Morgunblaðið - 07.12.2001, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.12.2001, Blaðsíða 31
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 31 Hin eina sanna jólastemmning er á Laugaveginum og mikið verður um að vera um helgina fyrir börn jafnt sem fullorðna. Verslanir eru fullar af vörum fyrir jólin og bjóða upp á frá- bær tilboð í tilefni helgarinnar. Laugardagur 8. desember Kl. 11-16 Mál og menning verður með upplestur og áritanir. Kl. 13-16 Jólasveinar skemmta krökkum á Laugaveginum. Kl. 14-16 Jólakvintett spilar jólalög á Laugaveginum. Kl. 14-18 Skífan verður með tónleika og áritanir. Kl. 14-16 Kór Snælandsskóla syngur jólalög. Kl. 15-17 Álafosskórinn syngur jólalög. Kl. 15 Norðlenska ekur niður Laugaveginn á hestvagni ásamt jólasveinum og fagrar meyjar gefa gestum Laugavegs að bragða á KEA hangikjöti. Kl. 17.30 Kóklestin keyrir niður Laugaveginn. Sunnudagur 9. desember Kl. 13-16 Jólasveinar verða á Laugaveginn. Kl. 14-16 Jólakvintett spilar jólalög á Laugaveginum. Kl. 17 Tendrað verður á jólatrénu á Austurvelli. Opið til kl. 18 laugardag og sunnudag Nýtt kortatímabil hefst laugardaginn 8. des. Feluleikur Rásar 2: Fylgstu með á Rás 2 á laugardaginn frá kl. 13-16 og þú getur unnið veglega vinninga. Ókeypis í bílastæði í bílastæðahúsum á verslunartíma á laugardag og allan sunnudaginn. • Þýsk jakkaföt • Blazerjakkar (svartir og bláir) • Ullarflauelsbuxur 7.900 • Hneppt peysuvesti • Náttföt frá kr. 2.400 • Skyrtur kr. 1.990 • Einlit polyester-slifsi kr. 800 • Silki-slifsi kr. 2.200 • Leðurhanskar kr. 2.900 • Ullartreflar frá kr. 1.100 GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI Laugavegi 34, sími 551 4301 ÍTALSKIR ullarfrakkar og úlpur Á horni Laugavegar og Klapparstígs, sími 552 2515. Veggenglar 2 fyrir 1 Full búð af gjafavörum Sprengitilboð á laugardegi FYRRVERANDI yfirmað- ur Sotheby’s-uppboðsskrif- stofunnar var á miðvikudag dæmdur sekur um að hafa haft ólöglegt samráð við helsta keppinaut fyrirtæk- isins. A. Alfred Taubman, sem er 76 ára, var fundinn sekur um að hafa gert leynilegt samkomulag við Christie’s- uppboðsfyrirtækið um þau umboðslaun sem seljendur lista- verka þurftu að greiða. Taubman kvaðst saklaus af kæru um að hann og fyrr- verandi formaður Christie’s, Anthony Tennant, hefðu með þessu móti aukið um- boðslaun sín um 400 millj- ónir dollara, eða 43,3 millj- arða íslenskra króna, á ár- unum 1993–1999. Þessi tvö fyrirtæki ráða yfir ríflega 90% af uppboðs- markaði heimsins. Taubman á yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi. Fyrrverandi yfirmaður Sotheby’s fundinn sekur A. Alfred Taubman Ólöglegt verðsamráð uppboðsfyrirtækja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.