Fréttablaðið - 23.11.2002, Side 31

Fréttablaðið - 23.11.2002, Side 31
FÓLK Í FRÉTTUM www.hagkaup.is 40% afsláttur Gildir laugardag og sunnudag, eða á meðan bir gðir endast Frábært verð á ferskum kjúklingi á kassa Athygli hefur vakið í Árnessýsluað Helgi Þór Jónsson er aftur mættur til leiks. Hann stofnaði og byggði sem kunnugt er Hótel Örk í Hveragerði þvert ofan í ráð þeirra sem þá þóttust vita best. Helgi Þór þurfti um síðar að sleppa taki sínu af hótelinu, sem enn stendur og sómir sér vel í Hveragerði. Nú hefur Helgi Þór tekið að sér að stjórna brúarsmíði yfir Þjórsá en af henni verður mikil vegabót og prýði í sunnlensku landslagi líkt og var með Hótel Örk. ÓKEYPIS Stjörnur himinsins. Þær er hægtað skoða með berum augum en líka í gegnum nýja stjörnukíkinn sem Stjörnuskoðunarfélag Sel- tjarnarness var að fá. Kíkirinn er til húsa í turni Valhúsaskóla og er undur út af fyrir sig. Þeir sem vilja gera sér ferð út á Nes til að skoða stjörnurnar í návígi geta boðað komu sína með einu símtali. Síminn hjá Stjörnuskoðunarfélag- inu er 561 2424. Góða ferð. Að gefnu tilefni skal tekið fram að Davíð Oddsson er ótvíræður sigurvegari prófkjörs sjálfstæðismanna sem enn er ólokið. Leiðrétting Friðrik Sophusson. Þórður, Bjarni og Jóhannes Karl Guðjónssynir. Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir. 1. 2. 3. Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 LAUGARDAGUR 23. nóvember 2002

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.