipitrð Smíóaðar eftir máli - Stuftur afgeiöslufrestur Gluggasmiðjan hf " Vióaríiöfóa 3, S:577-5050 Fax:577-S051 Skéiphminsura ásgeirs sfB Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson n Sími 567 0530 J Bílasími 892 7260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og nlöur- föllum. Vlð notum ný og fullkomln tœkl. - RÖRAMYNDAVÉL til að skoða ogstaðsotja. skemmdlr í WC lögnum. n_ tbíii VALUR HELGASON V 7 o «A 568-8806 • 896-1100 Prinol Tökum að okkur: uppsetningu á gipsveggjum, glugga- ísetningar, hurðaisetningar, parketíagnir og margt fleira. Vönduð vinnubrögð Gerum verðtilboð/tímavinna Sími 822 7959 / 899 3461 KROKHÁLS 5 sími: 567 8730 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð \/ertu í beusíu sambcmcli y/iÖ þjönustudeiiciir D\/ E» ER AÐALfiJUMERIÐ Auglýsingadeild Drei/ing PjónustucieilcJ Ljósmyndadeild 550 5720 550 574° 550 5780 550 5840 550 5700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.