Morgunblaðið - 19.12.2002, Page 67

Morgunblaðið - 19.12.2002, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 67 BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI I YFIR 45.000 GESTIR. Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 8 og 10. Bi 14. Frumsýnd 26. des. Tryggðu þér miða í tíma “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com RadíóX DV www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8.30 og 10.30. B.i.12 ára Enn tekst frændunum Craig og Day- Day að koma sér í vandræði. Þriðja og fyndnasta myndin til þessa í hinni bráðfjörugu Friday seríu. DV RadíóX YFIR 45.000 GESTIR. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýnd 26. des. Tryggðu þér miða í tíma www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. B. i. 12 ára. “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i LEIKKONAN Cynthia Nixon, sem leikur lög- fræðinginn Mir- öndu í sjón- varpsþáttunum Beðmálum í borginni, og Danny Mozes, sambýlismaður hennar, eignuðust son á mánudag. Drengurinn, sem hefur hlotið nafn- ið Charles Ezekiel Mozes, er annað barn þeirra en fyrir eiga þau sex ára dóttur … Jon Bon Jovi og félagar hans í Bon Jovi voru á meðal 191 farþega um borð í þotu Qantas-flugfélagsins sem þurfti að nauðlenda eftir að sprenging varð í hreyfli hennar þar sem hún var á leið frá Los Angeles til New York á mánudag. Hljómsveitin var á leið til New York eftir tónleika- ferð í Ástralíu er óhappið varð … Breska leikonan og fyrirsætan Liz Hurley hefur hafnað tilboði banda- ríska kvikmyndaframleiðandans Steves Bings um að greiða rúmar 1,3 milljónir króna á ári í meðlag með átta mánaða gömlum syni þeirra. Bing til- kynnti í gær að um væri að ræða dómssátt og hann væri ánægður með að geta séð vel fyrir syni sínun. Hurl- ey hefur hins vegar sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagðist ekki vilja sjá þessa peninga. Þrátt fyrir þetta ætlar Bing að láta féð í sjóð handa Damien, sem hann get- ur ekki snert fyrr en hann nær 18 ára aldri. FÓLK Ífréttum Elizabeth Hurley Cynthia Nixon AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.