Fréttablaðið - 31.10.2005, Side 35

Fréttablaðið - 31.10.2005, Side 35
17MÁNUDAGUR 31. október 2005 traust Viðskipti okkar snúast um... Landssamtök fasteignasala • Tryggja hag neytenda með frjálsri samkeppni á milli fasteignasala. • Auka menntun starfsfólks á fasteignasölum með viðurkenndum námsgráðum. • Fella niður skylduaðild að Félagi fasteignasala svo fasteignasalar hafi frjálst val um félagsaðild. • Auka upplýsingagjöf til kaupenda og seljenda um fasteignaviðskipti. • Leggja áherslu á félagsstarf á landsbyggðinni jafnt sem á höfuðborgarsvæðinu. • Efla tiltrú almennings á fasteignasölum með gegnsæjum verkferlum. • Auka fagmennsku í fasteignasölu með skýrum gæðastöðlum. Landssamtök fasteignasala eru nýstofnuð samtök með skýr markmið: Við teljum að fjölhæf þekking sé grundvöllur að vel heppnuðum viðskiptum. Traust og áreiðanleg vinnubrögð vel menntaðs starfsfólks í umboði og á ábyrgð fasteignasala er það sem við stöndum fyrir. 16-17-fast 30.10.2005 16:49 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.