Morgunblaðið - 09.07.2002, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 09.07.2002, Qupperneq 33
HESTAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 2002 33 Reiðfatnaður Náttúrulegur lífsstíll FREMSTIR FYRIR GÆÐI son, 8,39, 8,69, 8,57 3. Ófeigur frá Þorláksstöðum, f.: Nökkvi, V- Geldingah., m.: Komma, Þorláksst., eig.: Kristján Bjarnason, kn.: Atli Guðmunds- son, 8,15, 8,73, 8,50 Stóðhestar, fimm vetra 1. Djáknar frá Hvammi, Jarl, Búðardal, m.: Djásn, Heiði, eig.: Kvistir ehf., kn.: Jó- hann G. Jóhannesson, 8,04, 8,55, 8,35 2. Sær frá Bakkakoti, f.: Orri, m.: Sæla f. Þúfu, m.: Sæla, Gerðum, eig.: Sær sf., kn.: Hafliði Þ. Halldórsson, 7,87, 8,58, 8,29 3. Marvin frá Hafsteinsstöðum, f.: Galsi, Skr., m.: Sýn, Hafsteinsstöðum, eig. og kn.: Baldvin A. Guðlaugsson, 7,87, 8,57, 8,29 Stóðhestar, fjögurra vetra 1. Illingur frá Tóftum, f.: Númi, Þóroddsst., m.: Hrísla, Laugarvatni, eig.: Bjarkar Snorrason, kn. Magnús T. Svavarsson, 8,39, 8,34, 8,36 2. Gári frá Auðsholtshjáleigu, f.: Orri, Þúfu, m.: Limra, Laugarvatni, eig.: Kristbjörg Eyvindsdóttir og Gunnar Arnarson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,87, 7,90, 8,29 3. Aron frá Strandarhöfða, f.: Óður, Brún, m.: Yrsa, Skjálg, eig.: Eignarhaldsfélagið Aron ehf., kn.: Daníel Jónsson, 8,22, 8,30, 8,27 Hryssur, sjö vetra og eldri 1. Þoka frá Hólum, f.: Vafi, Kýrholti, m.: Þrá, Hólum, eig.: Ingvar Jensen, kn.: Þórarinn Eymundsson, 8,64, 8,64, 8, 64 2. Gígja frá Auðsholtshjáleigu, f.: Orri, Þúfu, Hrafntinna Auðsholtshjál., eig.: Þórdís E. Gunnarsdóttir, kn.: Atli Guðmunds- son/Þórður Þorgeirsson, 8,02, 8,98, 8,60 3. Rebekka frá Kirkjubæ, Otur, Skr., m.: Rakel, Kirkjubæ, eig.: Kirkjubæjarbúið, kn: Halldór Guðjónsson, 8,16, 8,45, 8,34 Hryssur, sex vetra 1. Hekla frá Heiði, f.: Elrir, Heiði, m.: Heiða, Heiði, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,02, 8,78, 8,48 2. Saga frá Strandarhöfða, f.: Baldur, Bakka, m.: Hæra, Ásmundarst., eig.: Kvistir ehf., kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,43, 8,35, 8,38 3. Sól frá Efri-Rauðalæk, f.: Galsi, Skr., m.: Saga, Þverá, eig.: Guðlaugur Arason og Snjólaug Baldvinsdóttir, kn.: Baldvin A. Guðlaugsson, 8,10, 8,53, 8,36 Hryssur, fimm vetra 1. Vala frá Reykjavík, f.: Þokki, Garði, m.: Fluga, Valshamri, kn.: Leó G. Arnarson, 7,90, 8,52, 8,27 2. Nóta frá Víðidal, m.: Nóta, Víðidal, eig.: Hvoll ehf., kn.: Þórarinn Eymundsson, 8,18, 8,33, 8,27 3. Eva frá Hvolsvelli, f.: Ögri, hvolsv., m.: Björk, Hvolsv., eig.: Þormar Andrésson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 7,96, 8,44, 8,25 Hryssur, fjögurra vetra 1. Samba frá Miðsitju, f.: Orri, Þúfu, m.: Krafla, Miðsitju, eig.: Vilberg Skúlason, kn.: Erlingur Erlingsson, 8,22, 8,49, 8,38 2. Þula frá Hellubæ, f.: Hamur, Þóroddsst., m.: Vænting, Hellubæ, kn.: Olil Amble, 8,11, 8,36, 8,26 3. Hryðja frá Hvoli, f.: Óður, Brún, m.: Eld- ing, Víðidal, eig.: Margrét S. Stefánsdótt- ir og Lena Nyström, kn.: Þórarinn Ey- mundsson, 8,12, 8,31, 8,24 Gæðingakeppni, A-flokkur 1. Adam frá Ásmundarstöðum, eig.: Jón Jóhansson og Logi, kn.: Logi Þ. Laxdal, 8,72/8,96 2. Logi frá Ytri-Brennihóli, eig.: Jón Olsen, kn.: Olil Amble, 8,59/8,81 3. Sóldögg frá Hvoli, eig.: Margrét S. Stef- ánsdóttir, kn.: Þorvaldur Á. Þorvaldsson, 8,66/8,78 4. Sif frá Flugumýri II, eig.: Anna E. Sigurð- ardóttir og Páll, kn: Páll B. Pálsson, 8,58/ 8,73 5. Vikar frá Torfastöðum, eig.: Ragnar Tóm- asson, kn.: Tómas Ragnarsson, 8,42/8,70 6. Huginn frá Haga I, eig.: Ernir K. Snorra- son, kn.: Sigurbjörn Bárðarson, 8,57/8,68 7. Fjalar frá Glóru, eig.: kn.: Christine Lund, 8,57/8,66 8. Kjarkur frá Ásmúla, eig.: Nanna Jóns- dóttir, kn.: Logi Laxdal, kn. í úrslitum Auðunn Kristjánsson, 8,59/8,60 9. Leikur frá Sigmundarstöðum, eig. og kn.: Reynir Aðalsteinsson, 8,54/8,54 10. Bylur frá Skáney, eig. og kn. Sigurbjörn Bárðarson, 8,53/8,53 11. Stjarni frá Búlandi, eig.: Magnús Ár- mannsson og Trausti, kn.: Trausti Þ. Guðmundsson, 8,49/8,52 12. Geysir frá Gerðum, eig. og kn. Björg Ólafsdóttir, 8,48/8,51 13. Þór frá Prestbakka, eig.: Hvoll ehf., kn.: Þorvaldur Þorvaldsson og Þórarinn Ey- mundsson, 8,47/8,45 14. Fálki frá Sauðárkróki, eig.: Sveinn Guð- mundsson, kn.: Sigurður V. Matthíasson, 8,51/8,39 15. Þytur frá Kálfhóli II, eig. og kn.: Elsa Magnúsdóttir, 8,53/(fór úr braut í úrslit- um) B-flokkur 1. Kjarkur frá Egilsstöðum, eig. Ingi J. Ár- mannsson og Sigurður, kn.: Sigurður V. Matthíasson, 8,68/9,03 2. Bruni frá Hafsteinsstöðum, eig.: Sigurður V. Ragnarsson, kn.: Sigurður Sigurðar- son, 8,72/8,90 3. Dynur frá Hvammi, eig.: Dynur ehf. og Hreggviður Þorsteinsson, kn.: Þórður Þorgeirsson, 8,63/8,81 4. Markús frá Langholtsparti, eig.: Kjartan Kjartansson, kn.: Sigurbjörn Bárðarson, 8,58/8,69 5. Hreimur frá Hofsstöðum, eig. Einar Kar- elsson, kn. Guðmar Þ. Pétursson, 8,56/ 8,65 6. Sólon frá Stykkishólmi, eig.: Sævar Har- aldsson, kn.: Vignir Jónasson, 8,56/8,63 7. Krummi frá Geldingalæk, eig. og kn. Jón B. Olsen, 8,48/8,62 8. Dimmbrá frá Sauðárkróki, eig.: Stefán Reynisson, kn. Bergur Gunnarsson, 8,47/ 8,61 9. Kormákur frá Kvíarhóli, eig.: Óttar Æ. Baldursson, kn.: Vignir Siggeirsson, 8,47/ 8,58 10. Skundi frá Krithóli, eig.: Sigurður V. Ragnarsson og Sigurður Sigurðarson, kn.: Sigurður Sigurðarson, 8,47/8,52 11. Drottning frá Efri-Rauðalæk, eig. og kn.: Baldvin A. Guðlaugsson, 8,42/8,52 12. Silfurtoppur frá Lækjarmóti, eig.: Dag- ur Benónýsson, kn.: Sölvi Sigurðarson, 8,44/8,51 13. Röst frá Voðmúlastöðum, eig.: Bjarnleif- ur Bjarnleifsson, kn.: Páll B. Hólmars- son, 8,40/8,50 14. Sveinn-Hervar frá Þúfu, eig.: Gunnar Arnarsson og Kristbjörg Eyvindsd., kn. Atli Guðmundsson, kn. í úrslitum Olil Amble, 8,46/8,47 15. Oddur frá Blönduósi, eig. og kn. Sig- urbjörn Bárðarson, 8,41/8,42 Ungmenni 1. Gola frá Ysta-Gerði, kn.: Heiðrún Ó. Ey- mundsdóttir, 8,55/8,66 2. Þjótandi frá Svignaskarði, kn.: Berglind R. Guðmundsdóttir, 8,49/8,65 3. Glaumur frá Auðsholtshjáleigu, kn. Þór- dís E. Gunnarsdóttir, 8,49/8,63 4. Hrafnar frá Hindisvík, kn.: Kristján Magnússon, 8,42/8,60 5. Logi frá Skarði, eig.: Sigurbjörn Bárð- arson, kn.: Sylvía Sigurbjörnsdóttir, 8,44/ 8,59 6. Bragi frá Þúfu, kn.: Guðmundur Ó. Unn- arsson, 8,47/8,56 7. Gjöf frá Hvoli, kn. Þórunn Hannesdóttir, 8,48/8,52 8. Síak frá Þúfum, eig.: Elma Cates, kn.: Perla D. Þórðardóttir, 8,41/8,41 Unglingar 1. Freyja A. Gísladóttir á Mugg frá Stang- arholti, 8,51/8,48 2. Linda R. Pétursdóttir á Háfeta frá Þing- nesi, 8,41/8,70 3. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Byl frá Kleifum, 8,43/8,56 4. Sandra L. Þórðardóttir á Díönu frá Enni, 8,41/8,55 5. Laufey G. Kristinsdóttir á Brag frá Eyr- arbakka, 8,40/8,53 6. Sigrún A. Brynjarsdóttir á Orku frá Sel- fossi, 8,36/8,52 7. Anna K. Kristinsdóttir á Streng frá Víði- holti, 8,37/8,47 8. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson á Væng frá Köldukinn, 8,34/8,47 Börn 1. Hekla K. Kristinsdóttir á Töru frá Lækj- arbotnum, 8,46/8,75 2. Inga B. Gísladóttir á Úlfi frá Hjaltastöð- um, 8,42/8,62 3. Jóhanna Jónsdóttir á Darra frá Akureyri, 8,36/8,62 4. Viktoría Sigurðardóttir á Fróða frá Mið- sitju, 8,40/8,60 5. Sara Sigurbjörnsdóttir á Húna frá Torf- unesi, 8,34/8,60 6. Valdimar Bergstað á Hauk frá Akurgerði, 8,37/8,53 7. Rakel N. Kristinsdóttir á Gyrði frá Skarði, 8,40/8,52 8. Dagrún Aðalsteinsdóttir á Ljóma frá Brún, 8,43/8,49 Tölt 1. Eyjólfur Ísólfsson á Rás frá Ragnheið- arstöðum, 8,03/8.89 2. Hans Fr. Kjerúlf á Laufa frá Kollaleiru, 7,97/8,60 3. Sigurður Sigurðarson á Fífu frá Brún, 7,80/8,55 4. Haukur Tryggvason á Dáð frá Húsavík, 7,47/8,37 5. Bergur Gunnarsson á Dimmbrá frá Sauð- árkróki, 7,57/8,17 6. Gísli Gíslason á Birtu frá Ey II, 7,57/8,01 7. Sigurbjörn Bárðarson á Kóngi frá Mið- grund, 7,43(7,64 8. Erlingur Erlingsson á Surtsey frá Feti, 7,23/7,53 9. Einar Ö. Magnússon á Glóð frá Grjóteyri, 7,27/7,52 10. Sigurður V. Matthíasson á Gnótt frá Skollagróf, 7,17/7,43 Úrslit landsmóts spjalli við blaðamann að efstu hryss- urnar í þessum flokki hefðu vafalítið skipað sér í efstu sætin í sex vetra flokki fyrir tólf árum þegar haldið var landsmót síðast í Skagafirði svo góðar og fallegar væru þær. Undir þessa fullyrðingu geta sjálfsagt allir tekið. Oft hefur fjögra vetra hrossum verið hampað að loknum landsmót- um en þessi flokkur slær öll met hvað gæði varðar. Mátti hæglega vé- fengja orð Ágústs Sigurðssonar hrossaræktarráðunautar þegar hann lýsti hryssunum og sagði þær efnilegar en auðvitað stóðu þær vel undir því að kallast mjög góðar. Spennandi keppni í öllum flokkum gæðinga Gæðingar mótsins voru að mati dómaranna þokkalega góðir og lítið þar umfram ef marka má þær ein- kunnir sem þeir veifuðu. Eigi að síð- ur bauð gæðingakeppnin upp á mikla spennu og sáust þar góð grip. Í bæði forkeppni og milliriðlum var ekki farið yfir 8,80 með einni undantekn- ingu þó. Af þessu má ráða að gæð- ingar hafi verið heldur lakari en til dæmis á síðasta landsmóti, altént topparnir ekki risið eins hátt. Hafi hrossin og sýningarnar verið lakari nú en á síðasta landsmóti hafa dóm- arar greinilega lög að mæla en sé svo ekki þarf að huga að teygni dómskal- ans eins gert hefur verið í kynbóta- dómum. Það er engin hætta á ferðum að reka sig upp undir þak skalans þótt menn læði sér yfir níuna, það er býsna langt frá 9,0 og upp í 10,0, svona svipað og frá 8,0 upp í 9,0. Kjarkur á hæsta toppinn Kjarkur frá Egilsstöðum er nú kominn á hæsta toppinn eftir að hafa klifið nokkra lægri toppa síðast lið- inn áratug í B-flokki gæðinga. Sig- urður Vignir Matthíasson hefur nú um eins árs skeið verið stjórnvölinn og voru þeir vel að sigrinum komnir. Eftir hægatöltið lá sigur þeirra í loft- inu því yfirferðin hefur verið þeirra sterka hlið. En það voru þeir Adam frá Ásmundarstöðum og Logi Lax- dal sem höfðu sigurinn í A-flokknum en yfir Loga skein heillastjarna á mótinu því auk sigurs í A-flokki hirti hann lungann af verðlaunum í skeið- inu auk þess að sýna fjölda kynbóta- hrossa með ágætum og þá var hann með annan hest, Kjark frá Ásmúla, í A-úrslitum. Athygli vakti í bæði A- og B-úrslitum A-flokks að nánast all- ir keppendur voru í vandræðum með að fá hrossin til að brokka til að byrja með og voru margir hestanna mjög klökkir á brokkinu allan tímann. Einkunnamaraþon En það var upplestur einkunna gæðingakeppninnar sem var mjög til umræðu á mótinu og má ætla að nú hafi fólk endanlega fengið nóg. Þessi maraþonupplestur kæfir alla stemmningu og torveldar mjög alla möguleika keppninnar sem gott efni í beinar sjónvarpsútsendingar. Var nú í annað sinn sjónvarpað beint frá úrslitum. Framkvæmd mótsins tókst að flestu leyti vel, tvisvar varð þó veru- leg seinkun á dagskrá. Má þar að hluta til um kenna tröllaukinni dag- skrá mótsins sem er að mati margra mótsgesta ofhlaðin. Var mikið talað um að létta þurfi dagskrá landsmót- anna m.a. með fækkun hrossa og er þá helst verið að tala um kynbóta- hross. Einnig virtist sú hugmynd eiga nokkru fylgi að fagna að leggja af sjálfa dómana en bjóða eingöngu upp á yfirlitssýningu þar sem glóð- volgir dómar frá vorsýningu væru notaðir til grundvallar. Alls fóru tæpir þrír dagar í einstaklingsdóma á mótinu nú. Einstakur andi á Vindheimamelum Vel fór um mótsgesti á Vindheima- melum enda staðurinn einstaklega vel fallinn til útihátíðarhalds. Enginn mótsstaður trekkir eins vel að hvað þetta varðar. Verulegar bragarbæt- ur hafa verið gerðar á mótssvæðinu, vellir bættir og búin til góð malaplön og síðan tjaldað feikna stórum tjöld- um. Mannlíf mótsins var mjög líflegt, viðskipti blómstruðu í „verslunar- götunni“. Stemmningin í brekkunni bæði föstudags- og laugardagskvöld var einstök þar sem þúsundir skemmtu sér við söng og samtöl og dans síðar um kvöldið og fram á nótt. Vindheimamelar hafa styrkt stöðu sína sem áframhaldandi landsmóts- staður með móti þessu. Ræktunin út af Þrá frá Hólum skilar sér vel þegar dóttir hennar Þrenna fylgir móður sinni eftir í heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Morgunblaðið/Vakri Það fer að komast í vana hjá Indriða Ólafssyni að taka við Sleipnisbikarnum en nú er það fyrir Þorra frá Þúfu. Ræktunarjöfurinn frá Sauðárkróki, Sveinn Guðmundsson, var heiðr- aður af Bændasamtökum Íslands og var það Þorkell Bjarnason fyrrver- andi hrossaræktarráðunautur sem afhenti honum gripinn undir hand- leiðslu Sigurgeirs Þorgeirssonar, framkvæmdastjóra samtakanna. Morgunblaðið/Þorkell

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.