Helgarpósturinn - 29.02.1996, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 29.02.1996, Blaðsíða 2
2 m RMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR1996 fyrir augað ... Rósku, sem ! dag, fimmtudag, er meö gerning og fyrirlestur I Nýlistasafn- inu. Atburöinn nefnir hún „Rok“. ... sýnlngu Stelnunnar Helgu Slguröar- dóttur í gryfjunni í Nýló. Þar er að finna verk unnin upp úr íslensku teiknibókinni, sem varöveitt er! Árnasafni. ... sýnlngu Hrafnkels Slgurössonar (Kela kalda)! Ingólfsstræti 8. Þar hefur hann aö undanförnu sýnt 42 vlnilhúöaða stuölabergssteina og þar meö flutt nátt- úruna meö sér í borgina. Þetta er síö- asta sýningarhelgi Kela á stuölaberginu. ... Órólegrl IJósmyndasýnlngu Guömund- ar Odds Magnússsonar, sem stendur nú yfir í Ganginum, Rekagranda 8. Enn er nægurtlmi, því sýningin stendur út marsmánuö. ... aö fólk farl aö róta í kjallaranum hjá sér og afhendi muni til Byggöasafns Hafnarfjaröar, sem í vor stendur aö sýn- ingu í Smiöjunni á munum sem tengjast eftirstriösárunum. Sýningin tengist eftir- farandi málaflokkum; íþróttum, skemmt- unum, tónlist, kvikmyndum, þilum, t!sku og þörnum. fyrir eyrað ... Leoncie og Páli Óskari, sem koma fram saman ! fyrsta sinn opinþerlega í Tunglinu á laugardagskvöld. Þar syngja þau meöal annars saman hina „guödóm- legu melódíu" Hold me in your arms. Lát- iö þaö nú vera aö kasta glösum í Le- oncie ef ykkur líkar hún ekki — sem er óskiljanlegt — tómatar og egg ættu aö dugal ... KK, sem á föstudag heldur síðdegis- tónleika ! Hinu húsinu. Þangaö er vert aö kíkja til aö hlusta á þann sem átti lang- bestu plötuna sem gefin var út á íslandi í fýrra. ... Ragga Bjarna á Mímisbar, þar sem hann veröur bæöi föstudags- og laugar- dagskvöld. Mímisbar er ekkert án Ragga og Raggi ekkert án Mímisbars. Fjölmenn- um. ... Sixties, sem er skriöin úr híði Jötun- uxanna og ætlar á föstudagskvöld að hefja flugiö á Gauki á Stöng. Þá leika hinir sömu drengir á Inghóli á Selfossi næsta kvöld, þar sem fram koma einnig stelþurnar! „Ungfrú Suöurland". Snorri í Betel "TVTú þegar allt er í loft 1M upp hjá kirkjunni stendur hinn eldheiti, sannkristni og réttsýni trúarleiðtogi Snorri í Betel eins og klettur í hafinu og heldur uppi eitilharöri baráttu fyrir hinum einu sönnu lifn- aðarháttum kristinna manna. Þar er sko al- deilis ekki fyrir aö fara þessu fjandans umburöar- lyndi sem er að hrekja allt lifandi kristiö fólk á grafarbakkann. Nú þeg- ar frumvarp um hjúskaparstöðu sam- kynhneigöra liggur fyrir Alþingi og tryggja á opinbera staðfestingu á sambúö samkynhneigöra hefur Snorri snúist til varnar fyrir okkur kristna menn og mótmælt hástöfum, enda á hann þaö sameiginlegt meö okkur aö vera á móti öllu óeðli og ókristilegum lifnaðarháttum. Já, hon- um Snorra er ekki fisjað saman. Hann vill afhomma alla kynvillinga í nafni Krists, Guös fööur almáttugs og kó. Hann bjargar sálum ungdóms- ins frá hvers konar mengun meö bóka-, plötu- og gott ef ekki fata- og tölvuspilabrennum. Þótt margir vilji hæöa Snorra og saka hann um trú- rembu, þjóörembu og karlrembu ættu þeir hinir sömu aö vara sig, því hann á volduga bandamenn um allan heim; í vesturheimi, austurheimi og sjálfsagt í Niflheimum ef út í þá sálma er farið. Fremsti skoöanabróö- ir Snorra ! vesturheimi, Pat Buchan- an, hefur um þessar mundir fengið helming bandarísku þjóöarinnar á sitt band, enda vill hann ekki hafa neina homma í kringum sig frekar en Snorri. Og helmingur Bandarikja- manna er hundrað tuttugu og fimm milljónir manna. Þaö er því hjáróma rödd á íslandi sem kallar hann Snorra öfgamann. í austurheimi er enginn annar en Vladimír Zíri- nov.sk!, leiötogi eins stærsta stjórn- málaflokks Rússlands, meö sömu skoöanavitund og Snorrri. Og ekki voru þeir fáir sem kusu Valda á þing. Já, íslendingar eiga ekkert meö aö úthrópa Snorra sem öfgamann... Igær var veriö aö ganga frá sölu á veit- ingastaönum Café Óperu viö Lækjargötu. Fyrir nokkrum vikum keypti Sigþór Sigurjóns-1 son, veitingamaður á L Kringluknínni, Óperuna en hefur sem sagt selt hana aftur. Þaö eru Ingi Björn Albertsson, kaupsýslumaöur og fótboltakappi, og eigendur veitinga- hússins Pasla Basta sem keyptu Café Óperu. Söluverö fæst ekki gefiö upp... /''vsætti mun hafa veriöl Wnokkra hriö rnilli * «1 nemenda í hagnýtri fjöl- miölun I Hásköla (slands og dr. Sigrúnar Stef- IépBmÍ J ónsdóttur, en mál hafa „JgluJHM nú verið gerö upp og mrirllWM— friöur i deildinnl. Óænægja nemenda var oröin þaö mikll aö gárungar voru farnir aö kalla deildina ánýta fjölmiðt- urt, en þar sem doktor Sigrún er þjóö- þekkt fyrir Ijúfa lund og diplómatlska hæfileika tókst henni — næstum því — aö foröa málinu frá umfjöllun fjöl- miöla. Þaö er nú ekki svo lítill þáttur! allri Qölmiölafræöi og ættl aö koma nemendum hennar til góöa í starfi... Utsendarar ínnheimtudeildar Ríkis- útvarpslns unna sér ekkl hvíldar hvort heldur er á nóttu eöa degl. Fyrir skömmu var bankaö upp á hjá konu einni! borginni klukkan 23.30 aö kveldi. Þegar hún fór til dyra stóöu þar tvelr menn sem kváöust vera á vegum Ríkisútvarpsins. Þelr spuröu konuna hvort hún ætti sjónvarpstæki, en hún kvaö nei viö. Þá spuröu komumenn hvort hún ætti útvarpstæki og var því svaraö játandi. Þá báðu mennimir leyf- Is til aö fara Inn í íbúðina og aögæta hvort þar væri ekkert sjónvarpstæki aö flnna. Konan meinaöi þeim inngöngu en spuröi þá Jafnframt eftir skllrikjum, sem þeir framvísuöu. Eftir aö hafa ver- iö synjað inngöngu héldu tvimenning- amir á brott meö þeim oröum aö þeir kæmu aftur síöar... Tiibrigöi við sátt" gæti | verið titillinn aö nýj- ungum í máll Ólafíu Hrannar Jónsdóttur gegn liösmönnum hins fornfræga Ríó Tríós. Lóra V. Júlíusdóttir, lögmaöur Ólaflu, sagöl! samtall vlð Helgarpóstinn aö „von er á niöurstööu ! málinu innan skamms og liklega verö- ur farin sáttaleiö, þannig aö máliö þurfl ekkl reka fyrir dómstólum". Forsaga málslns er sú aö Ríó Trió fékk Ólafiu til aö skemmta á Rió-sögu-ævintýrinu á Hótel Sögu, sem átti aö standa til vors. ÓlafTu var hins vegar sagt upp störfum eftir örfáar sýnlngar, þrátt fyrir aö sýningin héldi áfram. Var henni gef- iö aö sök aö geta ekki mætt nógu tím- anlega fyrir sýningu, en Lára segir aö þaö hafl þelm Rið-mönnum verlö Ijóst frá upphafi... Hróöur Himnarikis Áma Ibsen held- ur áfram aö berast langt út fyrir landstelnana. Elns og HP grelndi frá snemma á árinu var Hafnarfiaröarleik- húsinu boöiö á leiklistarhátíð sjálf- stæöra leikhópa í Bergen um miöjan janúar. Nú hafa fleiri bæst í hópinn, þv! í mai veröur Hafnarfiaröarleikhópur- inn á leiklistarhátíö ! Stokkhólmi og mánuöi s!öar er förinni heitiö á hátíö i Bonn, sem mun vera einhver virtasta hát!ö sinnar tegundar! heiminum. Fyrir BJörgvinjarförina lét leikhópurinn smíöa fyrir sig feröaleikmynd sem ætti af augljósum ástæöum aö koma í góöar þarfíránæstunni... wm A nnan mars næstkomandi veröur XJLfjórða sýning Höfundasmiöju Leik- félags Reykjavlkur i Borgarleikhúsinu. Sýnt veröur verkiö Uppgerðarasi með dugnaðarfasi; þrjú hreyfiijóö eftir súp- erfinu sjónvarpsþuluna Svölu Amar- dóttur, sem veröa á fleygiferö um sviö- lö. Svo skemmtllega vill tll að titill verksins er sóttur í Ijóöiö Fimmtutröð eftir langafa Svölu, sjátfan Elnar Bcne- diktsson. Leikstjóri verksíns er Val- geir Skagfjörð en lelkararnlr Helga Jónsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Kjartan Guðjónsson og Harald G. Haralds sjá um aö túlka hugsmiöina, sem fjallar um dansinn kringum gull- kálfinn og ys og þys út af engu... mirnarit Máls og menningar (TMM), 1 fyrsta hefti 1996, er komiö út. Sög- ur og Ijóö eyjaskeggia eru fyrirferöar- mikil og er þar meöal annars aö finna nóbelsskáldiö Seanms Heaney, Ga- briel Rocnstock, Gróu Finnsdóttur, Önnu Láru Steindal, Margréti Lóu Jónxdóttur, Ingibjörgu M. Alfreðs- dóttur. Jóhann Árelfus, Desmond O'Grady og Cecs Nooteboom, auk fransk-karabíska höfundarlns Chamo- iseaus. Einnig er aö finna I tímaritinu ítarlega kynningu Martlns Regal á Se- amus Heaney, kynningu á griska skáld- jöfrlnum Papadíamandis og hugleiö- Ingu Milans Kundera um listmálara frá Martinique. Þarna eoi greinar eftir Egil Heigason, Erllng E. Halldórsson og tvær snarþar ádreþur eftir rithöfund- ana Geirlaug Magnússon og Þorgeir Þorgeirson. Þrir höfundar birta smá- sögur, þau Anton Helgi Jónsson, El- ísabet Jökulsdóttir og hinn ungverski István örkeny. Loks er í tlmaritlnu aö finna nýjan elnþáttung eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur... Félagamir Krummi, Brynja og Dabbi slá í gegn... Um síðustu helgi frumsýndu nemendur Menntaskólans á Laugarvatni leikritið Ég vil auðga mitt land eftir Þórð nokkurn Breiðfjörð. Bak við það höfundarnafn leynast reyndar pörupiltarnir Davíð Oddsson, Hrafn Gunnlaugs- son og Þórarinn Eldjám, sem sömdu verkið árið 1974 þegar Útlenskir spæjarar á tónleikum Ununar 29. febrúar: „Allt stefnir í plötusamn- ing við breskt fyrirtæki“ - segir doktor Gunni, forsprakki og bassaleikari sveitarinnar Undirheimahljómsveitin Un- un undirbýr þessa dagana útrás sína upp á yfirborð al- þjóðlegs tónlistarheims og ætl- ar í því skyni að ná eyrum er- lendra útgefenda. Undanfarna mánuði hefur Unun hitað upp fyrir Björk Guðmundsdóttur á tónleikum ytra og einnig hald- ið tónleika í minni klúbbum í Bretlandi. Nú standa fyrir dyr- um „árlegir hlaupárstónleik- ar“, eins og þau orða það, sem verða haldnir í Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld, fimmtu- daginn 29. febrúar. Meðlimir Ununar segja þetta síðustu tónleika hljómsveitarinnar hér á landi þar til næsta sumar, en þau hafa ekki spiiað hér síðan í september. Mikill áhugi ku vera á tónleikunum meðal er- lendra aðila og er von á nokkr- um útgefendum til landsins. „Tilgangur tónleikanna er að slá botninn í það sem við höf- um verið að gera síðustu mán- uði og sýna okkur fyrir erlend- um útgefendum. Viðtökurnar á upphitunartónleikum okkar fyrir Björk hafa verið mjög góðar og mikill áhugi er meðal erlendra útgefenda. Það stefn- ir allt í undirskrift plötusamn- ings við breskt fyrirtæki, sem sér þá um dreifingu fyrir allan heiminn. Við höfum að vísu gefið plötuna Super Shine Dre- ams út í Bandaríkjunum og Frakklandi, en að okkar mati fékk hún ekki nógu góða kynn- ingu og verður því væntanlega endurútgefin ytra,“ sagði dokt- or Gunni, forsprakki Ununar, í stuttu spjalli við Helgarpóstinn. Heimsfrumsýning á leikriti Jims Cartwright í Borgarleikhúsinu í sumar harðan. Það er einsdæmi í leik- hússögu íslands að verk eftir svona stórt nafn eins og Jim Cartwright sé frumsýnt á ís- landi. Hann er eitt alstærsta nútímaleikskáld Evrópu og fyrri verkin hans þrjú, Strœti, Bar-par og Taktu lagið Lða, hafa öll verið gríðarlega vinsæl og fyllt leikhúsin á íslandi,“ segir Magnús Geir Þórðarson. Tónlistarstjóri verksins er Jón Ólafsson. Emiliana syngur og Magnús leikstýrir Borgarleikhúsið heimsfrum- sýnir leikritið Stone Free eftir Jim Cartwright á stóra sviðinu í sumar. Leikritið er dramatískt gamanleikrit, stút- fullt af lögum sem allir þekkja og er titillinn tilvísun í lag Jimi Hendrix og sögusviðið líf ung- menna á tónlistarhátið. Leik- stjóri er Magnús Geir Þórðar- son, en hann hefur unnið náið með höfundinum sem aðstoð- arleikstjóri á forsýningum verksins í Englandi. „Við unn- um að því í átta vikur að móta verkið og spinna það áfram og hann endurskrifaði það svo jafnóðum, þannig að verkið er vel unnið. í kjölfar samstarfs okkar Jims fékk hann þá hug- mynd að sýna verkið hérlendis strax eftir heimsfrumsýning- una í West End í London, en þar sem frumsýningunni seink- ar ytra verður heimsfrumsýn- ingin hér á landi. Við höfum átt nána samvinnu við undirbún- ing uppsetningar verksins hér í sumar og hann hefur sent mér breytingarnar jafnóðum og ég hef síðan þýtt þær jafn- Prodigy með útgáfutónleika á Islandi Hljómsveitin Prodigy, sem kom síðast til íslands á Uxa ‘95, hefur óvænt ákveðið að halda útgáfutónleika sína vegna nýrrar breiðskífu í Laug- ardalshöllinni 16. mars. Af er- lendum tímaritum að dæma var þegar kominn spenningur fyrir nýju piötunni snemma á þessu ári, en þá birti The Face um þá Prodigy-félaga ítarlega grein. Prodigy sló fyrst í gegn hér á ís- landi þeg- ar sveitin kom fram á tónleik- um með Björk á Listahátíð í Laugar- dalshöll fyrir tveimur árum og hefur síðan fest sig í sessi sem vinsælasta danshljómsveit heims, auk þess sem hún hefur sópað til sín ýmsum tónlistar- verðlaunum. Ákveðið hefur verið að á tónleikunum nú í mars komi meðal annarra einnig fram Gus Gus-flokkurinn og Svala Björgvins. Forsala að- göngumiða hefst á föstudag. Það eru félagarnir í Kisa; Júlli Kemp og co., sem í samvinnu við ITR standa að stórtónleik- unum. þeir voru orðnir landsþekktir Spaugstofumenn síns tíma: Matthildingar. Leikendur eru 22 og jafnmargir vinna að sviðsmynd og búningum auk þess sem sex manna gæða- sveit sér um tónlistarflutning. Það er sjálf Brynja Benedikts- dóttir sem höndlar með leik- stjórnina, en tónlistarstjóri er Hilmar Orn Agnarsson. Með- fylgjandi mynd tók Rannveig Pálsdóttir (eiginkona skóla- stjórans Kristins Kristmunds- sonar) á sýningunni við upp- klapp Krumma og forsætisráð- herrans, sem hneigðu sig auð- mjúkir með Brynju leikstjóra. Næstu sýningar verða á morg- un, föstudaginn 1. mars, á Sel- fossi klukkan 17:00 og 21:00 og á sömu tímum í Loftkastalan- um í Reykjavík á sunnudaginn, 3. mars. Leikhúsheimsóknar- innar virði, segja til þess bærir menn. Athugasemd í umfjöllun Helgarpóstsins um máí herra Ólafe Skúla- sonar biskups þann 22. febrúar kom fram vilia er varðar herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Þar stóð að samkvæmt heimildum blaðsins hefði Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, sem lagði fram kæru á hendur Ólafi, leitað með mál sitt til Sigurbjörns Einarssonar ár- ið 1979. Þetta er ekki rétt og var byggt á upplýsingum sem reyndust rangar. Sig- rún Páiína ræddi þetta mál reyndar við Sigurbjörn Ein- arsson, en ekki fyrr en eftir að hann hafði látið af emb- ætti sem biskup. Hlutaðeig- andi eru beðnir afsökunar á þessu mishermi. Ritstj Nýjar græjur I fýrsta sinn á íslandi er nú birt hér í Helgarpóstinum auglýsing tekin á staf- ræna hágæðamyndavél frá stórfyrírtæk- inu Agfa, en það hefur fram til þessa ver- ið einna þekktast fýrír framleiðslu hefð- bundinna Ijósmyndafilma. Á blaðsíðu sautján í blaðinu í dag gefur að líta um- rædda auglýsingu, en hún er frá Humar- húsinu. Auglýsingin var gerð hjá Heimilis- tækjum hf., umboðsaðila Agfa hér á landi. Á meðfylgjandi mynd má sjá þá Gest Traustason og Kristján E. Einarsson, starfsmenn Heimilistækja, undirbúa myndatökuna og svo sem við hæfi er trónir gómsætur humarínn efst á diskin- um.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.