Íslendingaþættir Tímans - 20.09.1968, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 20.09.1968, Blaðsíða 1
ÍSI.EJrDXBrGA»JETTXR Timans *• TBL. 1. AR6. FÖSTUDAGUR 20. S'EPf. 1968 NR. 7 HALLDÓR JÓNSSON óðalsbóndi, Arngerðareyri Fæddur: 28. febrúar 1889, Dáinn: 24. júlí 1968. Um leið og ég minnist Hall- ^órs á Arngerðareyri, vil ég stutt- lega lýsa sögu og athafnalífi pess sjaðar, er hann bjó búi sínu á öll Sln nianndómsár. Um s.l. aldamót var það undra- |jeimur fydr ungan daladreng að k°ma til Arngerðareyrar í kaupstað f-rferð í fyrsta sinn, en þar var þá löggiltur verzlunarstaður og Terzlun frá Á. Ásgeirsson á ísa- fil'ði. Bar margt til þess og má þá f-vrst nefna ókeypis leikföng í fjör- nnni, svo sem ails konar s-keljar, ^uðungar og igulker. En þó er 111311 ni minnisstæðastur danski „fak forinn“, sem öllum börnum, sem koin-u í búðina, þótti vænt um því hann var svo barngóðu-r, að nann mátti helzt ekkert barn sjá an þess að hann fyllti vasa þess 111 eð hagldabrauði, gráfíkjum og j'úsínum, enda var lítið um aura níá okkur smáfólkinu til að kaupa fyrir í þá daga. Um þær mundir, er ég man fyrst eftir staðnum, sat á Arngerð- areyri bóndi, Ásgeir G-uðmundsson nrePpstjóri og Dannebrogsmaður, uróðursonuir ^ Ásgeirs „gróssera“ Sem átti Ásgeirs-verzlun, prúð- ^enni mikið og greind-ur vel. Hann uó 1914. Ekkja hans Aðalbjörg 'fónsdóttir bjó áfram á jörðinni Umstu sex árin, eða til 1920. Þá riytur Halldór Jónsson á jörðina, nafði keypt hana þá um vorið af ekkju Ásgeirs heitins fyrir 20 þús- jmd krónur. Það voru miklir pen- ingar á þeim árum. Kaupin á Arn- gerðareyri fyrir þetta háa verð syna ljóslega, hve Halldór var bjart sýnn og áræðinn, komandi sunnan af Barðaströnd með fjög-ur ung börn og þrjú gamalmenni, sem öll dvöldust hjá honum og konu hans til æviloka. Halldór kvæntist 6. marz 1915 steinunni Guðrúnu Jón-sdóttur frá Skálmarnes-Múla, dóttur merkis- hjónanna Hólmfríðar Ebenesers- dóttur og Jóns Þórðarsonar bónda á Slálmarnes-Múla. Jón heitinn var albróðif Finns T-hordarsen, bakarameistara og kaupmanns á ísafirði, ekkja hans, Steinunn, lifi-r enn, 102 ára göm- u-1. Þá er Halldór hafði kvænzt Steinunni, var gæfa hans innsigluð Steinunni sálugu, en hún lézt 1962, lýsi ég ekki, það er ekki á mínu færi eins og vera bæri, en allir, sem þekktu hana náið, eru sam- mála um, að þar hafi farið milkill og -góður kvenkostur sem hún fór. Þa-u hjónin flut-tu alla sína bú- slóð á landi frá Skálmarnes-Múla til Arngerðareyrar. Halldór setti oig bátinn sinn fram alla-n Skál-mardal, vfir Skálmardalsheiði og niður í ísafjarðarbotn. Þar geymdi hann bátinn unz ísa leysti af firðinum og hægt var að komast á honurn á sjó út að A-rngerðareyri. Vetur- inn 1919—1920 var með allra mestu snjóavetrum, sem koma um Vestfirði. Man ég vel, að hagar kornu ekki upp fyrir auðfé fyrr en fimm vik-ur af sumri. A því má sjá, að ekki hefur verið hlýlegt um að litast yfir fjöll dali og firði meðan búferlaflutningur þeirra hjóna fór fram. Þegar til Arngerðareyrar kom var um margt að hugsa og í mörgu að snúast auk þess að sinna búi og börnum. Halldór gerðist strax stöðvarstjóri landssí-mans þar á staðnum og gegndi því starfi í 37 ár, eða öll þau ár, sem hann var bóndi á Arngerðareyri. Þá var ek-ki kominn sveitarsími, svo að allir, sem þurftu að nota síma, urðu að gera sér ferð á símstöðina til að reka erindi sín. Oft varð að gæta Símans marga tíma á dag og sím-a- gestir skiptu stundum tugu-m dag- lega. Þá var Halldór einnig póst- afgreiðslumaður allan sinn bú- skap á Arngerðareyri. Póstbátur- inn kom tvisvar í viku og hafði Halldór afgreiðslu á honum á sjó, al'l-t þangað til bryggja kom, sem báturinn ga-t lagzt við. Á Arngerð- areyri var og benzínafgreiðsla, eft- ir að vegurinn var kominn ala Ieið að Arngerðareyri, og um hana MINNING

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.