Dagblaðið - 24.09.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 24.09.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1981. Slmi 11475 Börnin f rá IMornafelli MYlTEMOtH ntnfuni from ANOIIIEH WOÐED... vi Afar spennandi og bráöskemmtileg, ný banda- rísk kvikmynd frá Disney- félaginu — framhald mynd- arinnar „Flóttinn til Norna- fells”. Aðalhlutverkin leika: Bette Davis Christopher Lee Sýnd kl. 5,7 og9. UGARA8 Simi3207S ■ Nakta sprengjan See MAXWELL SMART as AGENT86 in his first motion picture. Ný smellin og bráðfyndin bandarísk gamanmynd. Spæjari 86 öðru nafni Maxwell Smart, er gefinn 48 stunda frestur til að forða þvi að KAOS varpi „nektar sprengju” yfir allan heiminn. Myndin er byggð á hugmyndum Mel Brooks og framleiðandi er Jenning Lang. Don Adams Sylvia Kristel Sýnd kl. 5,7 og 9. Ameríka (Mondo Kane) Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarísk mynd sem lýsir því sem „gerist” undir yfirborðinu í Ameriku. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16ára. Siðasta sýningarhelgi. TÓNABÍÓ Simi 31 182 i frumsýnir: Hringa- dróttinssaga (The Lord of the Rlngs) Ný frábær teiknimynd gerð af snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggð á hinni óviðjafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the Rings” sem hlotiö hefur metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Myndin er tekin upp i Doiby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITIIMN 163. sýn. í kvöld kl. 20.30 fáar sýningar eftir. JÓl 9. sýn. föstudag uppselt. Brún kort gilda. 10. sýn. sunnudag uppselt. Bleik kort gilda. 11. sýn. þriðjudag kl. 20.30. 12. sýn. miðvikudag kl. 20.30 ROMMÍ laugardag uppselt. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. sími 16620 Al ÍSTURBCJARfílf.l Laukakurinn (The Onion Fleld) WHAJ' MAPPENUD IN THK ONTON ÍTCU) IS TRUE. w?r niL heal auvtt JS WIMT HAPPENfiD Al'I'KK. Hörkuspennandi, mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk sakamálamynd í litum, byggð á metsölubók eftir hinn þekkta höfund Joseph Wam- bau^þ. Aðalhlutverk: John Savage, James Woods. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,15 og 9,30. ír^dlEIP Svikamylla (Rough Cut) Fyndin og spennandi mynd frá Paramount. Myndin fjali- ar um demantarán og svik sem því fylgja. Aðalhlutverk: Burt Reynolds Lesley-Ann Down David Niven Leikstjóri: Donald Siegel Sýnd kl. 5,9 og 11. Heljarstökkið Sýnd kl. 7. (Ashanti) Spennandi amerísk úrvals- kvikmynd i litum með úrvals- leikurunum Michael Caine/ Peter Ustinov, Omar Sharif, Beverly Johnson o.fl. Endursýnd kl. 5 og 10. Bönnuð börnum. Gloria Æsispennandi ný verðlauna- kvikmynd. Aðalhlutverk: Gena Rowland, Buck Henry, John Adames o.fl. Sýnd kl. 7.30. Aðalhlutverk: Yul Brynner Tony Curtis. Sýnd kl. 9. Uppálíf ogdauða 1T LEE CHARLES marvin •^uÆHunt Spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á sönnum við- burðum, um æsilegan eltinga- leik norður við heimskauts- baug, með Charles Bronson — Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. W M /. * WHO!S“W”? Spennandi og dularfull lit- mynd með Twiggy og Michael Witney. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 5,05,7,05,9,05 og 11,05 Ekkinúna — elskan Fjörug og lífleg ensk gaman- mynd í litum með Leslie Phillips og Julie Ege. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,10 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10 Lili Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. 13. sýningarvika Fáar sýningar eftir sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spennandi bandarísk litmynd, með Pam Grier. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,15 5,15,7,15 og 11,15. Ný bandarisk hörku-KAR- ATE-mynd með hinni gull- fallegu Jillian Kessner í aðal- hlutverki, ásamt Darby Hint- on og Reymond King. Nakinn hnefi erekkiþað eina. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i/EJARBíé® . t » • Siini 50184 ;. Hraðsending Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd með * Bo Svenson í aðalhlutverki. Sýnd kl. 9. o6 áháð frjálst, dagblað TIL HAMINGJU... . . . með afmælið þann 23. september elsku Þröst- ur. Vertu nú stilltur i vet- ur. -í‘-» Þin Hugga. . . . með 23ja ára afmælið 3. september, Sædís. Anna Rósa. . . . með afmælið og að vera búin að ná okkur (flestum), Jóa okkar. Aldís, Áslaug, Dabbý og Gunnsa. . . . með afmælið 21. september.Dóra mfn. Það styttist i giftingaraldur- inn. 1739—9306 . . . með 19 ára afmællð þann 11. september. Hafðu það gott i Reykja- vfkinni, Steinka okkar. Fjölskyldan Eyrarbraut 28 Stokkseyri. . . . með 10 ára afmælið 2. september, elsku Öli okkar. Mamma, pabbi og systkini. . . . með 9 ára afmællö,, Kristján Rúnar minn. Kærar kveðjur. Mamma, Guðrún, Eiki og Ragnar Ingi. . . . með þriggja ára af- mælið Villi minn. Þfn systir Anna. . . . með 25 ára afmælið 6. september, Björn. Anna Rósa. . . . með eins árs afmælið^ 9. september, Magnús. Anna Rósa. . . . með 16 ára afmælið 23. ágúst Hörður. Anna Rósa. . . . með 7 ára afmæiið þann 14. september, Einsi minn og gangi þér nú vel i skólanum i vetur. Bið að heilsa pabba, mömmu, Áiita Þór og Ævari Erni. Begga- Fimmtudagur 24. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréllir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ú( í bláinn. Sigurður Sigurð- arson og Örn Petersen stjórna þætti um ferðaiög og útilíf innan- landsog leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: ..Fridagur frú Larsen” eflir Mörthu Christensen. Guðrún Ægisdóttir les eigin þýð- ingu (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Felix Mendelssohn. Rudolf Serkin og Columbia-sinfóniu- hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 1 i g-moll op. 25; Eugene Or- mandy stj. / Filharmoníusveiti i Israel ieikur Sinfóníu nr. 3 i a-moll op. 56; Leonard Bernstein stj. 17.20 Fugiinn segir bí bí bí. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. Hulda Harðardóttir kennir börnunum visu og Jóhann Valdemar Gunnarsson, tiu ára gamall, les ævintýrið „Dimnia- limm” eftir Guðmund Thorsteins- son. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.05 Eínsöngur í útvarpssal. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur lög eftir Tsjaikovský, Chopin, og Dvorák. Marina Horak leikur með á pianó. 20.40 Rugguheslurinn. Leikrit eftir D.H. Lawrence. Þýðandi: Eiður Guðnason, Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Margrét Guð- mundsdóttir, Guðmundur Klem- enzson, Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Margrét Ólafsdóttir, Gisli Alfreðsson, Ás- dís Þórhallsdóttir og Guðmundur Pálsson. 21.45 „Ástarbréfið”. Kolbrún Halldórsdóttir les smásögu eftir Fletcher Flora í þýðingu Ásmundar Jónssonar. 22.00 Fjórtán Fóstbræður syngja létt lög með hljómsveitarundirleik. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Sáttmáli við samviskuna. Þáttur frá UNESCO um skáldið Anton Tsjekhov. Gunnar Stefáns- son þýddi. Flytjendur með honum: Hjalti Rögnvaldsson, Knútur R. Magnússon og Margrét Guð- mundsdóttir. 23.05 Kvöldtónleikar. a. Sónatina i a-nioll op. 137 nr. 2 fyrir frðiu og píanó eftir Franz Schubert. Arthur Grumiaux og Robert Veyron- Lacroix leika. b. Trió í g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og píanó eftir Carl Maria von Weber. Misica Viva-tríóið í Pittsburg leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 25. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Astrid Hannesson tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. báttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen í þýðingu Þóru K. Árnadóttur; Arni Blandon les (5). 9.20 Tónieikar. Tilkynningar. Tón- 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensk tónlist. Manuela Wiesl- er leikur „Calais”, verk fyrir ein- leiksflautu eftir Þorkei Sigur- biörnsson / Den Fynske Trio leikur „Plutðt blancc qu’azurée” eftir Atla Heimi Sveinson. 11.00 „Méreru fornu minnin kær.” Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. Lcsin er frá- sögn af séra Þorvaldi Ásgeirssyni í Hofteigi og konu hans Önnu Þor- steinsdóttur úr bók Guðfinnu Þor- steinsdóttur. 11.30 Morguntónleikar: Norsk tón- list. Stig Nilsson, Káre Fuglesang, Aage Kvalbein og Magne Elve- strand ieika Sónötu nr. 18 í As-dúr eftir Georg Bertouch / Stig Nilsson og Magne Elvestrand leika Fiðlu- sónötu i E-dúr eftir Johan Henrik Freithoff / Einar Steen-Nökleberg leikur gamla dansa eftir Ole Andreas Lindemann á sembal og klavikord. 19.45 20.00 20.30 20.40 20.50 Föstudagur 25. september Fréttaágrip á táknmáli. Fréttir og veður. Auglýsingar og dagskrá. Á döfinni. AIK í gamni með Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Þeir neila að deyja. Óskin um eiiíft líf er jafngömul manninum. Þessi mynd frá BBC fjallar um leið, sem sumir telja færa til þess að verða ódauðlegir. Visindin hafa „tekið við” af guði og i Bandaríkj- unurn eru gerðar tilraunir með að frysta lík, sem síðan er ætlunin að þýða, þegar fundist hefur leið til að sigrast á sjúkdómnum, sem dró viðkomandi til dauða. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 21.45 Brostu, Jenní, þú ert dauð. (Smile, Jenny, You’re Dead). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1974. Leikstjóri: Jerry Thorpe. Aðalhlutverk: David Janssen, Andrea Marcovicci og Jodie Fost- er. Einkasþxjarinn Harry Orwell fær það verkefni að vernda dóttur vinar sins, lögregluforingja, sem óttast, að hún sé viðriðin morö. Örwell, einkaspæjari kemst i tæri við geðklofa ljósmyndara. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.