Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.09.2005, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 01.09.2005, Qupperneq 81
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 91 83 08 /2 00 5 Komdu í verslun Og Vodafone, hringdu í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is fyrir nánari upplýsingar og skráningu í Og1. SJÓNVARP Og1 lækkar verulega kostnað heimila sem eru með GSM áskrift, Heimasíma og Internet hjá Og Vodafone. Kynntu þér einnig ávinninginn fyrir GSM, Internet og Heimasíma. Ég fæ Sýn í 3 mánuði og sé öll mörkin sem liðið mitt skorar í gemsanum! 0 kr. 0 kr. 0 kr. Allir sem skráðir eru í Og1 fá áskrift að Sýn fyrir 0 kr. í 3 mánuði. Tilboðsverð 1.990 kr. á mánuði eftir það. Allir sem skráðir eru í Og1 geta valið sitt lið í Enska boltanum og séð öll mörkin sem liðið skorar í GSM-símanum fyrir 0 kr. Allir sem skráðir eru í Og1 geta valið sitt lið í Meistaradeildinni og séð öll mörkin úr þeim riðli og úrslita- keppninni í GSM-símanum fyrir 0 kr. Sýn í 3 mánuði Enski boltinn í símann Meistaradeildin í símann Skráning þarf að berast fyrir 1. október JÓNS GNARR BAKÞANKAR Sykur Ég er búinn að vera að pæla soldiðí sykri undanfarið. Ég fór að lesa utan á umbúðir á matvælum og fékk áfall. Það er viðbættur sykur í öllu mögulegu. Hann er ekki bara í nammi. Meira að segja í auglýstum hollustuvörum eins og skyri og morgunkorni er oft mikið magn af viðbættum sykri. Allir vita að ávextir eru hollir. Af hverju er ekki hægt að bragðbæta hollustuvörur með ávöxt- um? Kannski er svarið það að sykur er ódýr. Hann drýgir matinn og gerir hann bragðbetri og þar af leiðandi selst hann betur. Ég hef heyrt að sykri sé jafnvel sprautað í kjöt til að bragðbæta það. Ég er að sjálfsögðu ekki að tala um náttúrulegan sykur sem er í ýmsum matvörum frá nátt- úrunnar hendi, heldur hvítan, unninn sykur. SYKURINN er að mestu framleidd- ur í fátæku löndunum. Ég las í bók að í Norður-Brasilíu væru um 30% íbú- anna líkamlega og andlega fötluð af sykuráti. Þar vinnur fólk við sykur- framleiðsluna fyrir svo lág laun að það hefur ekki efni á að gefa börnum sínum annað að éta en hreinan sykur. SYKUR er orkuríkur en algjörlega næringarlaus. Hann gefur okkur kraft og vekur tímabundna vellíðan. Ofneysla á sykri er ekkert ósvipuð fíkniefnaneyslu. Allir vita að sykur skemmir tennurnar og maður verður feitur af honum. En hann hefur líka margvísleg önnur skaðleg áhrif á lík- amann og sálarlífið. Ég held að mikið af sjúkdómum okkar Vesturlandabúa megi rekja til sykuráts eða líkams- ástands þess vegna. Ekki er allur matur næring. ÞEGAR ÉG VAR lítill var stærsta gosflaskan einn lítri. Núna er hún tveir. En fólk er ekkert þyrstara nú en þá. Gos er í rauninni ekkert annað en bragðbætt sykurvatn. Það er eins og einhver sé að plata mann til að éta sífellt meira af sykri með því að lauma honum í mat sem mann grunar ekki að sykur sé í. Kannski erum við orðin sykurfíklar án þess að gera okkur grein fyrir því. Hvenær er neysla orðin ofneysla? Er það ekki þegar við erum byrjuð að fá neikvæðar afleiðingar af neysl- unni? ÞAÐ ER ÁGÆTT að borða sykur í hófi en þetta er komið út yfir öll mörk. Það er í rauninni algjörlega óþarfi að borða sykur. Héðan í frá mun ég velja mér matvörur sem eru án viðbætts sykurs. jongnarr@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.