Morgunblaðið - 19.12.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.12.2002, Blaðsíða 31
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 31 BÚIST er við að sala á jólatrjám nái hámarki um næstu helgi. Svo virðist sem stefni í töluverða verð- lækkun á jólatrjám í ár því fleiri eru að bætast í þann hóp sem er að lækka verðið. Garðlist reið á vaðið um síðustu helgi og lækkaði verð hjá sér um 30%. Bykó og Garð- heimar bættust í hópinn í gær. Þegar litið er á verðið í meðfylgj- andi könnun munar næstum því helmingi á hæsta og lægsta verði á einni algengustu stærðinni af nor- mannsþin; Lægsta verð á tré sem er 151–175 cm kostar 2. 280 en hæsta verð er 4.900. Í fyrra var lægsta verð af sömu stærð 3.620 og hæsta verð 5.200. Ef borið er sam- an lægsta verð á þessari stærð í ár og í fyrra er verðið tæplega 40% lægra nú. Það skal þó tekið fram að ekki er hægt að ganga að því vísu að það verð sem birtist í könnuninni verði það sama fram að jólum. Undanfarin ár hefur mesta salan í jólatrjám verið í normannsþin eða nær 90% af sölunni en mikið af honum kemur frá Danmörku. Vin- sældir þinsins eru raktar til þess að hann er fallegur í laginu, fallega dökkgrænn að lit, ilmar vel og er barrheldinn. Stafafuran íslenska er þó stöðugt að vinna á að sögn Gísla Sigurðssonar, fram- kvæmdastjóra Garðheima. Heyrst hefur að mikið framboð sé af jólatrjám í Reykjavík en þess gætir ekki á Akureyri að sögn Steingríms Friðrikssonar sem sel- ur tré á nokkrum stöðum í bænum. Talið er að meira framboð í Reykjavík stafi fyrst og fremst af því að fleiri eru farnir að selja jólatré en í fyrra. Þetta eru versl- anir eins og Europris, Byko og Bónus. Að sögn Guðmundar Mar- teinssonar framkvæmdastjóra, flutti Bónus inn eitt þúsund jólatré að þessu sinni og er ætlunin að selja spurningaspilið Ísland og jólatré saman á 4.999 krónur. Matthías Sigurðsson, eigandi Europris, segir að það sé stefna Europris-verslananna í Noregi að selja jólatré og þá fyrsta flokks tré, það sé skýringin á því af hverju þeir eru komnir í jólatrés- söluna. Töluvert keypt af stórum trjám Það kom fram í viðtölum við for- svarsmenn verslana að venjur fólks í jólatréskaupum eru að breytast. „Það er orðið algengara að fólk kaupi tvö jólatré, eitt stórt til að hafa í stofunni og svo annað minna til að hafa til dæmis í svefn- herbergisálmunni,“ segir Kristinn Einarsson, framkvæmdastjóri Blómavals. Undir þetta tók Steingrímur Friðriksson á Akureyri en hann sagði að fyrst kæmi fólk og keypti lítið tré til að hafa úti og svo seinna til að kaupa stærra tré til að hafa inni. „Það virðist sem ákveðinn hópur fólks hafi nú meira á milli handanna,“ sagði hann. Það hefur líka borið á því að sögn Kristins að fólk sem á gervitré kaupi einnig lítið grenitré til að fá greniilminn í húsið. Algengasta stærðin sem fólk kaupir er 125–175 cm. Kaup á stærri trjám, 230–300 cm, eru þó að aukast, að sögn Kristins. „Fyrir nokkrum árum áttum við varla þessar stærðir til en nú er öldin önnur.“ Hallbjörg Þórarinsdóttir, garð-                                                                   ! "#  "  $  %  "#  &"  $  %  '(  )" )*       !" + , % - + !    ./01 .211 .011 33/1 3.41 .211 3&11 .541 .2/1 .011 3&41 3341 3&11 3011 3011 34/1 5341 .061 .4/1 5011 3541 3&/1 3/11 3&41 3441 5/11 .44/ 5&11 5&11 54/1 &541 3361 3541 &411 5.61 5./1 5211 3441 5441 &/11 3&4/ &&11 &&11 &4/1 /&41 3661 3441 0311 5441 56/1 &211 5441 &441 //11 /&11 /&11 /4/1 0461 5&61 2411 /661 /3/1 /211 &&41 0421 2111 0011 0011 .3.1 .&11 ./11 .661 3311 .461 .4/1 3511 3201 3041 3441 5.11 3611 36/1 5311 5041 5211 54/1 &311 5241 5221 &&11 &111 /5/1 &441 0111 /&11 &041 /011 0&01 2311 /411 0411 ../1 641 441 ..11 .&/1 .521 .//1 .&/1 .211 .421 .621 3.11 .411 3511 30/1 3051 3441 30/1 5.11 &/41 /&11 /.11 51/1 5611 &&11 5411 &.11  Fjör fær- ist í sam- keppnina um sölu á jólatrjám Það á eftir að koma í ljós hvort fleiri lækka verð á jólatrjám síðustu dagana fyrir jól. Mikið framboð er af jólatrjám á höfuðborgarsvæðinu og fleiri eru farnir að selja jólatré en áður. Hildur Einarsdóttir skoðaði markaðinn og komst líka að því að venjur fólks í jólatréskaupum hafa breyst. ’ „Það er orðið al-gengara að fólk kaupi tvö jólatré, eitt stórt til að hafa í stofunni og svo annað minna til að hafa til dæm- is í svefnherberg- isálmunni.“ ‘ Byko lækkar jólatré um 40% og Garð- heimar um 20–30% BÓNUS Gildir 19.–24. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Frosin hörpuskel .................................. 1.393 Nýtt 1.393 kr. kg Kæst skata .......................................... 599 Nýtt 599 kr. kg Saltfiskur útvatnaður ............................ 579 Nýtt 579 kr. kg Rækjur stórar ...................................... 799 Nýtt 799 kr. kg Jólasmjör 500 g................................... 158 212 316 kr. kg Eðal grafinn og reyktur lax..................... 1.299 2.199 1.299 kr. kg KF hangilæri m/ beini .......................... 999 Nýtt 999 kr. kg KF hangiframpartur m/ beini................. 599 Nýtt 599 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Princessa súkkulaði, 36 g..................... 45 59 1.250 kr. kg Toblerone, 100 g ................................. 129 170 1.290 kr. kg After eight, 200 g................................. 279 359 1.395 kr. kg Toms konfektkassi, 250 g ..................... 629 829 2.516 kr. kg Toblerone pralines, 200 g ..................... 649 799 3.245 kr. kg Emmess jólaís, 1,5 ltr .......................... 599 740 399 kr. ltr Fanta 0,5 l .......................................... 119 135 238 kr. ltr Fanta 1 l ............................................. 159 185 159 kr. ltr Fanta 2 l ............................................. 219 245 110 kr. ltr Pringles Original, 200 g ........................ 199 249 995 kr. kg Pringles Sour cream, 200 g .................. 199 249 995 kr. kg Frón piparkökur, 400 g ......................... 359 409 898 kr. kg Frón pipardropar, 400 g ....................... 369 429 923 kr. kg Frón vanilluhringir, 300 g...................... 369 429 1.230 kr. kg Frón súkkulaðibitakökur, 300 g ............. 369 429 1.230 kr. kg 11-11 búðirnar Gildir 19.–24. des. nú kr. áður kr. mælie.verð SS Birkireykt Hangikjöt ......................... 1.329 1.898 1.329 kr. kg Bautabúrs hamborgarhryggur................ 766 1.093 766 kr. kg Eðalf. reyk./graf. lax í bitum.................. 1.662 2.374 1.662 kr. kg Eðalf. reyk./graf. lax í sneiðum.............. 2.003 2.861 2.003 kr. kg Ostakaka m/trönuberjum ..................... 898 1.149 898 kr. st. Kjörís Jólaís 2 l .................................... 598 798 299 kr. ltr Höfðingi ostur 150 g ............................ 259 336 1.720 kr. kg Víking léttöl 500 ml.............................. 89 103 178 kr. st. FJARÐARKAUP Gildir 19.–24. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Lambahamborgarahr., kjarnafæði ......... 767 1.279 767 kr. kg FK hangilæri úrbeinað .......................... 1.416 1.889 1.416 kr. kg Fk hangiframpartur .............................. 999 1.249 999 kr. kg Bayonneskinka frá kjarnafæði ............... 598 998 598 kr. kg Rækja 2,5 kg....................................... 1.898 2.508 795 kr. kg Graflax og reyktur lax............................ 1.298 1.898 1.298 kr. kg FK hamborgarhryggur ........................... 895 1.169 895 kr. kg HAGKAUP Gildir til 24. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Ali hambhr.m/beini.............................. 973 1.298 973 kr. kg Birkireykt strandahangikj. Framp. .......... 399 529 666 kr. kg Hamborgarhryggur. Gæðagrís................ 699 1.298 699 kr. kg Graflax í hálfum flökum ........................ 1.699 2.298 1.699 kr. kg Reyktur lax í hálfum flökum................... 1.699 2.298 1.699 kr. kg Butterball Chicken stuffing 170 g .......... 229 289 1.346 kr. kg Butterball Turkey stuffing 170 g............. 229 289 1.346 kr. kg Viennetta Vanilla 1 l ............................. 559 699 559 kr. ltr Viennetta Cappucino 1 l ....................... 559 699 559 kr. ltr KRÓNAN Gildir 19.–24. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Jólatré /normannsþinur125–150 cm..... 1.995 Nýtt 1.995 kr. st. Jólatré /normannsþinur 150–175 cm.... 2.495 Nýtt 2.495 kr. st. ÍM hversdagslax ½ flök reyk/graf. .......... 1.199 1.599 1.199 kr. kg Bautabúrs hamborgarhr........................ 765 1.093 765 kr. kg Viennetta ístertur van./súkk./karamellu . 449 549 449 kr. st. Krónukonfekt 1,5 kg ............................. 1.599 Nýtt 1.066 kr. kg Nóa súkkulaði með hnetu/rúsínu 200 g. 189 228 940 kr. kg NETTÓ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Emmess jólasís 1,5 l............................ 299 459 199 kr. ltr Pik nik 255 g....................................... 299 359 1173 kr. kg Emmess fantasía ísterta ....................... 998 1298 998 kr. kg Bók Evelyn Stefánsson ......................... 199 2129 199 kr. st. Nettó konfekt 1 kg ............................... 999 1258 999 kr. kg Norðl. léttreyktur grísaframpartur ........... 998 Nýtt 998 kr. kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir 19.–24. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Kalkúnn sænskur ................................. 499 nýtt 499 kr. kg Svínalæri og bógar ............................... 399 570 399 kr. kg Ferskur lax .......................................... 399 699 399 kr. kg Reyktur og grafinn lax........................... 1.399 2.232 1.399 kr. kg Emmess fantasía ísterta f. 12 ............... 998 1.598 998 kr. st. Kjörís Jólaís 2 l .................................... 499 765 250 kr. ltr Nóakonfekt nr 14 , 400 g ..................... 1.098 1.598 1.098 kr. pk. Mackintosh ......................................... 1.499 1.898 1499 kr. kg SELECT-verslanir Gildir 28. nóv.–6. jan. nú kr. áður mælie.verð M&M mini staukur ............................... 85 120 Elitesse............................................... 45 75 Anton Berg marsipanbrauð, 40 g .......... 85 115 BKI luxus kaffi, 500 g ........................... 345 415 830 kr. kg Frón piparkökur jóla, 400 g................... 375 430 1.075 kr. kg Xco konfekt ......................................... 690 870 Egils appelsín og vínarpylsa.................. 295 355 SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 24. des. nú kr. áður mælie.verð Hamborgarhryggur ............................... 698 1.398 698 kr. kg Bayonneskinka .................................... 698 1.398 698 kr. kg Hangiframpartur m/beini...................... 698 1.198 698 kr. kg Hangiframpartur úrbeinaður.................. 998 1.628 998 kr. kg Hangilæri m/beini ............................... 1098 1.728 1.098 kr. kg Hangilæri úrbeinað .............................. 1439 2107 1.439 kr. kg Spar konfekt 1 kg. ............................... 1298 Nýtt 1.298 kr. kg Lambahryggur léttreyktur ...................... 998 1.279 998 kr. kg Svínahryggur nýr, kjötborð..................... 889 1.289 889 kr. kg Svínabógur m/beini, kjötborð ............... 289 399 289 kr. kg Svínapörusteik, kjötborð....................... 289 399 289 kr. kg Svínalæri ný, kjötborð ........................... 379 575 379 kr. kg Drottningaskinka Esja .......................... 1368 Nýtt 1.368 kr. kg ÚRVAL Gildir 19.–24. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Grísahryggur nýr ................................... 798 1.089 798 Grísahryggur með pöru ......................... 599 1.098 599 Grísahnakki m/beini ............................ 649 799 649 Grísahnakki úrb. .................................. 999 1.298 999 Grísalæri ný......................................... 399 649 399 Grísasíða ný ........................................ 379 679 379 UPPGRIP – Verslanir OLÍS Desembertilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Diet Pepsi, 0,5 ltr................................. 99 140 99 kr. st. Hamborgari Sóma................................ 249 295 249 kr. st. Leo Go, 40 g ....................................... 59 90 59 kr. st. ÞÍN VERSLUN Gildir 19.–24. des. nú kr. áður kr. mælie.verð Búrfells hamborgarhryggur.................... 698 1.248 698 kr. kg Reyktur og grafinn lax í bitum................ 1.766 2.523 1.766 kr. kg Graflax sósa 250 ml............................. 149 198 596 kr. kg Madam Blå Kaffi 400 g ........................ 199 Nýtt 497 kr. kg Beauvais rauðkál 580 g ....................... 99 159 168 kr. kg Beauvais rauðrófur 570 g ..................... 99 159 168 kr. kg Knorr sósur ......................................... 89 117 89 kr. pk. Butterball kalkúnafylling 170g .............. 239 Nýtt 1.386 kr. kg Kjörís Jólaís 2 ltr .................................. 569 789 284 kr. ltr Banana Mjúkís .................................... 349 398 349 kr. ltr Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Reyktur og grafinn lax á tilboði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.