Morgunblaðið - 09.07.2002, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.07.2002, Blaðsíða 33
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 2002 33 Reiðfatnaður Náttúrulegur lífsstíll FREMSTIR FYRIR GÆÐI son, 8,39, 8,69, 8,57 3. Ófeigur frá Þorláksstöðum, f.: Nökkvi, V- Geldingah., m.: Komma, Þorláksst., eig.: Kristján Bjarnason, kn.: Atli Guðmunds- son, 8,15, 8,73, 8,50 Stóðhestar, fimm vetra 1. Djáknar frá Hvammi, Jarl, Búðardal, m.: Djásn, Heiði, eig.: Kvistir ehf., kn.: Jó- hann G. Jóhannesson, 8,04, 8,55, 8,35 2. Sær frá Bakkakoti, f.: Orri, m.: Sæla f. Þúfu, m.: Sæla, Gerðum, eig.: Sær sf., kn.: Hafliði Þ. Halldórsson, 7,87, 8,58, 8,29 3. Marvin frá Hafsteinsstöðum, f.: Galsi, Skr., m.: Sýn, Hafsteinsstöðum, eig. og kn.: Baldvin A. Guðlaugsson, 7,87, 8,57, 8,29 Stóðhestar, fjögurra vetra 1. Illingur frá Tóftum, f.: Númi, Þóroddsst., m.: Hrísla, Laugarvatni, eig.: Bjarkar Snorrason, kn. Magnús T. Svavarsson, 8,39, 8,34, 8,36 2. Gári frá Auðsholtshjáleigu, f.: Orri, Þúfu, m.: Limra, Laugarvatni, eig.: Kristbjörg Eyvindsdóttir og Gunnar Arnarson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,87, 7,90, 8,29 3. Aron frá Strandarhöfða, f.: Óður, Brún, m.: Yrsa, Skjálg, eig.: Eignarhaldsfélagið Aron ehf., kn.: Daníel Jónsson, 8,22, 8,30, 8,27 Hryssur, sjö vetra og eldri 1. Þoka frá Hólum, f.: Vafi, Kýrholti, m.: Þrá, Hólum, eig.: Ingvar Jensen, kn.: Þórarinn Eymundsson, 8,64, 8,64, 8, 64 2. Gígja frá Auðsholtshjáleigu, f.: Orri, Þúfu, Hrafntinna Auðsholtshjál., eig.: Þórdís E. Gunnarsdóttir, kn.: Atli Guðmunds- son/Þórður Þorgeirsson, 8,02, 8,98, 8,60 3. Rebekka frá Kirkjubæ, Otur, Skr., m.: Rakel, Kirkjubæ, eig.: Kirkjubæjarbúið, kn: Halldór Guðjónsson, 8,16, 8,45, 8,34 Hryssur, sex vetra 1. Hekla frá Heiði, f.: Elrir, Heiði, m.: Heiða, Heiði, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,02, 8,78, 8,48 2. Saga frá Strandarhöfða, f.: Baldur, Bakka, m.: Hæra, Ásmundarst., eig.: Kvistir ehf., kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,43, 8,35, 8,38 3. Sól frá Efri-Rauðalæk, f.: Galsi, Skr., m.: Saga, Þverá, eig.: Guðlaugur Arason og Snjólaug Baldvinsdóttir, kn.: Baldvin A. Guðlaugsson, 8,10, 8,53, 8,36 Hryssur, fimm vetra 1. Vala frá Reykjavík, f.: Þokki, Garði, m.: Fluga, Valshamri, kn.: Leó G. Arnarson, 7,90, 8,52, 8,27 2. Nóta frá Víðidal, m.: Nóta, Víðidal, eig.: Hvoll ehf., kn.: Þórarinn Eymundsson, 8,18, 8,33, 8,27 3. Eva frá Hvolsvelli, f.: Ögri, hvolsv., m.: Björk, Hvolsv., eig.: Þormar Andrésson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 7,96, 8,44, 8,25 Hryssur, fjögurra vetra 1. Samba frá Miðsitju, f.: Orri, Þúfu, m.: Krafla, Miðsitju, eig.: Vilberg Skúlason, kn.: Erlingur Erlingsson, 8,22, 8,49, 8,38 2. Þula frá Hellubæ, f.: Hamur, Þóroddsst., m.: Vænting, Hellubæ, kn.: Olil Amble, 8,11, 8,36, 8,26 3. Hryðja frá Hvoli, f.: Óður, Brún, m.: Eld- ing, Víðidal, eig.: Margrét S. Stefánsdótt- ir og Lena Nyström, kn.: Þórarinn Ey- mundsson, 8,12, 8,31, 8,24 Gæðingakeppni, A-flokkur 1. Adam frá Ásmundarstöðum, eig.: Jón Jóhansson og Logi, kn.: Logi Þ. Laxdal, 8,72/8,96 2. Logi frá Ytri-Brennihóli, eig.: Jón Olsen, kn.: Olil Amble, 8,59/8,81 3. Sóldögg frá Hvoli, eig.: Margrét S. Stef- ánsdóttir, kn.: Þorvaldur Á. Þorvaldsson, 8,66/8,78 4. Sif frá Flugumýri II, eig.: Anna E. Sigurð- ardóttir og Páll, kn: Páll B. Pálsson, 8,58/ 8,73 5. Vikar frá Torfastöðum, eig.: Ragnar Tóm- asson, kn.: Tómas Ragnarsson, 8,42/8,70 6. Huginn frá Haga I, eig.: Ernir K. Snorra- son, kn.: Sigurbjörn Bárðarson, 8,57/8,68 7. Fjalar frá Glóru, eig.: kn.: Christine Lund, 8,57/8,66 8. Kjarkur frá Ásmúla, eig.: Nanna Jóns- dóttir, kn.: Logi Laxdal, kn. í úrslitum Auðunn Kristjánsson, 8,59/8,60 9. Leikur frá Sigmundarstöðum, eig. og kn.: Reynir Aðalsteinsson, 8,54/8,54 10. Bylur frá Skáney, eig. og kn. Sigurbjörn Bárðarson, 8,53/8,53 11. Stjarni frá Búlandi, eig.: Magnús Ár- mannsson og Trausti, kn.: Trausti Þ. Guðmundsson, 8,49/8,52 12. Geysir frá Gerðum, eig. og kn. Björg Ólafsdóttir, 8,48/8,51 13. Þór frá Prestbakka, eig.: Hvoll ehf., kn.: Þorvaldur Þorvaldsson og Þórarinn Ey- mundsson, 8,47/8,45 14. Fálki frá Sauðárkróki, eig.: Sveinn Guð- mundsson, kn.: Sigurður V. Matthíasson, 8,51/8,39 15. Þytur frá Kálfhóli II, eig. og kn.: Elsa Magnúsdóttir, 8,53/(fór úr braut í úrslit- um) B-flokkur 1. Kjarkur frá Egilsstöðum, eig. Ingi J. Ár- mannsson og Sigurður, kn.: Sigurður V. Matthíasson, 8,68/9,03 2. Bruni frá Hafsteinsstöðum, eig.: Sigurður V. Ragnarsson, kn.: Sigurður Sigurðar- son, 8,72/8,90 3. Dynur frá Hvammi, eig.: Dynur ehf. og Hreggviður Þorsteinsson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,63/8,81 4. Markús frá Langholtsparti, eig.: Kjartan Kjartansson, kn.: Sigurbjörn Bárðarson, 8,58/8,69 5. Hreimur frá Hofsstöðum, eig. Einar Kar- elsson, kn. Guðmar Þ. Pétursson, 8,56/ 8,65 6. Sólon frá Stykkishólmi, eig.: Sævar Har- aldsson, kn.: Vignir Jónasson, 8,56/8,63 7. Krummi frá Geldingalæk, eig. og kn. Jón B. Olsen, 8,48/8,62 8. Dimmbrá frá Sauðárkróki, eig.: Stefán Reynisson, kn. Bergur Gunnarsson, 8,47/ 8,61 9. Kormákur frá Kvíarhóli, eig.: Óttar Æ. Baldursson, kn.: Vignir Siggeirsson, 8,47/ 8,58 10. Skundi frá Krithóli, eig.: Sigurður V. Ragnarsson og Sigurður Sigurðarson, kn.: Sigurður Sigurðarson, 8,47/8,52 11. Drottning frá Efri-Rauðalæk, eig. og kn.: Baldvin A. Guðlaugsson, 8,42/8,52 12. Silfurtoppur frá Lækjarmóti, eig.: Dag- ur Benónýsson, kn.: Sölvi Sigurðarson, 8,44/8,51 13. Röst frá Voðmúlastöðum, eig.: Bjarnleif- ur Bjarnleifsson, kn.: Páll B. Hólmars- son, 8,40/8,50 14. Sveinn-Hervar frá Þúfu, eig.: Gunnar Arnarsson og Kristbjörg Eyvindsd., kn. Atli Guðmundsson, kn. í úrslitum Olil Amble, 8,46/8,47 15. Oddur frá Blönduósi, eig. og kn. Sig- urbjörn Bárðarson, 8,41/8,42 Ungmenni 1. Gola frá Ysta-Gerði, kn.: Heiðrún Ó. Ey- mundsdóttir, 8,55/8,66 2. Þjótandi frá Svignaskarði, kn.: Berglind R. Guðmundsdóttir, 8,49/8,65 3. Glaumur frá Auðsholtshjáleigu, kn. Þór- dís E. Gunnarsdóttir, 8,49/8,63 4. Hrafnar frá Hindisvík, kn.: Kristján Magnússon, 8,42/8,60 5. Logi frá Skarði, eig.: Sigurbjörn Bárð- arson, kn.: Sylvía Sigurbjörnsdóttir, 8,44/ 8,59 6. Bragi frá Þúfu, kn.: Guðmundur Ó. Unn- arsson, 8,47/8,56 7. Gjöf frá Hvoli, kn. Þórunn Hannesdóttir, 8,48/8,52 8. Síak frá Þúfum, eig.: Elma Cates, kn.: Perla D. Þórðardóttir, 8,41/8,41 Unglingar 1. Freyja A. Gísladóttir á Mugg frá Stang- arholti, 8,51/8,48 2. Linda R. Pétursdóttir á Háfeta frá Þing- nesi, 8,41/8,70 3. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Byl frá Kleifum, 8,43/8,56 4. Sandra L. Þórðardóttir á Díönu frá Enni, 8,41/8,55 5. Laufey G. Kristinsdóttir á Brag frá Eyr- arbakka, 8,40/8,53 6. Sigrún A. Brynjarsdóttir á Orku frá Sel- fossi, 8,36/8,52 7. Anna K. Kristinsdóttir á Streng frá Víði- holti, 8,37/8,47 8. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson á Væng frá Köldukinn, 8,34/8,47 Börn 1. Hekla K. Kristinsdóttir á Töru frá Lækj- arbotnum, 8,46/8,75 2. Inga B. Gísladóttir á Úlfi frá Hjaltastöð- um, 8,42/8,62 3. Jóhanna Jónsdóttir á Darra frá Akureyri, 8,36/8,62 4. Viktoría Sigurðardóttir á Fróða frá Mið- sitju, 8,40/8,60 5. Sara Sigurbjörnsdóttir á Húna frá Torf- unesi, 8,34/8,60 6. Valdimar Bergstað á Hauk frá Akurgerði, 8,37/8,53 7. Rakel N. Kristinsdóttir á Gyrði frá Skarði, 8,40/8,52 8. Dagrún Aðalsteinsdóttir á Ljóma frá Brún, 8,43/8,49 Tölt 1. Eyjólfur Ísólfsson á Rás frá Ragnheið- arstöðum, 8,03/8.89 2. Hans Fr. Kjerúlf á Laufa frá Kollaleiru, 7,97/8,60 3. Sigurður Sigurðarson á Fífu frá Brún, 7,80/8,55 4. Haukur Tryggvason á Dáð frá Húsavík, 7,47/8,37 5. Bergur Gunnarsson á Dimmbrá frá Sauð- árkróki, 7,57/8,17 6. Gísli Gíslason á Birtu frá Ey II, 7,57/8,01 7. Sigurbjörn Bárðarson á Kóngi frá Mið- grund, 7,43(7,64 8. Erlingur Erlingsson á Surtsey frá Feti, 7,23/7,53 9. Einar Ö. Magnússon á Glóð frá Grjóteyri, 7,27/7,52 10. Sigurður V. Matthíasson á Gnótt frá Skollagróf, 7,17/7,43 Úrslit landsmóts spjalli við blaðamann að efstu hryss- urnar í þessum flokki hefðu vafalítið skipað sér í efstu sætin í sex vetra flokki fyrir tólf árum þegar haldið var landsmót síðast í Skagafirði svo góðar og fallegar væru þær. Undir þessa fullyrðingu geta sjálfsagt allir tekið. Oft hefur fjögra vetra hrossum verið hampað að loknum landsmót- um en þessi flokkur slær öll met hvað gæði varðar. Mátti hæglega vé- fengja orð Ágústs Sigurðssonar hrossaræktarráðunautar þegar hann lýsti hryssunum og sagði þær efnilegar en auðvitað stóðu þær vel undir því að kallast mjög góðar. Spennandi keppni í öllum flokkum gæðinga Gæðingar mótsins voru að mati dómaranna þokkalega góðir og lítið þar umfram ef marka má þær ein- kunnir sem þeir veifuðu. Eigi að síð- ur bauð gæðingakeppnin upp á mikla spennu og sáust þar góð grip. Í bæði forkeppni og milliriðlum var ekki farið yfir 8,80 með einni undantekn- ingu þó. Af þessu má ráða að gæð- ingar hafi verið heldur lakari en til dæmis á síðasta landsmóti, altént topparnir ekki risið eins hátt. Hafi hrossin og sýningarnar verið lakari nú en á síðasta landsmóti hafa dóm- arar greinilega lög að mæla en sé svo ekki þarf að huga að teygni dómskal- ans eins gert hefur verið í kynbóta- dómum. Það er engin hætta á ferðum að reka sig upp undir þak skalans þótt menn læði sér yfir níuna, það er býsna langt frá 9,0 og upp í 10,0, svona svipað og frá 8,0 upp í 9,0. Kjarkur á hæsta toppinn Kjarkur frá Egilsstöðum er nú kominn á hæsta toppinn eftir að hafa klifið nokkra lægri toppa síðast lið- inn áratug í B-flokki gæðinga. Sig- urður Vignir Matthíasson hefur nú um eins árs skeið verið stjórnvölinn og voru þeir vel að sigrinum komnir. Eftir hægatöltið lá sigur þeirra í loft- inu því yfirferðin hefur verið þeirra sterka hlið. En það voru þeir Adam frá Ásmundarstöðum og Logi Lax- dal sem höfðu sigurinn í A-flokknum en yfir Loga skein heillastjarna á mótinu því auk sigurs í A-flokki hirti hann lungann af verðlaunum í skeið- inu auk þess að sýna fjölda kynbóta- hrossa með ágætum og þá var hann með annan hest, Kjark frá Ásmúla, í A-úrslitum. Athygli vakti í bæði A- og B-úrslitum A-flokks að nánast all- ir keppendur voru í vandræðum með að fá hrossin til að brokka til að byrja með og voru margir hestanna mjög klökkir á brokkinu allan tímann. Einkunnamaraþon En það var upplestur einkunna gæðingakeppninnar sem var mjög til umræðu á mótinu og má ætla að nú hafi fólk endanlega fengið nóg. Þessi maraþonupplestur kæfir alla stemmningu og torveldar mjög alla möguleika keppninnar sem gott efni í beinar sjónvarpsútsendingar. Var nú í annað sinn sjónvarpað beint frá úrslitum. Framkvæmd mótsins tókst að flestu leyti vel, tvisvar varð þó veru- leg seinkun á dagskrá. Má þar að hluta til um kenna tröllaukinni dag- skrá mótsins sem er að mati margra mótsgesta ofhlaðin. Var mikið talað um að létta þurfi dagskrá landsmót- anna m.a. með fækkun hrossa og er þá helst verið að tala um kynbóta- hross. Einnig virtist sú hugmynd eiga nokkru fylgi að fagna að leggja af sjálfa dómana en bjóða eingöngu upp á yfirlitssýningu þar sem glóð- volgir dómar frá vorsýningu væru notaðir til grundvallar. Alls fóru tæpir þrír dagar í einstaklingsdóma á mótinu nú. Einstakur andi á Vindheimamelum Vel fór um mótsgesti á Vindheima- melum enda staðurinn einstaklega vel fallinn til útihátíðarhalds. Enginn mótsstaður trekkir eins vel að hvað þetta varðar. Verulegar bragarbæt- ur hafa verið gerðar á mótssvæðinu, vellir bættir og búin til góð malaplön og síðan tjaldað feikna stórum tjöld- um. Mannlíf mótsins var mjög líflegt, viðskipti blómstruðu í „verslunar- götunni“. Stemmningin í brekkunni bæði föstudags- og laugardagskvöld var einstök þar sem þúsundir skemmtu sér við söng og samtöl og dans síðar um kvöldið og fram á nótt. Vindheimamelar hafa styrkt stöðu sína sem áframhaldandi landsmóts- staður með móti þessu. Ræktunin út af Þrá frá Hólum skilar sér vel þegar dóttir hennar Þrenna fylgir móður sinni eftir í heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Morgunblaðið/Vakri Það fer að komast í vana hjá Indriða Ólafssyni að taka við Sleipnisbikarnum en nú er það fyrir Þorra frá Þúfu. Ræktunarjöfurinn frá Sauðárkróki, Sveinn Guðmundsson, var heiðr- aður af Bændasamtökum Íslands og var það Þorkell Bjarnason fyrrver- andi hrossaræktarráðunautur sem afhenti honum gripinn undir hand- leiðslu Sigurgeirs Þorgeirssonar, framkvæmdastjóra samtakanna. Morgunblaðið/Þorkell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.