Dagblaðið - 24.09.1981, Síða 18

Dagblaðið - 24.09.1981, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1981. Veðrið Gert er ráö fyrir norðaustanátt um allt land, stinningskalda og allhvössu vifl austurströndina, vífla kalda annars staflar. Á Suflur- og Vesturlandi verflur lóttskýjafl fram •eftir degi en hœtt vifl sifldegis- skúrum. Súid efla rigning á Austur- landi, súid efla slydduál fyrír norflan og á Vestfjörflum. í Roykjavík voru norflaustan 2, létt- skýjafl og 4 stig; Gufuskáiar aust- norflaustan 4, skýjafl og 8; Galtarviti norðaustan 3, skúrlr og 3; Akureyri norflvestan 3, súld og 5; Raufarhöfn norflaustan 4, aiakýjafl og 5: Dakitungi noröaustan 5, rígning, súld og 5; Höfn norflnorflvestan 4, alskýjafl og 6; Stórhöffli norflnorflvestan 2, lótt- skýjafl og 4. í Þórshöfn var skýjafl og 10 stig, Kaupmannahöfn skýjafl og 12, Osló rigning og 7, Stokkhólmi lóttskýjafl og 10, London alskýjafl og 18, Hamborg skýjafl og 9, París létt- skýjafl og 8, Madrld hoiðríkt og 6, Lissabon lóttskýjafl og 10, og New York láttskýjafl og 12. Ancfilát Vilhjálmur Elías Þórhallsson verzlunarstjóri lézt 13. september. Hann fæddist að Finnastöðum í Grýtu- bakkahreppi við Eyjafjörð 7. ágúst 1929. Foreldrar hans voru Þórhallur Gunnlaugsson útvegsbóndi og kona hans Vigdís Þorsteinsdóttir. Eftirlif- andi kona Vilhjálms er Ingunn Jóns- dóttir frá Skipagerði í Landeyjum. Áttu þau hjón þrjú börn sem öll eru upnkomin. Vilhjálmur starfaði bæði til sj< s og lands en þó lengst af við ver/.unarstörf. Hann verður jarðsung- inn í dag, 24. september, frá Fossvogs- kirkjukl. 13.30. Soffia Árnadóttir frá Efri Hrísum lézt 13. september. Hún fæddist 10. febrúar 1886, dóttir Árna Árnasonar og Kristrúnar Oddsdóttur. Soffía giftist Kristleifi Jónatanssyni 9. nóvember 1907. Stofnuðu þau heimili í Ólafsvík. Þau eignuðust 9 börn og komust 8 til fullorðinsára. Soffía var jarðsungin frá Ingjaldshólskirkju 19. september sl. Þórleifur Bjarnason fyrrverandi náms- stjóri, Kolgerði 3 Akureyri, andaðist 22. september. Lárus Ingólfsson, leiktjaldamálari, Bergstaðastræti 68, andaðist 22. september. Jónas Bjarni Jónasson, Bæjarskerjum Miðneshreppi, andaðist í Borgar- spítalanum 10. september. Jarðarförin hefur farið fram. Valdemar P. Einarsson loftskeyta- maður, Mjóuhlíð 12, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 25. september kl. 13.30. Guðrún J. Kristmundsdóttir frá Kirkjubóli, Skutulsfirði, til heimilis að Bergstaðastræti 17 B Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 25. september kl. 15.00. Steinunn Bjarnadóttir, Oddagötu 12, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni 25. september kl. 13.30. Olafur Steinsson, Barkarstöðum, verður jarðsunginn frá Breiða- bólstaðarkirkju í Fljótshlið 26. septemberkl. 14. Ferðafólag íslands Dagsferðir sunnudaginn 27. sept. 1. kl. 10 Hvalfell—Glymur, í Hvalfirði. Verð kr. 80.- 2. kl. 13. Haustlitaferö í Brynjudal. Gengiö yfir Hrísháls. Verð kr. 80.- Farið frá Umferöarmið- stöðinni austanmegin. Farmiðar við bíl. Helgarferflir: 1.25—27. sept. kl. 20. — Landmannalaugar. 2. 26.—27. sept. kl. 08 — Þósmörk — haustlitaferfl. Gist i húsum. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. AA-samtökin í dag, fimmtudag, veröa fundir á vegum AA-sam- takanna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010), grœna húsið kl. 14 og 21 (ungt fólk), Tjarnargata 3 (s. 91-16373), rauða húsið kl. 2J, l a gameskirkja safnaðarheimili kl. 21, Kópavogskirkja kl. 21, Akureyri, Geislagata 9 kl. 21, Dalvík, Hafnarbraut 4 kl. 21, Blönduós, Kvennaskóli kl. 21, Patreks- fjörður, Ráöhúsinu við Aðalstræti kl. 21, Sauöár- krókur, Aðalgata 3 kl. 21, Seyðisfjöröur, Safnaöar- heimili kl. 21, Vestmannaeyjar Heimagata 24 kl. 20.30. Staöarfell Dalasýslu, StaðarfeU kl. 19, og Vopnafjöröur, Hafnarbyggð 4 kl. 21. Á morgun, föstudag, verður fundur í hádcginu að Tjamargötu 5, kl. 12 og 14. Áfengisvarnir og Æskan Frreport klúbburinn gengst fyrir almennum fundi i Kristalssal Hótel Loftleiða á fimmtudagskvöld 24. september næstkomandi um fundarefnið: ..Áfengisvarnir og Æskan”. Frummælendur verða: Árni Einarsson, formaður íslenzkra ungtemplara og Hrafn Pálsson, sem lokið hefur meistaragráðu í félagsvísindum og ráðgjöf frá Adelphi University i New York. Að loknum framsöguerindum verða frjálsar umræður og er vonazt til að um gagnleg skoðanaskipti geti orðið aö ræöa. Allir áhugamenn um áfengismál eru velkomnir á fundinn sem hefst kl. 20.30. Spilakvöld Bridgedeild Breiðfirðinga Tvimenningskeppni verður 1 Hreyfilshúsinu á fimmtudaginn 24. september, og hefst kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist i sima 71208 (óskar) og 32562 (Ingibjörg). Fróttatilkynning fró „Hár £r Fegurð" Út er komið tölublað númer tvö af blaðinu ,,Hár & Fegurö” með breyttu og betra útliti, sem höfðar væntanlega meira til hins almenna lesanda. Við kynnum þá sem eru í fararbroddi i hársnyrti- heiminum erlendis og á íslandi. Efnisyfirlit: íslandsmeistaramótiö 1981. Hárlitunarsýning Hárs & Feguröar. Alan International. Vidal Sassoon. Jingles International. Hvað er fallegt hár? Alþjóö- leg hárlitunarsýning. Tennur. Pierre Alexandre International. Þýzkt og jarðbundið. Hárgreiðslu- meistarafélag íslands. Hárlos. Líkamslykt. Snyrti- fræði* Líkamsrækt. GÆRKVÖLDI Jafnréttisráð stjórnar! Forréttindaklúbburinn Jafnréttis- ráð hafði sitt í gegn. Langáhrifa- mesta innheimtuauglýsing Ríkisútvarpsins til þessa hefur verið, bönnuð. Þorbjörn er kominn úr smókingnum og dillibossarnir orðnir stilltir. Það er eftirtektarVert hversu alls kyns þrýstihópar geta vaðið uppi og heimtað bann á hinu og þessu, jafnvel þótt það sé mesta meinleysis- spaug eða eftirlíking. Ekki spillir það fyrir ef þrýstibossinn ... nei hópurinn, á sér sænska fyrirmynd. Alþingismenn og embættismenn ýmsir eru meira að segja orðnir hálf- óþarfir, blessaðir, vegna ágangs þess- ara hópa. Mig grunaði til dæmis aldrei að hafa þyrfti vit fyrir útvarps- stjóra. En nú er annað komið á daginn. Vettvangurinn i gærkvöld varð að víkja fyrir lýsingu Hermanns Gunnarssonar á leik Tékka og ís- lendinga. Samkvæmt lýsingu hans áttu íslendingar einn sinn stærsta leik í langan tíma. Stundum verður Hemmi svo hrifinn af strákunum sínum að maður hættir að trúa honum. Jæja, jafntefli er jafntefli og það var áfangi út af fyrir sig að ná sex atvinnumönnum heim til að taka þátt í þessum landsleik við Tékka. Annars buðu ríkisfjölmiðlarnir upp á hefðbundna dagskrá. Það var jú miðvikudagur og lífið verður að hafa sinn gang. Að fréttum loknum var þvi slökkt á útvarpi og sjónvarpi og karlrembuhljómsveitinni Rolling Stones stungið undir nálina. Minna mátti ekki gagn gera eftir sigur Jafnréttisráðs á útivelli fyrr um daginn. -ÁT- Stofnun fólags skyndihjólparkennara Fyrirhugað er að stofna félag, sem hefur það að markmiöi að ná til allra skyndihjálparkennara, út- breiða markvisst nýjungar í hjálp í viðlögum og samræmingu kennsluaðferða. Langt er um liðið, síðan fyrst var farið að kenna skyndihjálp hér á landi. Jón Oddgeir Jónsson, er lengi var erindreki Slysavarnafélags íslands, var aðalhvatamaður og brautryðjandi þessara mála og mun hann hafa byrjaö kennslu 1 hjálp í viðlögum eöa skyndihjálp, eins og þessi grein er nú oftast nefnd, kringum 1925. Fyrstu viðbrögð hjálparmanns á slysstað geta skipt sköpum fyrir þann slasaða, hvort sem hjálpar- maður er lærður eða leikur. Á undanförnum árum hafa margir fengizt við kennslu í skyndihjálp, bæði sjálfstætt og i tengslum viö félagasamtök og hafa ekki allir kennarar fylgt samræmdri kennsluáætlun. Af því hefur meðal annars leitt, að nýjungar í grein- inni hafa ekki náð nægjanlegri útbreiðslu. Kennarar hafa fundið að við þetta varö ekki unað og þörfin á samræmingu kennsluhátta því mjög aðkallandi. Væntanlegur stofnfundur félags skyndihjálpar- kennara verður haldinn 1 ráöstefnusal Hótel Loft- leiða, sunnudaginn 4. október nk. og hefst kl. 14.00. Fróttatilkynning fró skrifstofu forseta íslands Nýskipaður sendiherra Bandaríkjanna, hr. Marshall Brement, afhenti forseta fslands trúnaðarbréf sitt á Bessastöðum miðvikudaginn 16. september, að við- stöddum Ólafi Jóhannessyni utanríkisráðherra. Síðdegis þáði sendiherrann boð forseta aö Bessa- stöðum ásamt fleiri gestum. Mólþing um verktakaiðnað Mikill munur er þó á verkframkvæmdunum. Framkvæmdir við Hrauiieyjafossvirkjun eru svo til allar boðnar út til verktaka. Hönnun og eftirlit eru að mestu aðskilin. Dæmiö litur því þannig út aö verkþættir eru aðskildir og ber hver ábyrgð gagnvart öðrum í þessum efnum, hönnuður, eftirlit og verk- taki. Við Borgarfjarðarbrú er hönnun, eftirlit og verk- framkvæmd öll í höndum sama aðila. Hönnunar- aðilar gefa álit um þaö hvernig eftirlitið standi sig og eftirlit og hönnuðir tjá sig um frammistöðu fram- kvæmdaaöilans. Vegagerð ríkisins sér um alla þessa þætti framkvæmdarinnar sjálf. Hér er ekkert mat lagt á gæði þessara fram- kvæmda enda ekki tímabært þ.e. hvorki tæknilegt, tímalegt eða fjárhagslegt en þessi verk verða vissu- lega tekin út og borin rækilega saman við kostnaðar- áætlanir til að nota við framkvæmdir á næstu árum. Verktakasambandið heldur málþing laugardaginn 26. september nk. kl. 10 að Hótel Sögu um málefnið: ,,Er frjáls verktakaiflnaflur hagkvæmur fyrir þjóðina”, Það veröur fjallað um þennan mun á verkfram- kvæmdum. Þar verður fjallað um tengsl verkfram- kvæmda og lífskjara. Þar verður fjallað um endur- skoðun laga um opinberar framkvæmdir. Rætt er um skort á ibúðum í Reykjavik. Hugsan- legt er að dýpra sé á orsök íbúðarskortsins en látið er í veðri vaka. Aðferðir við íbúðabyggingar eru vart ræddar af hreinskilni. Vegna stöðugrar umræðu um lifskjörin hlýtur að vera nauösynlegt að fjalla um það á hvern hátt er hagkvæmast að standa að verklegum fram- kvæmdum. Baháíar hafa opiö hús að Óðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Frjálsar umræður, allir velkomnir. IMýr aðstoðarframkvœmda- stjóri Olíufólagsins hf., Magnús Gunnarsson, viöskiptafræðingur, hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri viö Oliu- félagið h.f., og tekur hann við þessu starfi frá 1. febr. n.k. Magnús er 35 ára, lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla íslands 1967 og prófi í viðskipta- fræðum frá Háskóla íslands 1971. Hann hefur starfað sem kennari í Verzlunarskól- anum, var um tima skrifstofustjóri hjá Sölusam- bandi ísl. fiskframleiöenda, framkvæmdastjóri Hafskips h.f. og framkvæmdastjóri Arnarflugs h.f. frá stofnun þess 1976 til 1. sept. sl.l. Afmæli 75 ára er I dag, 24. sept., Maria Pálsdóttir frá Höfða i Grunnavíkur- hreppi, Stýrimannastíg 13, Rvik. Eigin- maður hennar er Maríus Jónsson vél- .st.ióri. í dag verða þau stödd á heimili dóttur sinnar að Engjavegi 28 á ísa- firði. Hlutavelta Siglufirði Þessar litlu stúlkur á Siglufirði efndu nýlega til hluta veltu og afhentu ..Sjálfsbjörg” ágóðann. Talið frá vinstri: Halla Fríða, Barbara og Halla Birgis. Á myndina vantar Siggu Dóru og Valborgu. Fjölmiðlar hafa siðustu daga fjallað um Borgar- fjarðarbrú og Hrauneyjafossvirkjun. Allir eru hressir yfir þessum framkvæmdum eins og gefur að skilja, sérstaklega vegna þess að framkvæmdir hafa verið í höndum íslenzkra aöila. GENGIÐ 1 GEIMGISSKRÁNING NR. 178 Ferflamanna- | - 24. SEPTEMBER 1981 KL. 09.15 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,775 7,797 8,576 1 Staríingspund 13,882 13,922 15,314 1 Kanadadollar 6,488 6,506 7,156 1 Dönsk króna 1,0669 1,0699 1,1769 1 Norsk króna 1,3078 1,3115 1,4427 1 Sœnsk króna U926 1,3966 1,5363 1 Finnskt mark 1,7614 1,7864 1,9430 1 Franskur franki 1,4085 1,4125 1,5538 1 Belg. franki 0,2059 0,2065 0,2272 1 Svissn. franki 3,9179 3,9289 4,3218 1 Hollenzk florína 3,0136 3,0221 3,3243 1 V.-þýzktmark 3,3506 3,3801 3,6961 1 Itöisk líra 0,00663 0,00664 0,00730 1 Austurr. Sch. 0,4767 0,4781 0,5259 1 Portug. Escudo 0,1205 0,1209 0,1329 1 Spánskurpesetí 0,0814 0,0816 0,0897 1 Japansktyen 0,03405 0,03415 0,03756 1 irsktound SDR (sérstök dráttarróttlndl) 01/09 12,218 8,9055 12,253 8,9310 13,478 Slmsvari vagna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.