Íslendingaþættir Tímans - 20.09.1968, Blaðsíða 19

Íslendingaþættir Tímans - 20.09.1968, Blaðsíða 19
MINNINC Jón G. Pálsson, Keflavík Laugardaginn 14. september var gerg útför Jóns Gunnarssonar Páls- sonar, fyrrum fiskmatsmanns, frá Keflavíkurkirkju, en hann lézt ac5 heimili sínu Gar'ðavegi 4 í Kefla- vík 5. september. Hann fæddist 11 marz 1899, sonur hjónanna Þuríðar Nikulás- dóttur og Páls Magnússonar i Hjörtsbæ. Börn þeirra auk Jóns, voru Magnús, formaður í Kefla- vík, sem ' fórst með véibátnum Huldu 1932, Guðlaug, sem er ný- lega látin, og Sigurjón, búsettur í Reykjavík. Auk þeirra átti Jón að hálfsystkinum Sigríði Guðnadóttur og Sigurð Guðnason, sem bæði eru látin. Uppeldisbróðir Jóns og syst- Ursonur er Kristinn Helgason, fisk- sali í Keflavík störfin hvíldu að mestu leyti á henni og hún var sífellt að laga og bæta í kringum sig, svo heim- ilið mun lengi búa að verkum hennar. En María var líka fljót að rétta hjálparhönd utan heimilis ef á lá. Mörg haust var hún í slátr- um á fleiri stöðum, hverjum á fæt ur öðrum. Þar á meðal hjá mér. Það var alltaf tilhlökkunarefni sð fá hana, allt gekk svo undravel, þegar hún var komin í bæinn. Hún var alltaf hress og glöð og allt víl og vorkunnsemi við sjálfa sig og aðra var svo fjarri henni. Hún var góður og ósérhlífinn félagi í ung- niennafélagi sveitarinnar og í saumaklúhbnum okkar. Hún eignaðist dreng 1963, sem skírður var Valdimar eftir afa sín- um og varð fljótt eftirlætisbarn og gleðiauki á heimilinu. Eftir það var hún nær alltaf heima. Þar til heilsan var þrotin. Fjórða júlí 1967 heim- sótti hún mig í síðasta sinn. há var hún þjáð af sjúkdómnum sem varð hennar banamein, en lét á engu bera. Ég vissi að hún var lasin en hélt ekki þá alvöru á ferðum sem reyndin varð. 31. júlí gekk hún undir mikla og tvísýna skurðað- gerð og með dæmafáu þreki og Þegar Jón G. Pálsson var að al- ast upp í Hjörtsbæ, voru íbúar Keflavíkur 300 talsins. Fólkinu hef ur því fjölgað hér á æviskeiði hans, risaskref til framfara hafa verið tekin. Jón reyndist einn þeirra vösku manna, sem stuðlaði með starfi sínu og lífsviðhorfum' að þvi að byggðin óx og dafnaði. Hann tók ungur að sér fýrirvinnu fjöl- skyldu sinnarr þótt yngstur væri, enda þá eldri bræður hans giftir og fluttir burtu. Bær Jóns, Hjörts- bær, hafði á sér orð fyrir myndar skap og þrifnað, og til marks um það, bar það oftar en einu sinni við, að héraðslæknir legði sjúkl- inga inn á heimilið að afloknum skurðaðgerðum. Er þess að geta vegna þess, að snyrtimennska ein- lífsvilja, þá tókst henni að endur- heimta svo þrótt eftir þá raun, að vonir ættmenna og vina um full- an bata glæddust um stund. En stundin varð skammvinn. Um ára- mótin fór hún á Fjórðungssjúkra húsið á Akureyri og átti ekki aft- urkvæmt, fyrri en stríðinu stranga var lokið. Méðan sjúkdómurinn lamaði líkamskraftana jókst sálar styrkurinn að sama skapi. Aldrei lét hún á sér heyra að hana grun- aði að hverju færi og gat spaug- að og verið hress hverja stund sem hún þoldi við. En yfir andlitið var komin himnesk birta og trú henn ar á lífið eftir dauðann var sterk og óbrigðul. Nú er hún horfin frá öllu sem hún unni og sem unni henni. fið sveitungarnir þökkum henni af alhug samfylgdina. Við héldum að hún yrði svo miklu lengri þegar lagt var af stað. Ég bið guð að varðveita og blessa allt sem þér var kærast hér, Maja mín, og styðja litla drenginn þinn svo hann nái að verða góður drengur og bezti minnisvarðinn um hana mömmu sína. Fólkinu á Halldórsstöðum sendi ég innilegar samúðarkveðjur. í júlí 1968. Hjördís Kristjánsdóttir. kenndi Jón jafnan, o-g myndarskap ur var honum í merg runninn. Á uppvaxtarárum Jóns G. Páls- sonar voru tækifæri til menntunar og fjölbreyttra athafna ekki jafn tiltæk og nú. Skólaganga unglinga takmarkaðist við barnaskólann, og að fáu var að snúa sér öðru en þvi að sækja á sjóinn. Ungir menn sem vildu bjarga sér áfram urðu að afla fanga úr sjónum, og var það vissulega boðlegt viðfangsefni, en ekki heiglum hent. En margur hefði sjálfsagt kosið meira úrval verkefna. Jón G. Pálsson hóf sjómennsku 15 ára gamall, og alla ævina síðan. meðan heilsan entist, beindust at- hafnir hans á einhvern hátt að sjó og sjávarafla. Han var sjómaður, formaður á fiskibátum, gerði út fiskibáta í félagi við aðra, fiskaði á íslandsmiðum og Grænlandsmið- um, og var fengsæll. í stríðsbyrj- un stofnuðu nokkrir Keflvíkingar samvinnufélag um útgerð, og létu byggja stærsta fiskibátinn sem þá hafði verið byggður hér syðra, mb. Keflviking Jón var einn af hvatamönnum að stofnun félagsins útgerð skipsins reyndist happa- drjúg, og færði mikla björg í bú. Jón var stýrimaður á því skipi. Fyrir um 20 árum hætti Jón G Pálsson sjómennsku en hafði samt meðan heilsa entist atvinnu af umsýslu með sjávarafla, keypti fisk og verkaði, var umiboðsmaður S.Í.F., fiskmatsmaður, og annaðist afskipun fiskafurða Hann var kappsmaður að hverju sem hann gekk, hygginn og forsjáll, enda naut hann góðra ávaxta af starfi sínu. Öllum sem þekktu Jón G. Páls- son er kunnug athafnasemi hans og dugnaður. Þeir vissu líka að hann var mjög vel greindur, og vel að sér á þeim sviðum, sem hann þurfti að beita sér á. Þess vegna heppnaðist honum flest það sem hann tók sér fyrir hendur, þótt oft gengju yfir erfiðir tímar, eins og verða viU. Þótt starfshyggja og athafnaprá fSLENDINGAÞÆTTIR 19

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.