Íslendingaþættir Tímans - 20.09.1968, Blaðsíða 9

Íslendingaþættir Tímans - 20.09.1968, Blaðsíða 9
MINNING Kristinn Bjarnason frá Ási En þó a'ð Jón hafi verið góðuir bóndi og láti eftir sig miikla sðgu á þeim vettvangi verður hann þó Vinum sínum eflaust jjiinnisstæð- ári fyrir annað en afrek i búnaði. Ytfir þau ber manninn sjálfan. Jón er, eins og fyrr segir, maður fluggreindur og er fáa ánægju- legra að eiga orðastað við. Skap- ríkur er hann, örgeðja og oft ó- Væginn í deilum ef honum finnst ballað á þann málstað, sem hann telur réttan, enda manma hrein- lyndastur og enginn hálfvelgju- niaður, hvorki sem samlherji né andstæðingur. En óðar eru Slíkar væringar gleymdar þegar upp er staðið. Á góðri stund er enginn glaðari en Jón og sá, sem einu 'Sinni hefur heyrt hinn hjartanlega hlátur hans gleymir ekki svo auð- veldlega þeirri „músík“. Félagsmálamaður er Jón fágæt- nr. Kemur þar til greind hans, góðvilji og óeigingimi ásamt ó- venju glöggum skilningi á gildi samstarfs til lausnar margvíslegra Viðfangsefna. Fer aldrei hjá því, að á slíka menn hlaðist j'miiss kon- ar störf í almennings þágu, þótt «kki seilist þeir sjálfir til manma- forráða. Skal sú saga raunar ekki rakin hér en geta má þess, svo að á eitthvað sé minnzt, að árum sam- an hefur Jón verið deiidarstjóri Akradeildar Kaupfélags Skagfirð- inga. Ekki eru slík störf ávallt vin- sæt og mun fæstum reynast unnt að rækja þau svo að öllum líki, en það hygg ég sammæli þeirra er ti' þekkja, að því hafi Jón skilað svo, að erfitt sé um réttmætar að- finns'lur. Á síðasta aðalfundi Kaup- félags Skagfirðinga var Jón kos- inn í stjórn þess, þá sjötugur, og kann ókunnugum að þykja það kyndug ráðstöfun, 'að velja til þess mann á þeim aldri. En ástæðan er eimföld og auðskilin þeim, sem manninn þekkja. Jón er, ef svo má að orði kveða, óvenjulega litf- andi maður. Hann er, þrátt fyrir áratugina sjö, yngri í anda mörg- um manninum, sem kkemmri ævi á að baki. Hann er heilihuga sam- vinnumaðuir og hefur marga hildi háð um kaupfélags- og samvinnu- mál við suma þá, sem skoðana- bræður hans teljast í ýmsum öðr- um efnum. Þessi er skýringin á Því, hvers trausts Jón nýtur meðal skagfirzkra samvinnumanna, — °g það traust er vissulega verð skuldað. Þótt örlögin hatfi um sumt verið fSLENDINGAÞÆTTIR F. 19.5. 1892. D. 12.7.1968. Kristinm Bjarna, kurnnur var kvæða þulum Slynguim, æði mörgum af hann bar öðrum hagyrðingum. Hagmælskan var honum ví« heima stundar gaman, lék sér oft við Ijóðadís lumd þau áttu saman. FerskeytÍunimi fögru gaf flug í töfrum símum, Ijóði og sögu unni af andans næmleik fínum. Aldrei fannst í orðum veill eða í meinu háltfur, var í allri hugsun heill Húnvetningur sjálfur. Sofnað hefur síðsta b'Iund sízt það vekur kvíða, eilífð þín mun alla stund æðra valdi hlýða. Þig ég kveð að loknum leik Ijóðs við hendinguna, græn þín stendur eftir eik óðs með preskinguna. Magnús á Barðl. Jóni í Djúpadal andstæð ekki síður en ýmsum öðrum þá hefuir hann þó verið hamingjusamur. Homum hefur ævina álla auðnazt að eiga búsetu á þeim bletti, sam homum er hjartfólgnari en aðrir staðtr á jarðkrimglunni. Hann hefur séð óð- al sitt vaxa að.fegurð og nytjum í höndum sér. Hamn eignaðist myndarlega, gáfaða og góða dóttur sem hefur lengst af verið hans önnur hönd við heimilishaldið allt frá því hún óx úr grasi. Hann á mannvænleg dótturbörn, sem eru í senn stolt hans og yndi. Hann hef- ur öðlazt verðuga vináttu og til- trú samferðamanna sinna. Slíkir menn geta með ánægju litið yfir áratugina, sem eru að baki. Þeir hafa til mikils lifað sjálfum sér, — en öðrum þó meir. Magnús S. Gíslason. Emduð dagleið Ásverjans — ei ímun heimför skeika. < Síðast þegar sást til hans sat hann á þeim bleilfa. Hljóður dauðinn verk sitt vann — var að frændum sorfið. — Einn veit bezt hvað átti hann eftir að það var horfið. Átti trú, sem brúar bil bjartsýnn iðjumaður. j Kunnl á ýmsu ágæt skil i og þó sjálfmenntaður. í Kveðjum látinn ljóðsnilling — Ijúft er að muna þegið. — Fáir hafa um Húnaþing Hörpuna betur slegið. Þú sem dvaldir hams við hlið — heil í starfi og dyggðum. Aldrei gleymist ártalið er þið bunduzt tryggðum. Þó um síðir þorni tár þróast minja-auður. Fjörutíu farsæl ár Fylgdust þið um hauður. Ást til ljóða aldrei dvín enn eru viðkvæm geðin. Vimir munu nHnnast þín meðan staka er kveðin. Þ.S. 9

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.