Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 Tilvera DV íþróttalýsing fyrir sjóndapra Það er svaka gott í rigningu að horfa á fótboltaleik heima i stofu. Að vísu missir maður af stemningunni á vellinum en þegar maður fylgir hvor- ugu þeirra liða að málum sem keppa skiptir það engu. Svo missir maður af endurtekningum af hættulegum tæki- færum, svo ekki sé talað um mörkin og jafhframt af stöðu mála í öðrum leikjum. Að vísu getur maður tekið með sér lítil útvarpstæki á völlinn og hlustað á lýsingu en það er nú svolít- ið hallærislegt og villandi að hlusta á lýsingu af leik miUi fótboltafélagsins Fram og Fimleikafélagsins í Hafnar- firði á Laugardagsvelli þegar fyrir framan mann efja kappi vesturbæjar- stórveldið KR (það eru ekki önnur fé- lög í vesturbænum!) og félagið ofan af rótum Hellisheiðar, Fylkir, sem er að sanna sig í íslenskri knattspymu. Lýsingin á ríkissjónvarpinu sem ég hlustaði á heima var hins vegar svo- litið eins og um útvarpslýsingu væri að ræða, því sífellt var klifað á því að Þormóður væri að gefa á Jón eða Sverrir á Sævar, rétt eins og sjón- varpsáhorfendur væri ákaflega sjón- daprir og kæmu alls ekki auga á þess- ar staðreyndir. Hvemig væri að fjalla um gang leiksins, hverjir eiga miðj- una eða hvemig vömin smellur sam- an sem heild? Ef hún þá gerir það. Útvarpsþátturinn „Árla dags“ á Rás 1 er mjög áheyrilegur, mjög morgun- vænt val á tónlist sem hljómar vel í bílnum þegar ekið er til vinnu innan um yfirstressaða ökumenn. Ég held því fram að srnnar dagskrár morgun- sjónvarps séu til þess fallnar að auka á æsinginn í umferðinni, yfirkeyrður tónninn 1 rödd þáttarstjómanda er vel til þess fallinn. smnRHXi Bia Miðasala opnuð kl. 15.30 stórt Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.40. Sýnd í Lúxus kl. 4.45, 7.30 og 10.10. B.i. 14 ára. HAHIIISUH HIRU IIAM NHSIIN iNGVAH SICURDSSQN ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ kvtkmyndlr.com Mrnrnm' THE WIDDWMAKE S«innsö<|uleg stormyncl, Inunleidd «d Sujnrjom Sicjhv.itssyni. Incjvar Sicjurdsson ler «i kostum i macjnadri mynd sem |m matt «‘kki miss.i al! Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 4 og 6. Sýnd kl. 8. □□ Dolby JDD/ Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is fíEGttBOGinn SÍMI S53 2075 Búið ykkur öflugustu mynd ársins! Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 11. B.l. 14 ára. Úttímo Vtete Do Robort Rylando/ SUaata farð Roborta Rylanda sýnd kl. 10.15. Hablo Con Blla/ Rmddu milln •ýnd M. 10.15. Lluvla Bn Loa Zapatoa/ Rlgnlng I akónum •ýnd M. 5. Monoa Como La Boeky/Apar olna og Bmckv •ýndkl.6. Cuando Vuolvaa a ml lado/ Þogar þú komur attur tll mln •ýnd M. 8. BIHUo DoLaNova/ Qltatu mér lokalna •ýnd M. 8. LAUGARÁS — -.553 2075 BIO SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.10. imseni ÓMEGA 22.00 20.05 22.15 Sex and the City AKSJÓN 22.45 01.05 BÍORÁSIN , ff þú kauplr clna plnu, ttðran skammt af bfíHiðstúnynm ag kcmurog sœklr pönwnlna fceriu aöra pluu af sömu sttcri frla. M prtlih tyrlr dýrerl plixuno. Notaðu frípunktana þegar þú verslar á Plzza Hut The Brave PhW 533 2000 , Veldu botnirw ' fyrst... 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþátt- arins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér. Fréttir og Sjónarhorn (endursýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45). 20.30 The Bachelor. Bandarísk gamanmynd. i ............... , .i— ......— — 06.58 09.00 09.20 09.35 10.20 12.00 12.25 12.40 13.05 14.05 14.30 15.15 16.00 17.20 17.45 18.30 19.00 19.30 20.00 20.50 20.55 21.00 21.55 22.00 23.30 01.05 03.05 03.45 04.10 ísland í bítið. Bold and the Beautlful. í fínu formi. Oprah Winfrey. ísland í bítið. Neighbours. í finu formi. Caroline in the City (11.22). Robbie Wiiliams. Klng of the Hill (10.25). Dawson’s Creek (3.23). Chicago Hope (16.24). Barnatíml Stöðvar 2. Neighbours. Ally McBeal (5.23). Fréttir. ísland i dag. Andrea. The Agency (3.22). Panorama. Fréttir. Rejseholdet (23.30). Fréttlr. Purgatory (Draugavestri). Forbidden Sins. Aöalhlutverk. Shannon Tweed, Corby Timbrook, Timothy Vahle. Leikstjóri. Robert Angelo. 1998. Stranglega bönnuö börnum. The Brave. (Hugrekki). Ally McBeal (5.23). ísland í dag. Tónllstarmyndbönd frá Popp TíVí. Purgatory Þessl óvenjulegl vestri fjallar um glæpaflokk sem leltar hælis eftir misheppnað rán í bænum Purgatory. Ekkl viröist allt með felldu í bænum því lögreglustjórinn ber ekki byssu og er flokknum boöin fri glsting, matur og drykklr eins og hann getur í slg látið. Löngu látnum vestrahetjum bregður fyrir og á hópinn renna tvær grimur því hann fær ekki betur séð en hann sé staddur í sjálfum hreinsunareldlnum. Aðalhlutverk. Eric Roberts, Randy Quald, Sam Shepard. Lelkstjórl. Ull Edel. 1999. Lifsbaráttan er hörð og óvægin eins og Raphael veit af eigin raun. Hann á konu og tvö böm og sér ekki margar leiölr til að sjá þeim farborða. Skyndilega býðst honum tæklfæri tll að gleðja sína nánustu en það er dýru veröl keypt. Aðalhlutverk. Johnny Depp, Marion Brando. Lelkstjóri. Johnny Depp. 1997. Stranglega bönnuð bömum. 17.05 Leiðarljös. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Kær kveöja (1:2) (Kær- lig hilsen, Almira). Fyrri þáttur af tveimur frá danska sjónvarpinu um þörn í Mósambík. e. 18.30 Sagnaslóðir -Móbý Dick (5:9). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.05 Uf og læknlsfræði (2:6). 20.30 Uf mitt sem Bent (9:10) (Mit liv som Bent). 21.05 Stóri vinningurlnn (2:6) (At Home with the Brait- hwaites III). Breskur myndaflokkur. David reynir að bjarga hjóna- bandi sínu meö örþrifa- ráöum og þlaöamenn hundelta fjölskylduna. 22.00 Tíufréttlr. 22.15 Beðmál í borginni (1:18). 22.45 Af fingrum fram (7:11). 23.25 Kastljóslð. 23.50 Dagskrárlok. Líf og læknisfræði Ný íslensk fræðsluþáttaröð um sjúkdóma. I þessum þættl er fjallað um astma, eðli hans og orsaklr, með- ferö og horfur. Umsjónarmenn eru Elin Hlrst fréttamaður og dr. Einar Stefáns- son, prófessor og yflriæknlr. Ný syrpa í bandarísku gamanþátta- röðlnni um blaöakon- una Carrle og vlnkonur hennar í New York. Af fingrum fram Jón Ólafs- son spjallar vlð íslenska tónlistarmenn og sýnir mynd- brot frá ferll þelrra. Gestur hans f þessum þættl er Eyjólf- ur Krlstjáns- son. e. Dag- skrárgerð: Jón Eglll Bergþórs- son. 07.00 Digglng to Chlna. 08.35 The Weddlng Slnger. 10.10 MVP. Most Valuable Primate. 11.40 Sugar and Spice. 13.00 The Land Girls. 14.55 Digglng to China. 16.30 MVP. Most Valuable Primate. 18.00 The Wedding Slnger. 20.00 Sugar and Spice . 22.00 Outside Providence. 24.00 From Dusk Till Dawn. 02.00 Another Day In Paradise. 03.45 Outside Provldence. 05.20 Cookies Fortune. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. 18.30 Líf í Orölnu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. 21.00 Bænastund. 21.30 Lif í Oröinu. Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller (Hour of Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.