Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.10.2005, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 31.10.2005, Qupperneq 82
Í KVÖLD BJÓÐUM VIÐ UPP Á TIM BURTON, SHAKESPEARE, JOAN ALLEN, PLÖTUSNÚÐA SKÓGARBIRNI, ROKKSKÓLA OG SVIKAHRAPPA. Í Háskólabíói og Regnboga 26. október - 14. nóvember „Hljómar eins og fínt partý!“ - jökull ii ÞETTA ER AÐEINS SÝNISHORN AF ÚRVALI DAGSINS. THE MERC. OF VENICECORPSE BRIDE YESGRIZZLY MAN INKASSO ROCK SCHOOL IT’S ALL GONE P. TONG Tim Burton (USA/2005/76 mín.) Stórskemmtileg hreyfi mynd og sjónræn veisla með Johnny Depp, Helena Bonham- Carter og Emily Watson í aðalhlutverkum. Eftir snillinginn Tim Burton. Werner Herzog (USA/2005/99 mín.) Ótrúleg heimildarmynd um mann sem helgaði líf sitt skógarbjörnum og lifði meðal þeirra í 13 ár, en var svo drepinn og étinn af þeim. Lasse Spang Olsen (Danmörk/2004/88 mín.) Eftir höfund „I Kina Spiser De Hunde“. Myndinni hefur verið líkt við Leaving Las Vegas, The Cooler og Snatch – og ekki að ástæðulausu. Michael Dowse (UK, Kanada/2004/90 mín.) Spinal Tap nútímans. Á hátindi frægðar sinnar fer vinsælasti plötusnúður heims offari í rokk stjörnu-líferninu, allt þar til hann missir heyrnina og þar með vitið. Michael Radford (USA/2004/138 mín.) Hádramatískt og kómískt verk um Shylock, eina athyglis- verðustu Shakespeare persónuna. Meðal leikara eru Al Pacino og Jeremy Irons. Eftir leikstjóra Il Postino. Don Argott (USA/2005/93 mín.) Heimildarmynd um einstakan skóla í Philadelphia sem kennir 9-17 ára krökkum að verða rokkstjörnur. Skólastjór inn og stofnandinn er engum líkur, frekar en skólinn sjálfur. Sally Potter (UK, USA/2004/100 mín.) Eldheitt ástarsamband amerískrar konu og manns frá Mið-Austur löndum sem leiðir til átaka um trúmál, stjórnmál og kynlíf. Stórleikararnir Joan Allen og Sam Neill fara á kostum. FRÉTTIR AF FÓLKI Leikkonuna Keira Knightly langar að verða tilnefnd til Óskarsverðlauna nú þegar hún hefur fengið afar góða dóma fyrir frammistöðu sína í myndinni Pride and Prejudice. „Ég get ekki neitað því að það væri afar indælt ef ég væri tilnefnd. En ég er nýbyrjuð í þessum bransa og það munu koma aðrar betur þekktar leikkonur í myndum sem hafa ekki enn verið frumsýndar og ég þarf að keppa við þær.“ Enska fótboltastjarnan David Beckham leitar nú að heimili við ströndina í Dorset, Suðvestur-Eng- landi en fasteignir á þessu svæði eru þær fimmtu dýrustu í heimi. Hjónin David og Victoria hafa verið að skoða um 335 millj- óna króna hús á svæðinu og ef þau kaupa það myndu þau eignast nágranna eins og fótbolt- astjörnuna Jamie Redknapp. Dita Von Teese, til-vonandi eiginkona rokkarans Marilyn Manson, er að plana fágað og fallegt brúðkaup sem hún segir að muni vera mjög ólíkt brúðkaupi þeirra Britney Spears og Kevin Federline en þau giftu sig í íþróttagöllum. Þótti Von Teese sá stíll alveg hryllilegur. „Hvað sem við gerum þá mun það allavega verða glæsi- legra en brúðkaupið hennar Britney. Að gifta sig í gömlum íþróttagöllum!“ sagði hún hneyksluð. „Okkar brúðkaup mun vera fyrirmynd að fallegum brúð- kaups- klæðn- aði. Vivienne Westwood ætlar að hanna kjólinn minn. Ég byrjaði að plana fötin okkar um leið og hann bað mín í fyrra!“ Ofurstjarnan Madonna hlær að fréttum um að hún muni túlka persónuna Evitu á leiksviði í London og segir að hún vilji ekki endurtaka sig. Söngkonan lék Evu Peron á móti Jonathan Pryce og Antonio Band- eras í söngva- mynd sem gerð var árið 1996. Leikritaskáldið Andrew Lloyd Webber er að setja upp leikritið í West End og Madonna segist ekki hafa minnstan áhuga á að vera með. „Ég vissi ekki einu sinni að þau væru að gera þetta.“ HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 4, 6 og 8 450 kr. Sýnd kl. 3.50 með íslensku tali. Frá leikstjórum There Is Something About Mary Frá framleiðendum The Professional og La Femme Nikita Fór beint á toppinn í USA ���1/2 Fyrirtaks skemmtun sem hægt er að mæla með MMJ - Kvikmyndir.com ���� SV MBL Ný íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 Sýnd í Lúxus kl. 5, 8 og 10.45 B.i. 12 ára Sýnd kl. 10 B.i. 14 ára “MEISTARASTYKKI” H.E. Málið ��� SV MBL SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXX ���� SV MBL Ný íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn ������������������������� Sýnd kl. 5,20, 8 og 10.40 B.i. 12 ára “MEISTARASTYKKI” H.E. Málið Fakiren fra Bilbao • Sýnd kl. 6 Danskt tal/ótextuð On a Clear Day • Sýnd kl. 6 Enskt tal/ótextuð Yes • Sýnd kl 8 Enskt tal/ótextuð Oh Happy Day • Sýnd kl 8 Danskt tal/ótextuð Rock School • Sýnd kl. 10 Enskt tal/ótextuð Inkasso • Sýnd kl 10 Danskt tal/ótextuð ��������������
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.