Morgunblaðið - 19.12.2002, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 19.12.2002, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 67 BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI I YFIR 45.000 GESTIR. Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 8 og 10. Bi 14. Frumsýnd 26. des. Tryggðu þér miða í tíma “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com RadíóX DV www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8.30 og 10.30. B.i.12 ára Enn tekst frændunum Craig og Day- Day að koma sér í vandræði. Þriðja og fyndnasta myndin til þessa í hinni bráðfjörugu Friday seríu. DV RadíóX YFIR 45.000 GESTIR. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýnd 26. des. Tryggðu þér miða í tíma www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. B. i. 12 ára. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i LEIKKONAN Cynthia Nixon, sem leikur lög- fræðinginn Mir- öndu í sjón- varpsþáttunum Beðmálum í borginni, og Danny Mozes, sambýlismaður hennar, eignuðust son á mánudag. Drengurinn, sem hefur hlotið nafn- ið Charles Ezekiel Mozes, er annað barn þeirra en fyrir eiga þau sex ára dóttur … Jon Bon Jovi og félagar hans í Bon Jovi voru á meðal 191 farþega um borð í þotu Qantas-flugfélagsins sem þurfti að nauðlenda eftir að sprenging varð í hreyfli hennar þar sem hún var á leið frá Los Angeles til New York á mánudag. Hljómsveitin var á leið til New York eftir tónleika- ferð í Ástralíu er óhappið varð … Breska leikonan og fyrirsætan Liz Hurley hefur hafnað tilboði banda- ríska kvikmyndaframleiðandans Steves Bings um að greiða rúmar 1,3 milljónir króna á ári í meðlag með átta mánaða gömlum syni þeirra. Bing til- kynnti í gær að um væri að ræða dómssátt og hann væri ánægður með að geta séð vel fyrir syni sínun. Hurl- ey hefur hins vegar sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagðist ekki vilja sjá þessa peninga. Þrátt fyrir þetta ætlar Bing að láta féð í sjóð handa Damien, sem hann get- ur ekki snert fyrr en hann nær 18 ára aldri. FÓLK Ífréttum Elizabeth Hurley Cynthia Nixon AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.