Morgunblaðið - 07.12.2001, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 07.12.2001, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 79 HIÐ mjög svo fróðlega dægur- tónlistartímarit Uncut stóð fyrir vali á besta Rolling Stones-laginu á dögunum. Til að úrskurða um þetta fékk blaðið hina og þessa mógúla úr poppheimum og er nið- urstaðan um margt athyglisverð. Viðlíka kannanir hafa t.a.m. far- ið fram á lögum Bítlanna. Ef al- menningur er með í ráðum sigrar „Strawberry Fields Forever“ oft- ast en á dögunum voru „sérfræð- ingar“ fengnir til verksins og þá sigraði „In My Life“. Það má gera því skóna að „Sat- isfaction“ eða þá „Jumping Jack Flash“ myndi sigra í kosningu leikmanna en í þessari tilteknu könnun Uncut bar lagið „Gimme Shelter“ sigur úr býtum. Meðal þeirra sem lögðu steina sína á vogarskálar voru Mick Jagger, Keith Richards, Ronnie Wood og Andrew Loog Oldham, fyrrum um- boðsmaður sveitarinnar. Einnig má nefna þá Ryan Adams, Wayne Kramer, fyrrum MC5-liða, og upp- tökustjórann kunna Arthur Baker. Lög sem komust inn á topp tíu voru m.a. „Street Fighting Man“ (nr. 2), „Sympathy For The Devil“ (nr. 3), „Satisfaction“ og „We Love You“. „Gimme Shelter“ besta Rolling Stones-lagið Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Ísafirði, veitti Mick Jagger, söngspíru Rolling Stones, skjól þegar Jagger heimsótti kaupstaðinn. Að steinar veiti skjól MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Endalaust fyndin mynd frá framleið- endum Big Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinn! The Man Who Wasn´t There Aðdáendur Coen bræðra verða ekki sviknir af þessari frábæru mynd sem minnir á fyrstu mynd þeirra bræðra, Blood Simple. Billy Bob Thornton ásamt óskarsverðlaunahafa num Frances McDormand (Fargo) og James Gandolfini (Sopranos) eru stórkostleg í hlutverkum sínum. Joel Coen vann til verðlauna sem besti leikstjóri á Kvikmyndahátíðinni í Cannes og myndin var tilnefnd til Gull-Pálmans. FRUMSÝNING Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5, 8 og 10. Vit 307Sýnd kl. 6 og 8. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.isMBL ANNA SUI Draumórakenndur ilmur SUI DREAMS ÚTSÖLUSTAÐIR: Clara, Kringlunni, Sigurboginn, Laugavegi, Debenhams, Smáralind, Hagkaup, snyrtivörudeildir, Lyfja, Smáralind, Laugarnes Apótek, Nana, Hólagarði, Hringbrautar Apótek, Hringbraut, Borgar Apótek, Álftamýri, Gallery Förðun, Keflavík, Silfurtorg, Ísafirði, Tara, Akureyri, Apótek Blönduóss, Apótek Sauðárkróks, Apótek Vestmannaeyja, Hafnarapótek, Hornafirði, Húsavíkur Apótek. Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa. Eltingaleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn Stórskemmtileg gamanmynd sem svíkur engann þar sem Charlie Sheen (Hot Shots) og Jon Lovitz (Rat Race) fara á kostum. Charlie Sheen Jon Lovitz Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6 og 10. The Polish Bride E V R Ó P S K H E L G I Sýnd kl. 6. B.i.16. Vit 296Sýnd kl. 8 og10. B.i. 16. Vit 314  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl. 5, 8 og 11. Vit 307 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL Með Thora Birch úr “American Beauty”. Rafmagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. FRUMSÝNING Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6. FRUMSÝNING Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.