Morgunblaðið - 09.07.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 2002 9 MÚLALUNDUR hefur fengið 11 milljóna króna styrk frá félagsmála- ráðuneyti auk þess sem gerður verð- ur þjónustusamningur vegna greiðslu fyrir 20 stöðugildi fatlaðra starfsmanna til ársins 2003. Þá hefur félagsmálastjóri mælt með því við borgarráð Reykjavíkur að borgin hækki framlag sitt til vinnustaðarins fyrir árið 2002, úr einni í þrjár millj- ónir króna. Múlalundur er verndaður vinnu- staður í eigu SÍBS og leitaði stjórn sambandsins eftir fjárstuðningi frá Reykjavíkurborg og félagsmála- ráðuneyti í fyrra vegna alvarlegs og viðvarandi hallareksturs Múlalund- ar. Á tímabili var útlit fyrir að segja þyrfti öllum 52 starfsmönnum Múla- lundar upp. Niðurstaða rekstrarút- tektar, sem vinnuhópur sem skipað- ur var í lok síðasta árs lét gera á starfsemi Múlalundar, var að skyn- samlegt væri að halda rekstrinum áfram, en að gera þyrfti ýmsar breytingar í stjórnun Múlalundar og varðandi hagræðingu í rekstrinum. Í bréfi Láru Björnsdóttur félags- málastjóra til borgarráðs þar sem hún mælir með því að borgin hækki framlag sitt til Múlalundar kemur fram að stjórn SÍBS telur að ekki verði fært að halda rekstrinum áfram nema til þessa styrks komi, auk framlags ráðuneytisins. Þorbjörn Árnason, formaður stjórnar Múlalundar, segist mjög þakklátur fyrir að málið sé komið á þetta stig og ánægður með að ríki og borg komi til aðstoðar með þessum hætti. Stuðningurinn skipti sköpum fyrir starfsemina. SÍBS hafi staðið í stórum fjárfestingum að undanförnu og því sé mikilvægt að rekstur Múla- lundar sogi ekki til sín fjármuni frá SÍBS, heldur geti staðið undir sér sjálfur. Rekstri Múlalundar komið til bjargar Ú T S A L A 15-70% afsláttur Stærðir 36–54 (S-3XL) Opið virka daga frá kl. 10-18, lokað á laugardögum í sumar Sími 567 3718 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Útsala Bankastræti 14, sími 552 1555 ÚTSALA 30-70% afsláttur Einnig úrval af peysum Þinn tími er kominn! Matseðill www.graennkostur.is Þri 9/7: Saag aloo = austurlenskur spínatréttur m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti Mið 10/7: Birjani=indverskur ofnréttur m/eplasalati, fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti Fim 11/7: Rauðrófupottur m/kartöflu bakstri, fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti Fös 12/7: Smjörbaunir í saffransósu m/gómsætu, fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti Helgin 13/7 & 14/7: Indverskt kjúklingabaunakarrý m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti Mán 15/7: Moussaka = grískur ofnréttur Útsala — Útsala                Hágæða nærfatnaður Mikið úrval Laugavegi 4, sími 551 4473 P ó st se nd um Útsala - 50% afsláttur! af frábærum fallegum fatnaði, slæðum og skarti Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Fataprýði, sérverslun. Sérhönnun st. 42-56 kvenfataverslun Skólavörðustíg 14. Sími 551 2509. Útsala 20-70% afsláttur Sumarútsala Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán-fös. kl. 10-18 Lau. kl. 10-14 Hopparar Verslun Kays Austurhrauni 3, Gbæ/Hf., sími 555 2866 ATH: Lokað á laugardögum í sumar Útsala á útsölu Föt - gjafavara - snyrtivörur o.fl. NÝI KAYS vetrarlistinn kominn Lækkað verð Nýjasta vetrartískan Mikið úrval á alla fjölskylduna Litlar og stórar stærðir Kringlunni, sími 588 1680, v. Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. iðunn tískuverslun ÚTSALA ÚTSALA 25-50% afsláttur Laugavegi 63, sími 551 4422 Sumarútsala 20-70% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.