Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 02.11.1995, Qupperneq 25

Helgarpósturinn - 02.11.1995, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 25 Örugglega „hip“ Miles Davis Tinni Samuel Beckett Hrafn Gunnlaugsson Eric Cantona Jón Baldvin Heiða í Unun Umberto Eco Koníak í kóki Kevin Kiine San Miguele-bjór Steinn Armann Magnússon Jerry Lee Lewis Rimbaud Kjaradómur Hómer Simpson Johnny Depp Örugglega ekki „hip“ Roger Moore Sting Kevin Costner Handbolti Hugo Boss Michael Douglas Paul Gascoigne Laxveiði Þjóðvaki Bono Díana prinsessa Jeppar John Major Rósavín O.J. Simpson Fáeinar leiðbeiningar um listina að vera „hip“ Fimm hlutir sem þú getur ekki verið án Ferðatölva Zippo Leica-myndavél Prozac Netfang Fimm störf sem þú ættir að hafa gegnt Þyrluflugmaður Stríðsfréttaritari Dálkahöfundur Þú ert ekki „hip“ ef... ... þú veigrar þér við að fara niður í bæ eft- ir myrkur ... þú lest ættfræði- síðuna í DV ... þú skokkar um bæ- inn þannig að allir sjái ... þú hrekkur við ef síminn hringir eftir klukkan ellefu á kvöldin ... þú opnar öll bréf sem þú færð frá bank- anum ... þú hlakkar til árs- hátíðarinnar hjá fyrir- tækinu ... börn hengja á þig öskupoka ... þér finnst ágætt að eyða sumarfríinu í or- lofsbúðum ... þú sefur í sokkum ... foreldrar þínir eru hættir að hafa áhyggj- ur af þér Einleikari Gjafari í spilavíti Fimm bílar sem þú hefðir átt að eiga 1956 — Porsche Speedster 1962 — Mini Cooper 1968 — Dodge Charger 1990 — Volkswagen-bjalla 1995 — Fiat Coupé Var „hip“ en varla lengur Levi’s 501 Bubbi Morthens Ofurfyrirsætur Vigdís Grímsdóttir Harley Davidson Rolling Stones Mickey Rourke Hökuskegg David Bowie Svavar Gestsson Voru „hip“og eru orðin það aftur Björgvin Halldórsson Kathleen Turner Rúnar Júlíusson Sean Connery Johnny Cash Fimm flíkur sem jiú getur ekki verið an Svartur „seventies’Meðurjakki Svört þykk rúllukragapeysa Fred Perry-pólóbolur Bill Tornade-jakkaföt, ein- hneppt Svartir Bluntstone-skór Ertunógu „Hip“ er hugtak sem er ekki til á íslensku. Það er einhvers staðar á milli þess að vera „kúl“ og „töff“, en þó í rauninni allt annað. Sá sem er „hip“ fer sín- ar eigin leiðir, hann er óhefðbundinn; eins og trompetleikarinn Chet heitinn Baker tekur hann upp á þvi að ganga í hvítum stuttermabol við svört jakkaföt. Það sem einkennir hann er visst áreynslu- leysi; hann er jafn vel heima á fímm stjörnu veit- ingahúsi og á reykfylltri búllu í skuggasundi. Það sem var „hip“ í gær er það líklega ekki Iengur á morgun, sá sem er „hip“ er sífellt að semja leikregl- urnar upp á nýtt. Kannski er þetta líka spurning um hugarástand; þeim sem er „hip“ í anda tekst ein- hvern veginn alltaf að vera „hip“, en þeir sem eru gjörsneyddir þessum eiginleika ná sjaldnast að vera „hip“- hvað sem þeir svo reyna. Samt ætti ekki að saka að skoða fáeinar leiðbeiningar um listina að vera „hip“ sem Egill Helgason, einhver mest „ó-hip“ maður á íslandi, sneri og staðfærði úr enska herratímaritinu GQ. Fimm íslenskir karlar sem þú hefðir átt að kynnast betur Steinn Steinarr á 6. áratugnum Dagur Sigurðarson á 7. áratugnum Tolli Morthens á 8. áratugnum Jón Óttar Ragnarsson á 9. áratugnum Hallgrímur Helgason á 10. áratugnum Borgir sem þú að búa í (ognv sem pú hefðir átt í (og nvenær þá) New Orleans — 1924 Berlín — 1932 New York — 1945 París — 1958 London — 1966 San Francisco — 1967 London — 1976 Barcelona— 1986 Seattle— 1988 Prag — 1990 Ho Chi Minh-borg — 1996 Fimm frægar konur sem þú hefðir átt að kynnast betur Brigitte Bardot á 6. áratugnum Jane Birkin á 7. áratugnum Patti Smith á 8. áratugnum Grace Jones á 9. áratugnum Björk á 10. áratugnum Fimm íslenskar konur sem þú hefðir átt að kynnast betur Ásta Sigurðardóttir á 6. áratugnum Birna Þórðardóttir á 7. áratugnum Ragnhildur Gísladóttir á 8. áratugnum Vigdís Grímsdóttir á 9. áratugnum Emiliana Torrini á 10. áratugnum Fimm frægir karlar sem þú hmðir átt að kynnast betur Neil Cassady á 6. áratugnum Serge Gainsbourg á 7. áratugnum Malcolm McLaren á 8. áratugnum Diego Maradona á 9. áratugnum Quentin Tarantino á 10. áratugnum Tíu plötur! >ú verður þú “ Jack Johnson — Miles Davis Physical Graffiti — Led Zeppelin The White Album — The Beatles In Utero — Nirvana Geislavirkir — Utangarðsmenn I’m Your Man — Leonard Cohen There’s a Riot Goin’ On — Sly Stone Te Deum — Arvo Párt 14 lög Oddgeirs Kristjánssonar — Sextett Olafs Gauks The Stone Roses — The Stone Roses Tíu bækur sem þú verður að hafa lesið Lolita — Vladimir Nabokov Fear and Loathing in Las Veg- as — Hunter S. Thompson Handan góðs og ills — Fried- rich Nietzsche Tómas Jónsson metsöiubók — Guðbergur Bergsson Góði dátinn Svejk — Jaroslav Hasek Tractatus logico philosophic- us — Ludwig Wittgenstein Neuromancer — William Gib- son Réttarhöldin — Franz Kafka Do Androids Dream of Electric Sheep? — Philip K. Dick Grettis saga — Höfundur óþekktur Tíu kvikmyndir sem þú verður að hafa séð Reservoir Dogs — Quentin Tarantino If — Lindsey Anderson Belle du jour — Luis Bunuel Kúrekar norðursins — Friðrik Þór Friðriksson A bout de souffle — Jean-Luc Godard The Maltese Falcon — John Huston Ariel — Aki Kaurismaki A Hard Day’s Night — Richard Lester Blóðrautt sólarlag — Hrafn Gunnlaugsson Down by Law — Jim Jarmusch Tíu staðir sem verður (helst) hafa komið á Graceland — Memphis, Tenn- essee Pera Palace-barinn — Istanbul Chelsea-hótelið — New York Hótel Búðir — Snæfellsnesi Taklamakan-eyðimörkin — Kína Shakespeare & Co — bóka- búð, París Kaffibarinn — Reykjavík Mirage-hótelið — Las Vegas Ayers Rock — Northern Ter- ritory, Ástralíu Thule — Grænlandi Hótel Evrópa — Prag

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.