Íslendingaþættir Tímans - 20.09.1968, Blaðsíða 11

Íslendingaþættir Tímans - 20.09.1968, Blaðsíða 11
GUÐNÝ ÁSBERG Guðný Ásberg lézt 1 Sjúkrahúsi ‘®flavíkur 4. sept s.l., og var jarð vifi^ -á Keflavíkurtcirkju 11. þ.m. 1 fjölmenni vina og sannborgara. fi ».^n á Sléttu í Reyðar- „lði 2- júní 1893, dóttir hjón- ‘-nna Jónasar Eyjólfsonar, gull- nuðs og bónda þar og síðar á e lateigi, 0g fyrri konu hans, Sig- *nu Guðnadóttur. Að þeim hjón 'n stóðu merkar og allfjölmenn- n ættir, sem ættfræðingar kunna rekja fram og aftur til nafn- nnnra manna. Guðný missti móð r sína tveggja ára, og voru þau \Vstkini þá þrjú, en síðar gift- „ ,^°nas Guðbjörgu Teitsdóttur, « nttu þau saman níu börn. Urðu Svv>tkinin því tólf, sem ólust upp saman. Einn af þeim, albróðir 'Uðnýjar, var vestur-íslenzki prest nrinn Eyjólfur Melan. í þessum raendgarði ólst Guðný upp frarn uni tvítugt, að hún leitaði náms- nðstöðu í Reykjavík, sem hún varð e.0 frá að hverfa, til þes að geta s*nnt þörfum æskuheimilisins fyr- lr austan. . Árið 1920 giftist Guðný Eyjólfi sberg, kaupmanni í Keflavík, og attu þau heimili þar síðan, í húsi nnssonar. Hörmulegt flugslys batt enda á ævi fjögurra ungmenna. nuðinn háfði höggvið stórt skarð æskublóma fámennrar þjóðar, nrifsað til sín herfeng, sem ekki Verður endurheimt. Með nokkrum haetti þekkti ég til allra þeirra, Sem þarna- fórust, öll báru þau æsku íslands fagurt vitni og sönn- Uou á stuttri ævi, að ísland á sem fyrr mannvænlega syni og dætur. r~ Valgeir Stefánsson frá Auð- rekku stóð framarlega í fríðri sveit íslenzkra æskumanna. Ævi nans og lífsviðhorf voru til eftir- reytni. — Blessuð sé minning bans og afa hans, Valgeirs Árna- s°nar. Ingvar Gíslason. fSLENDINGAÞÆTTIR við víkina, þar sem Þórður lækn- ir Thoroddsen hafði áður búið. At- vinnu- og athafnasaga þessara hjóna skal ekki rakin hér að ráði, en í fám orðum verður sagt, að heimili þeirra varð fljótt viðkunn- ugt af myndarskap og rausn. Eins og kunnugt er, gerðust mannflutn ingar tíðir til Suðurn’esja, þegar líða tók á öldina, og komu þá margir til Keflavíkur að leita sér bólfestu. Ekki fáir af þeim höfðu fyrstu kynni sín þar á heimili •Guðnýjar og Eyjólfs Ásberg, því þau ráku um alllangt skeið greiða sölu og gististað fyrir ferðamenn. Gestum og gangandi mun fljótt hafa orðið ljóst, að í forystu þessa heknilis var kona, sem hafði til að bera meiri rausn en almennt gerðist, Guðný Ásberg. Kom þar til bjart og gáfulegt yfirbragð, stLl föst og virðuleg framkoma, sem fylgdi hlýja. Heimilistörf pessar- ar konu urðu fljótt og lengst af með allmiklum umsvifum og hlutu að reyna á þrek og still- ingu, þeim kostum var hún líka búin. Auk sinna húsmóður- og gestgjafastarfa tók hún þegar frá leið mikinn þátt í félagsmálum ýmsum, svo sem kvenfélags- og slysavarnamálum, sem hún hafði lengi forystu um. Störfum sínuim lauk hún öllum með sæmd, og þeg ar aldur færðist yfir, heilisa bil- aði og kraftar þurru af þeim sök- um, entist henni enn hófstilling sú og skapfesta. sem einkennir kon- ur, sem getið verður í sögum. Hún hafði verið borin til gifturíkr- ar samfylgdar við fjölskyldu sína og sani'tíð. Mann sinn missti Guðný Ásberg 1954. Þau hjónin eignuðust eina dóttur, Elísabetu Láru. Auk þess ólu þau upp tvo fóstursyni. Elisa- bet dóttir peirra og. maður henn- ar, Björn G. Snæbjörnsson for- stjóri, tóku við forsvari því, er þau höfðu áður haft, en Björn lézt fyrir aldur fram fyrir rúmu ári. Þeirra bö-rn, Guðný Ásberg hin yngri og Eyjólfur Ásberg, áttu hauk í horni, þar sem arnman var, enda voru þau henni mjög kær. Annað þeirra, Eyjólfur, hvarf henni þó skjótar en mannlegur kvarði miskunnsemdanna gerir ráð fyrir, þvi hann lézt af slysi tvítugur, sjö mánuðum síðar en faðir hans. Nú munu ömmunni horfnir harmar, en þeir báru að henni þungan skugga á kvöldi æv- innar. Einkadóttirin, Elísabet Ás- berg, dóttir hennar, Guðný hin yngri, gift vel gerðum og traust- um manni, Árna Samúelssyni, og þeirra börn þrjú, auk margra vina, færðu henni þá Ijós og yl, sem hún naut og þakkaði. Fyrir nær fjórum tugum ára voru fyrstu kynni mín hér í bæ af heimili þeirra Guðnýjar og Eyj- ólfs Ásberg. Þau höfðu þá 10 ára blám á milli sín. Eins og margir aðrir komumenn minnist ég nú þeirra með kærri þökk. Valtýr Guðjónsson. 11

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.