Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 27 DV Sport Hörö samkeppni fram undan um gullskó Adidas í lokaumferð Símadeildar karla: geta spilað til að tryggja þeim skó- inn. -ÓÓJ , > •7-*-»»»«, Tuttugasti skorinn - Ingi Björn Albertsson, Val, hlaut hann fyrstur árið Það verður ekki aðeins keppt um ís- landsmeistarabikarinn á laugardaginn þegar lokaumferð Simadeildar karla í knattspyrnu fer fram. Þar verður einnig útkljáð hver hlýtur gullskór Adidas sem er nú veittur í 20. sinn. Ingi Björn Al- bertsson tók fyrstur við honum 1983 og síðan þá hafa fimmtán leikmenn hlotið þennan glæsilega grip sem Adidas-um- boðið hefur gefið alla tíð. Árið 1984 bætt- ist silfurskórinn við og síðan 1985 hafa þrír markahæstu menn mótsins fengið gull-, silfur- og bronsskó. Guðmundur á flesta skó Fjórir leikmenn hafa afrekað það að vinna tvo gullskó, Guðmundur Steinsson (1984, 1991), Hörður Magnússon (1989, 1990), Arnar Gunnlaugsson (1992,1995) og Steingrímur Jóhannesson (1998, 1999) en flesta skó á Guðmundur Steinsson sem vann sér hinn sex skó á árunum 1984 til 1991, tvo úr gulli, einn úr silfri og þrjá úr bronsi. Hörður Magnússon kemur næst- ur Guðmundi en hann á þrjá, 2 úr gulli og 1 úr silfri. Alls hefur Adidas-umhoðið gefið 59 skó því að bæði 1989 og 1993 voru veittir fjór- ir skór. Þá voru gefnir tveir bronsskór vegna þess að menn voru þar hnífjafnir á listanum. Leikjafjöldi og svo leiknar mínútur ráða þegar menn hafa skor- ar jafnmörg mörk. Mikil spenna í ár Fyrir þremur umferðum leit út fyrir að Fylkismaðurinn Sævar Þór Gíslason ætti gullskó- inn vísan en hann hafði þá gert 12 mörk og var með þriggja marka forystu á næsta mann. Sævar Þór hefur hins vegar ekki skorað i þremur deildarleikjum í röð og þrennur frá bæði Grétari Hjartarsyni úr Grindavik og Eyjamanninum Gunnari Heiðari Þorvaldssyni í síðustu umferð þýddu að Sævar og Grétar eru nú jafnir og Gunnar Heiðar er aðeins marki á eft- ir. Sævar á mestu möguleikana Sævar Þór stendur hins vegcir betur en hinir tveir þar sem hann hefur leikið 100 mínútum færra en bæði Grétar og Gunn- ar hafa leikið allar 1530 mínúturnar sem hafa verið í boði í sumar. Hér fyrir neðan má sjá ítarlegan sam- anburð á þeim félögum og hvernig þeir hafa skorað flL morkm sm í sumar. Síðasta mnferð innihélt þrjár þrennur og því er ekki hægt að afskrifa menn- standa aðeins aftar á listanum. KR-ingurinn Sigurður Ragnar Eyjólfs- son og Þórsarinn Jóhann Þórhallsson hafa báðir gert tfu mörk og hafa jafn- framt leikið einum leik færra en þeir þrír sem eru fyrir ofan þá. Það er því ljóst að flnni þeir skotskóna geta þeir vissulega blandað sér í baráttuna um gull, silfur- og bronsskó Adidas í ár. Bæði Sævar Þór og Sigurður Ragnar eygja eflaust báðir íslandsbikarinn frem- ur en gullskóinn en það er ljóst að Grét- ar og Grindvíkingar og 1983 Fýrsti gull- skórinn Ingi Björn tekur viö fyrsta gullskó Adidas úr hendi Ólafs Schrams í Naustinu 1983. Gunnar Eyjamenn Heiöar og ættu aö ína sex stykkl. Grétar' Ólafur Hjartarson Grindavík 12 mörk Það var markahæsti leikmaður efstu deUd- ar frá upp- hafi, Ingi Bjöm Al- bertsson, sem varð fyrsti markakóngur- inn á íslandi tU að hljóta gullskó Adidas en Ingi Björn skoraði 13 mörk fyrir Val sum- arið 1983. AUs gerði Ingi Bjöm 126 mörk í efstu deUd og hefúr 25 marka for- skot á næsta mann sem er Guð- mundur Steinsson en Guðmundur er sá sem hefúr fengið flesta skó frá upp- hafi, eða aUs Sævar Þór Gíslason Fylki 12 mörk Aldur: . . 27 ára Fæddur: .26.12.1975 Hæð: .... 180 cm Þyngd: . . 75 kg Leiklr/mörk 1 A-deild: ÍR 17/6 Fylkir 50/27 Samtals: 67/33 Aldur: . . 25 ára Fæddur: . 26.11. 1977 Hæð: .... 175 cm Þyngd: . . 70 kg Leikir/mörk í A-deild: Grindavík 61/36 Gunnar Heiðar Þor- valdsson ÍBV 11 mörk Aldur: . . 20 ára Fæddur: . 1.4.1982 Hæð: .... 179 cm Þyngd: . . 71 kg Leikir/mörk i A-deild: ÍBV 37/15 Leikir/mörk......................................17/11 Mínútur spilaðar/minútur milli marka ........ 1530/139 Leikir þar sem hann skoraði .........................9 Leikir þar sem hann skoraði ekki ....................8 Tvennur/þrennur....................................0/1 Mörk á heimavelli....................................7 Mörk á útivelli......................................4 Mörk í fyrri hálfleik ...............................6 Mörk í seinni hálileik...............................5 Mörk með vinstri fótar skoti ........................3 Mörk með hægri fótar skoti ..........................5 Mörk með skalla .....................................2 Mörk úr vítaspymu....................................1 Mörk úr markteigi.................................. 3 Mörk úr vítateigi utan markteigs.....................7 Mörk utan teigs......................................0 Mörk úr vítaspymu....................................1 Mörk með fyrstu snertingu............................5 Mörk eftir 2 til 4 snertingar........................5 Mörk eftir 5 snertingar eða meira ...................0 Mörk úr uppsettu leikatriði .........................1 Mörk eftir stungusendingar ..........................2 Mörk eftir langar sendingar eða útspörk..............3 Mörk eftir fyrirgjafir...............................1 Mörk eftir föst leikatriði...........................2 Leikir/mörk......................................17/12 Mlnútur spilaðar/minútur milli marka ....... 1530/128 Leikir þar sem hann skoraði .........................7 Lelkir þar sem hann skoraði ekki ...................10 Tvennur/þrennur....................................1/2 Mörk á heimavelli....................................3 Mörk á útivelli......................................9 Mörk f fyrri hálfleik ...............................6 Mörk 1 seinni hálfleik...............................6 Mörk með vinstri fótar skoti .........................0 Mörk með hægri fótar skoti ..........................11 Mörk með skalla ......................................1 Mörk úr vítaspyrnu....................................0 Mörk úr markteigi.....................................1 Mörk úr vítateigi utan markteigs......................4 Mörk utan teigs.......................................7 Mörk úr vítaspymu.....................................0 Mörk með fyrstu snertingu.............................8 Mörk eftir 2 til 4 snertingar.........................4 Mörk eftir 5 snertingar eða meira.....................0 Mörk úr uppsettu leikatriði ..........................0 Mörk eftir stungusendingar ...........................1 Mörk eftir langar sendingar eða útspörk...............1 Mörk eftir fyrirgjafir................................1 Mörk eftir föst leikatriði............................4 Leikir/mörk......................................17/12 Mlnútur spilaðar/minútur milli marka ........ 1430/119 Leikir þar sem hann skoraði .........................8 Leikir þar sem hann skoraði ekki ....................9 Tvennur/þrennur....................................4/0 Mörk á heimavelli....................................7 Mörk á útivelli......................................5 Mörk í fyrri hálfleik ...............................7 Mörk í seinni hálfleik...............................5 Mörk með vinstri fótar skoti ........................6 Mörk með hægri fótar skoti ..........................5 Mörk með skalla .....................................0 Mörk úr vftaspymu....................................1 Mörk tir markteigi...................................1 Mörk úr vítateigi utan markteigs.....................8 Mörk utan teigs......................................2 Mörk úr vitaspymu....................................1 Mörk með fyrstu snertingu............................5 Mörk eftir 2 til 4 snertingar........................6 Mörk eftir 5 snertingar eða meira....................0 Mörk úr uppsettu leikatriði .........................1 Mörk eftir stungusendingar ..........................3 Mörk eftir langar sendingar eða útspörk..............4 Mörk eftir fyrirgjafir...............................1 Mörk eftir föst leikatriði...........................2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.