Dagblaðið - 24.09.1981, Side 15

Dagblaðið - 24.09.1981, Side 15
GYLMIR • G&H óttir iþróttir Iþróttir Iþróttir Eþróttir TÖGCUR HF. SAABUMBOÐH> BILDSHÖFÐA 16. SÍMI 81530 NOTAÐIR BILAR Seljum í dag DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR24. SEPTEMBER 1981. SAAB 900 GLE '80, SAAB 900 GL '80, SAAB 99 GL '80, SAAB 99 GL '78, SAAB 99 GL '77, SAAB 99 GL '76, SAAB99L75, SAAB 99 L '74, 5 dyra, rauður, ekinn 9 þús. km. 3ja dyra, blár, ekinn 13 þús. km. 4ra dyra, grœnn, ekinn 10 þús. km. 3ja dyra, Combi, grænn, ekinn 46 þús. km 4ra dyra, grænn, ekinn 64 þús. km. 4ra dyra, gulur, ekinn 74 þús. km. 2ja dyra, blár, ekinn 86 þús. km. 2ja dyra, rauður, ekinn 124 þús. km. „Menn að mínu „Þetta eru menn að mínu skapi,” sagði Guðni Kjartansson landsliðs- þjálfari um islenzku leikmennina eftir leikinn við Tékka í gærkvöldi. „Tékkar eru með létt leikandi lið en okkar liðs- heild var mjög sterk og þeir komust ekkert áleiðis í sóknaraðgerðum sínum. Með sama krafti og i kvöld ættum við að geta staðið í Walesbúum. Liðið var mjög jafnt og erfitt að gera upp á milli leikmanna en Guðmundur Baldursson átti frábæran leik i markinu.” „Þetta var ekki eins erfitt og ég átti von á,” sagði Pétur Ormslev. „Þetta var fyrst og fremst „taktískur” leikur, við vörðumst vel og ég held að við höfum uppfyllt vonir Guðna landsliðs- þjálfara.” „Ég er mjög ánægður með leikinn,” sagði Marteinn Geirsson, fyrirliði íslands. „Jöfnunarmark Tékkanna lá alltaf i loftinu en hins vegar áttum við nokkur færi á að bæta öðru marki við. Það var mikil barátta i liðinu hjá okkur og vörnin var sterk. Leikurinn gegn Wales verður mikið erfiðari, það er alltaf verra að eiga við brezku liðin en meginlandsþjóðirnar vegna þess hve þau leika hratt og fast.” Janus Guðlaugsson sagði Tékkana leika mun hægari knattspyrnu en hann á að venjast frá Vestur-Þýzkalandi. skapi” „Þcir léku mjög vel i fyrri hálfleik með NehoQa (nr. 11) sem sterkasta mann en voru slakari í þeim síðari.” „Ég er ánægður með úrslitin en það hafði þó verið gaman að sigra þá,” sagði Arnór Guðjohnsen, sem oft gerði usla i vörn Tékkanna í leiknum. „Tékkar eru mjög tekniskir” og fljótir en þá vantaði herzlumuninn til að nýta færin sem þeir fengu. Mér tókst að ná knettinum nokkrum sinnum af varnar- mönnum þeirra í síðari hálfleik og við það unnum við dýrmætan tima. Það var þó erfitt, ég var einn frammi lengst af.” -VS. rnu Ásgeirs. Seman sló knöttinn beint til Péturs Ormslev, sem sendi knöttinn i netið. DB-mynd | & Bjarnleifur. p heima i sumar slá knöttinn frá í keppni við Arnór. Knött- urinn fór beint til Péturs Ormslev, sem kom á fullri ferð inn í vítateiginn. Skoraði með hnitmiðuðu skoti neðst í markið. Vel að verki staðið. ísland hélt vel sínum hlut allan fyrri hálfleikinn. Lék oft prýðilega knatt- spyrnu þar sem knötturinn gekk leikmanna á milli. Atli var tvívegis óheppinn innan víta- teigs Tékka, Ásgeir átti skot, sem Seman varði, eftir fallega rispu Arnórs. Þá átti Arnór fast skot í hliðarnetið. Undir lok hálf- leiksins fóru Tékkar að sækja í sig veðrið. Guðmundur varði tvívegis mjög vel en Kozák fór illa með bezta tækifæri leiksins á 39. mín. Spyrnti framhjá fyrir miðju marki, dauðafrír innan markteigs. ísland hóf s.h. með fallegri sókn. Fékk aukaspyrnu. Ásgeir gaf á Atla, sem skallaði til Sævars. Seman varði fastan skalla Sævars með tilþrifum. En siðan fóru sóknarloturnar að dynja á vörn íslands. Furðulegt þó hve Tékkar léku þröngt, nýttu illa kantana. Ætluðu sér beinlínis að leika „inn í markið. Fengu oftast til þess lítinn frið. Þeir fengu þó færi. Masný, sá heimsfrægi leikmaður, komst frír inn í markteigshornið og spyrnti. Knötturinn fór út af við hliðarlínu. Furðulegt. Janus sendi knöttinn í mark Tékka á 67. mín. en áður hafði Atli brotið á varnarmanni. Þungi sóknar Tékka var mikill. Guðmundur varði hvað eftir annað af snilld en mark lá í loftinu. Loks á 76. mín. tókst Tékkum að rjúfa varnarmúrinn alveg. Kozák skoraði með föstu jarðarskoti, sem Guðmundur átti ekki möguleika að verja. Licka meiddist og varð að yfírgefa völlinn og þar sem Tékkar höfðu notað báða varamenn sína léku þeir einum færri síðustu tíu mínúturnar. Sættu sig þá við jafntefli. Litlu munaði þó á lokamínútunni. Kozák spyrnti yfir í góðu færi og rétt á eftir blés dómarinn, Keith Hope, til leiksloka. Hann var einn albezti maður leiksins. -hsím. Standard vann Standard Liege frá Belgiu sigraði Floriana á Möltu, 3—1, í Evrópukeppni bikarhafa í gærkvöldi. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Mörk Standard skoruðu Meeuws, Voordeckers og Van Der Missen. Aquilina svaraði fyrir Floriana. Þetta var fyrri ieikur liðanna og er Standard nánast öruggt með að komast í 2. umferð. „Jafntefli sanngjöm úrslit” „Þetta var ágætur ieikur. íslenzka liðið lék mjög vel með nr. 9, Arnór Guðjohnsen, sem bezta mann. Hann lét Tékkana aldrei í friði, truflaði þá svo þeim urðu á mistök. Leikinn piltur. island átti jafnteflið fyliilega skilið og allir leikmenn liðsins stóðu sig vel í sinum hlutverkum. Leikur liðsheildar- innar. Það kom mér ekki á óvart, þegar Tékkar jöfnuðu. Þeir voru farnir að sækja mjög og það hlaut að koma að þvi að íslenzka vörnin gæfi sig. Þetta var ágætur leikur,” sagði hinn snjalli dómari leiksins, Skotinn Keith Hope, sem dæmdi leikinn frábærlega vel. Að margra áliti bezti maðurinn á vellinum. Hann hefur dæmt hér áður. „Þetta var léttur leikur fyrir mig — allt fór fram í bróðerni,” sagði Norð- maðurinn Nic Johansen, sem var eftir- litsmaður FIFA á leiknum. „Jafntefli í leiknum voru sanngjörn úrslit og íslenzka liðið lék mun betur en ég hafði búizt við af því. Nr. 7, Janus Guðlaugs- son, var bezti maður islenzka liðsins að mínu mati. Ég var hissa á því hvað það tók Tékkana langan tima að ná sér á strik í leiknum. Þeir fengu fá færin í fyrri hálfleiknum. Stemmning meðal áhorfenda var mjög góð og það hafði góð áhrif á baráttuvilja íslenzku leik- mannanna. Stemmningin var hátt í það, sem var i Osló á dögunum, þegar við Norðmenn sigruðum England í HM-keppninni,” sagði Johansen enn- fremur. „Ég er himinlifandi með þessi úrslit, jafnteflið var árangur liðsheildarinnar. Baráttan var aðall íslenzka liðsins, vinnsla miðjumannanna gifurleg. Þeir keyrðu sig allir út”, sagði Ellert Schram, formaður KSÍ, eftir leikinn. „Ég er mjög ánægður með úrslitin. Tel þau sanngjörn, þó ég hafi um tima verið farinn að búast við sigri. En það var óraunhæft að reikna með sigri gegn einu bezta landsliði Evrópu. Þessi úrslit sýna hvað við getum gert ef við fengjum nægan tíma til undirbún- ings fyrir þessa stórleiki, ekki 2—3 daga eins og nú. Allir leikmenn íslenzka liðsins stóðu vel fyrir sínu, árangurinn, sem vekja mun heims- athygli, þeim öllum að þakka”, sagði Helgi Daníelsson, formaður landsliðs- nefndar. -hsím. Auðvelt hjá Sovét Sovétmenn kafsigldu Tyrki i byrjun er þeir skoruðu þrjú mörk á fyrstu 26 mínútunum í leik liðanna í undan- keppni HM i gærkvöldi en leikið var í Moskvu. Alexander Chivadze, „sweep- erinn” sterki frá Dynamo Tiblisi, skoraði strax á 4. mín„ Anatoly Demyanenko frá Dynamo Kiev bætti öðru við á 20. min. og félagi hans, Oleg Blokhin jók forystuna í 3—0 sex mínútum síðar. Ramaz Shengelia, Tiblisi-leikmaðurinn sem fór svo illa með Liverpool um árið, skoraði fjórða markið á 49. min. Sovétmenn standa nú mjög vel að vigi í 3. riðli en staðan er þessi: Tékkóslóvakia 6 4 11 14—3 9 Wales 6 4 11 10—2 9 Sovétríkin 4 3 10 11—1 7 ísland 7 2 1 4 8—19 5 Tyrkland 7 0 0 7 1—19 0 -VS. Allt á floti í Lyon og leiknum við Laval hætt „Það varð að hætta leiknum i Lyon vegna gifurlegrar rigningar. Það var allt komið á flot og dómarínn sá ekki annað ráð en að hætta leiknum. Þá hafði verið leikið í 50 min. og hvorugt liðið skorað,” sagði Karl Þórðarson, þegar DB ræddi við hann í gær. Heil umferð átti að vera i 1. deildinni frönsku á þriðjudag. Hætt í tveimur. Laval, liðið sem Karl leikur með, er nú í 7.—9. sæti með 11 stig en Lens, sem Teitur Þórðarson leikur með, neðst og tapaði á þriðjudag. Úrsliturðu þá þessi. Nice—Metz 3—1 Lyon—Laval frestað Bordeaux—Tours 2—1 Montpellier—Bastia 3—2 Lille—St. Etienne 3—4 Brest—Lens 2—0 Auxerre—Paris SG 1—0 Nantes—Sochaux 1 — 1 Nancy—Strasbourg frestað Valenciennes—Monaco 0—0 „Þetta hefur gengið miklu betur hjá Laval en nokkur þorði að vona fyrir keppnistíma- bilið. Ég hef leikið alla leikina níu með Laval. Er á vinstri kantinum og gengið vel — já prýðilega. Þetta er jafnt og gott lið. Engar stórstjörnur. Einn leikmanna Laval hefur þó leikið þrjá leiki með franska landsliðinu. Þjóðverjinn Krause, sem er markahæsti leik- maður liðsins, hefur ekki leikið með að undanförnu. Brákaðist á hendi og er í gipsi. í 11. umferðinni leikum við á heimavelli gegn efsta liðinu Bordeaux. Það er mjög sterkt lið eins og íslendingar sáu eflaust í UEFA-leikn- um við Víking,” sagði Karl Þórðarson. Hann hefur ekkert frétt af Teiti síðustu vik- urnar, Teitur hefur enn ekki fengið síma. Staðan eftir umferðina á þriðjudag er þannig. Bordeaux 10 5 5 0 20- -12 15 Sochaux 10 5 4 1 13- -9 14 St. Etienne 9 5 2 2 19- -9 12 Lille 10 5 2 3 22- -15 12 Monaco 10 5 2 3 20—13 12 Brest 9 3 5 1 13- -11 11 Laval 9 4 3 2 13- -11 11 Nancy 9 4 3 2 13- -11 11 Nantes 10 3 4 3 12- -11 10 Bastia 10 3 4 3 19- -20 10 Strasbourg 9 4 1 4 12- -10 9 Tours 10 4 1 5 11- -12 9 Paris SG 10 3 3 4 9- -11 9 Valenciennes 10 3 2 5 11- -13 8 Montpellier 10 2 3 5 10—17 7 Auxerre 10 2 3 5 8- -18 7 Metz 10 0 6 4 6- -12 6 Nice 10 2 2 6 9- -16 6 Lens 10 1 1 8 6- -17 3 -hsím. n og þjálfari tnum, HM- kinn snertu léldu flestir nglos, æddi úkmönnum estir náfölir akeppninni :la lt i morgun Dússeldorf im tíma hjá ika með um st atvinnu-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.