Helgarpósturinn - 02.11.1995, Síða 19

Helgarpósturinn - 02.11.1995, Síða 19
s. •AMHUGUR Leggðu þitt af mörkum I \ / I I ■ \/ inn á bankareikning nr. I 1 / I—^ I / 1183-26-800 1 v ijrvrvl í Sparisjóði Önundarijíu-ðar á Flateyri. tlægt er að leggja inn á reikningiiui í ölltim biinkuni, sparisjöðunt og pósthúsum á lanilinu. Allir fjölmiðlar lamlsins, fóstur og sínii. Hjálparstofnun kirkjunnar og Kauði kross Islanils. LAN DSSÖFNUN VEGNA NÁTTÚ RUHAMFARA Á FLATFYRI Súpa dagsins + Djúpsteikt ýsa með , , súrsætri sósu + hrísgrjón og salat 2 3 4 5 6 Súpa dagsins + Djúpsteikt ýsa með súrsætri sósu + hrísgrjón og salat + val um einn kjötrétt dagsins kr. 590.- Grænmetisréttur dagsins Súpa dagsins + salat matreiðslumeistarans Stór skál af kjúklinganúðlusúpu Súpa dagsins með mat kr. 350/580. kr. 290.- kr. 450.- kr. 150.- Metnaður í matargerð! Við notum eingöngu besta fáanlega hráefni í alla okkar rétti, ferskt og ófrosið grænmeti, valið kjöt ogfiskmeti auk þess sem við leggjum metnað okkar í að matreiðslan og hlutföll hráefnisins sé rétt. i: 588 9899 Fax: 588 9997 Á ^ \ Komdu og kíktu við hjá okkur að Suðurlandsbraut 6 og kynnstu austurlenskri matargerðarlist eins og hún gerist best! FIMMTUDAGUR 2. N0VEMBER 1995 Það er misjafnt hvað menn leggja á sig til að auglýsa vöru sína og þjónustu. Netfyrirtækið Kjarn- orka, sem Smekkleysumenn og fleiri standa að, sýnir þó óvenjulegan frumleika þegar að þessu kemur. HP sann- fregnar að þar á bæ hafi menn haft samband við Sól hf. og pantað fimm þúsund flöskur af sérblönduðum eiturgræn- um gosdrykk. Að sögn kunn- ugra verður drykkurinn hinn bragðbesti, en ekki fylgir sög- unni í hvaða tilgangi á að nota drykkinn litfagra... Drög að nýrri lögreglu- samþykkt fyrir Akureyri eru nú til umfjöllunar i bæjarkerfinu. Núverandi lög- reglusamþykkt er um margt úr sér gengin og samkvæmt úttekt Dags segir í 8. grein hennar að enginn megi baða sig eða synda nakinn við bryggjur bæjarins — eða ann- ars staðar svo nærri landi eða skipum í höfninni að hneyksli valdi. í 13. grein er sölumönn- um bannað að gera vart við sig með ópum og köllum „eða annarri háreysti, einkum frá náttmálum til dagmála". Enn- fremur er bannað samkvæmt 14. grein að láta fyrirberast í eigum annars manns, svo sem á húsþökum. 56. grein fjallar meðal annars um naut og gæslu þeirra og stranglega er bannað að leiða naut um bæ- inn nema tveir fullorðnir karl- menn geri það og hafi nautið í bandi. I 74. grein er svo klykkt út með að lögreglustjóri hafi leyfi til að leysa upp allar samkomur og skemmtanir sem honum þyki sýnt að brjóti í bága við almennt vel- sæmi og jafnframt má lög- reglustjóri banna að sýna kvikmyndir sem eru skaðlegar og siðspillandi... Nokkrar deilur hafa risið vegna frásagnar Norður- landsblaðsins Dags af hinni margrómuðu Miss Fit- ness-keppni sem haldin var í Sjallanum á Akureyri fyrir skemmstu. Þannig er nefni- lega mál með vexti að Dagur sagði að akureyrska hársnyrti- stofan Passion hefði séð um hárgreiðslu stúlknanna, en því var nú aldeilis ekki að heilsa. Þannig kom Anna Sigurðardóttir, sigurveg- ari keppninnar, með eig- in hársnyrti norður, Guðrúnu Sverrisdóttur frá Hárgreiðslustofunni Cleo í Garðabæ, og Hulda Hafsteinsdóttir frá Hársnyrtistofunni Medullu og Guðrún Bjamadóttir förðunar- fræðingur sáu um útlit Guðrúnar Gísladóttur, sem varð í öðru sæti. Þess má geta að Anna Sigurðardóttir og Guð- rún Gísladóttir eru nú staddar á Ítalíu þar sem þær keppa í smáríkinu San Marínó næstkom- andi laugardag í Evrópu- keppni Miss Fitness. Engum sögum fer af því hvort „utanaðkomandi hárgreiðsla" hafi gert gæfumuninn fyrir þær í keppninni í Sjallanum... I

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.