Dagblaðið - 24.09.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 24.09.1981, Blaðsíða 24
24 £ DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1981. S DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGA8LAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Mcrcedes Benz, 5 cyl. mótorar, til sölu. Baldursson h/f, sími 81711 milli kl. 9og 17. Mazda 626 2000 árg. ’79, sjálfskiptur, ekinn 39 þús. km. Uppl. í síma 99-5842. Mánaðargreiðslur eða skipti. Til sölu Hillman Hunter, keyrður 48 þús. mílur, fallegur og vel með farinn bill. Uppl. í sima 92-3317. Saab árg. ’72 til sölu, vetrardekk fylgja, vel með farinn. Uppl. í síma 78893 eftir kl. 18. Grill í bíla. Eigum fyrirliggjandi í eftirtaldar tegund- ir: Volvo 244, Mazda 929 77—’81, Mazda 323 79—''80, Mazda pickup frá 79—’81, Honda Civic 74—’80, Honda Accord 77—’80, Datsun 120Y75—’81, Datsun dísil 76—79, Datsun violet ’78-’80, Datsun 180 B 77-79, Toyota Corolla KE 30 77-79, Toyota Cressida 78-79, Toyota Hilux 4 WD, Fiat 128 74-78, Fiat 127 ’74-’80, Fiat 131 77-79, Fiat 131 77-79, Fiat 132 74-79, FiatRitmo’79-’80, Opel R 70-77, Mini 74-78, Allegro 76-78, Lada 1200 74-78, Golf 76-79. GS varahlutir, Ármúla 24, sími 36510. Póstsendum. Til sölu gullfalleg Toyota Mark 11 árg. 70. Gullmoli miðað við aldur. Uppl. í síma 35632 eftir kl. 19. Húsnæði í boði !) Herbergi til leigu, rsesting á íbúð væri vel þegin. Uppl. i síma 84238. Til leigu tveggja herbergja ibúð frá 1/10 ’8I til 1/6 ’82 í efra Breið- holti. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Þ-56 ” fyrir 26. jjessa mánaðar. Skemmtileg 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu, frá 1. október til 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DB merkt „Breið- holt 15” I síðasta lagi föstudagskvöldið 25. sept. Eru ekki einhver eldri hjón eða einstaklingur sem gæti leigt stúlku litla íbúð, er mjög reglusöm. gæti veitt húshjálp með vinnu. Uppl. i síma 36338 milli kl. 19 og 20. Til leigu i Norðurbænum i Hafnarfirði 5—6 herb. íbúð í blokk í eitt ár. Tilboð sendist augld. DB merkt „1379” fyrir 28. sept '81. íbúð, skrifstofuhúsnæði. Sá sem getur leigt 2—3ja herb. íbúð I vesturbæ getur fengið skrifstofu og lagerhúsnæði nálægt miðbæ. Tilboð sendist DB merkt „Fljót 394” fyrir 30. sept. ’81. Til leigu 4ra herb. ibúð í Háaleitishverfi. Tilboð með uppl. sendist augld. DB merkt „Góður staður 386”. Herbergi til leigu með snyrtingu. Uppl. í síma 71887. Húsnæði óskast 9 Tvö systkini, er stunda nám við Háskóla íslands, óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu strax. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 83115. Fullorðin hjón óska eftir þriggja herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Tvennt í heimili. Reglusemi Tilboð sendist DB fyrir 1. okt. ’81 merkt „Tvö 260”. Aftur ganga leikmenn Spörtu inn á leikvanginn til leiks við landslið okkar. valda rokkararnir truflun nú eins og síðast? Eða leyfa þeir leiknum að fara fram í friði. Við vonum að ólætin endurtaki 22 ára reglusöm skólastúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklings eða 2ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 82617 milli kl. 18 og 20. Tveggja herb. íbúð. Ungur verkfræðingur óskar eftir að leigja tveggja herb. íbúð í tæpt ár. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 38590 á skrifstofutíma eða 25401 eftir kl. 19. Ung reglusöm hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. fsíma 44067. 22 ára reglusöm stúlka, nýkomin frá Noregi, óskar eftir íbúð strax. Uppl. í síma 71484 eftir kl. 18 á kvöldin. Er ekki einhver með autt húsnæði (herb./íbúð) og vill leigja það I 10 daga? (mánaðamót) sept./okt). Uppl. í síma 37756. Dagheimilið Lyngás óskar eftir 2ja—3ra herb. íbúð fyrir starfsmann sinn. Uppl. í sima 38228 á milli 9—16 alla virka daga. Er einhver sem getur leigt mér íbúð? Er á götunni 1. okt. með 5 ára dóttur og systur i skóla. Uppl. i síma 31535 eftir kl. 18. Er ekki einhver sem getur leigt mér bílskúr í vetur eða hliðstæða aðstöðu fyrir einn bíl? Ef svo er vinsamlegast hafið samband í síma 27669. Geymsluherbergi óskast sem fyrst. Helzt í kjallara eða á fyrstu hæð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I síma 84284 á kvöldin. Óska eftir rúmgóðum bílskúr í vetur. Strax. Hringið í síma 42083 eftir kl. 20. Unga konu utan af landi, með fimm börn, vantar íbúð strax. Verður á götunni um mánaðamótin. Er með eitt barnið til lækninga í langan tima. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. isíma 20106. Ung bankamær óskar eftir litilli íbúðeða stóru gangherbergi til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 39634 eftir kl. 18 Ungur trésmiður með konu og eitt bam óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í eitt ár. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 54595 (Guðmundur) í vinnutíma, annars í síma 45580 eftir vinnu. Ungur iðnaðarmaður óskar eftir herb. með sérinngangi eða einstakl- ingsíbúð. Uppl. gefur Jósep í síma 35635 milli kl. 8 og 16 frá mánudegi til föstu- dags. Einhleypur reglumaður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykja- vik. Uppl. í síma 22069. Einstaklingsibúð eða herbergi með sérinngangi óskast strax. Uppl. í sima 72773. Mig bráðvantar 2ja herb. íbð sem næst miðbænum og vesturbærinn beztur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 11052 í dag og næstu daga. Vöruflutningabilstjóra utan af landi vantar herbergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 97- 8875. Rúmlega Fimmtugur kennari utan af landi óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í dag og á morgun í síma 44655 milli kl. 19 og 22. Reglusamur nemi óskar eftir íbúð á leigu frá næstu áramótum í eitt ár hjá reglusömu fólki, helzt i Hafnarfirði eða Reykjavík. Fyrirfram- greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 72372. $ Atvinnuhúsnæði 9 Öldugata 29. Til leigu er húsnæði um 75 ferm á jarð- hæð. Hentar vel undir heildsölu eða smáiðnað. 1 boði er 3—4ra ára leigu- samningur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H-201 Heildverzlun óskar eftir skrifstofu- og lagerhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu (Reykjavík ekki skilyrði). Æskileg stærð 2—3 skrif- stofuherbergi og gott lagerpláss. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022 eftir kl. 12. H—725 Atvinna í boði Vélstjóri óskast á Bjarnarvík ÁR—13. Uppl. um borð i bátnum í slippnum i Hafnarfirði eða í síma 99-3866 á kvöldin. Óskum að ráða aðstoðarmann á trésmíðaverkstæði. Gluggasmiðjan Siðumúla 20. Vélsmiðjan Normi Garðabæ vill ráða járniðnaðarmenn, mikil vinna. Uppl. hjá verkstjóra. Sími 53822. Laghentur maður eða smiður getur fengið vinnu nú þegar við húsasmíði. Uppl. í sima 29814. Vanur kokkur óskar eftir að leysa af á togara eða loðnubát. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. Geymiðauglýsinguna. H-410 Tvo vana háseta vantar á MB Akurey SF 52 frá Horna- firði sem er á reknetaveiðum. Uppl. i símum 97-8167 og 97-8353. Teir smiðir óskast nú þegar, mikil vinna, gott verk. Uppl. i sima 86224 og 29819. Kona óskast til pökkunarstarfa, hálfs dags starf kemur til greina. Uppl. gefnar i síma 23738 millikl. 9og 17. Verkamenn óskast strax, fæði á staðnum. Uppl. i síma 28777 á vinnutíma og 42532 á kvöldin. Lýsi hf. Grandavegi 42. Óskum að ráða: starfsmann í pakkaafgreiðslu, vakta- vinna. Starfsstúlku i eldhús og veitinga- sölu, vaktavinna. Uppl. á skrifstofu BSÍ, Umferðarmiðstöðinni v/Hringbraut. Mann vanan sveitavinnu vantar nú þegar á bú í Rangárvallasýslu. Uppl. ísima 99-8178. Áreiðanlegur starfskraftur óskast í afgreiðslustarf í fiskverzlun hálfan daginn, fyrir hádegi. Uppl. í sima 77433 eftir kl. 7 í kvöld. Dagvistarheimilið Bjarkarás við Stjörnugróf vantar aðstoðarmanneskju í eldhús. Uppl. gefur forstöðukona í síma 85330 milli kl. 10 og 16. Starfsmaður óskast á snyrtingu karla. Veitingahúsið Klúbburinn, sími 35355 milli kl. 13 og 16. Afgreiðslustúlka óskast strax í ísbúð, vaktavinna. Uppl. í sima 15245. Kona óskast til ræstingastarfa. Uppl. á skrifstofunni kl. 14 til 17 í dag og á morgun, sími 85073. Veitingahúsið Sigtún Suður- landsbraut 26. Bifvélavirkjar vélvirkjar eða menn vanir bíla- og véla- viðgerðum óskast strax. Uppl. í síma 73492 ákvöldin. Sendiráð í Reykjavik óskar eftir heimilishjálp. Nánari uppl. veittar í sima 17621 milli kl. 9 og 12 og 14 og 17 alla virka daga. Vélstjóra og beitingamann vantar á línubát sem rær frá Grindavík. Uppl. í sima 92-8330. Saumastörf. Viljum ráða nokkrar konur i léttan saumaskap, góð vinnuskilyrði. Uppl. í síma 83330 Lexa hf. Skeifunni 9. Stýrimann vantar á Hrafn Sveinbjarnarsson II. Uppl. i síma 92-8090 og 92-8413. Kona óskast til heimilisstarfa, nokkra tíma á dag. Uppl. i síma 77585. Sjómaður óskast á landróðrabát sem rær frá Sandgerði. Helzt vanur vélum. Uppl. í síma 92-2325 eftirkl. 19. Háseta vantar á 20 tonna netabát sem rær frá Keflavík. Uppl.ísima 92-3869 eftirkl. 19. Óskum að ráða starfskraft nú þegar til að sniða og sauma. Þarf að geta unnið sjálfstætt og byrjað strax. Páll Jóhann Þorleifsson, Skeifunni 8. Uppl. i síma 85822.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.