Tíminn - 30.12.1979, Blaðsíða 21

Tíminn - 30.12.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 30. desember 1979 21 Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Aldan heldur Aðalfund sinn laugardaginn 5. janúar n.k. kl. 14 að Borgartúni 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin Útboð | Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk- ar eftir tilboðum i framleiðslu forsteyptra brunna fyrir dreifikerfi i Borgarnesi. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 10. janúar 1980 kl. 11 f.h. á Verkfræðistofu j VST h.f. Berugötu 12, Borgarnesi. Útboðs- j gögn fást afhent á Verkfræðistofunni j Berugötu 12, Borgarnesi og Ármúla 4, Reykjavik gegn 30 þús. kr. skilatrygg- j ingu. J VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H.F. Armúli 4, Reykjavik, simi 8-44-99 Þjóðhátíðarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóönum á árinu 1980. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgangur sjóðsins ,,að veita styrki til stofnana og annarra aðila er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem nú- verandi kynslóð hefur tekið i arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndar á vegum Náttúruverndarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni i samræmi við megintilgang hans, og komi þar einn- igtilálita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið eriiiðum a) og b). Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótar- framlag til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau.” Stefnt er að úthiutun styrkja á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til 22. febrúar 1980. Eidri umsóknir ber að endurnýja. Umsóknareyðubiöðiiggja frammi I af- greiðslu Seðiabanka tslands, Hafnarstræti 10, Reykjavik. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, I sima (91) 20500. ÞJÓÐHÁTIÐARSJÓÐUR. PERKINS-DIESELVÉLAR Til afgreiðslu strax úr tollvöru- geymslu Perkins 4.165 V. 70 hö. við 3600 sn. /mín. Vélin er kjörin í jeppa og fleiri bifreiðir Mjög hagstætt verð Talið við okkur strax Ð/iÁLtéaAvéLaAs hf Suðurlandsbraut 32, Reykjavik sími 86500 sjálfhleðsluvagn Sjálfvirkur heyvagn frá ítölsku Carboni verksmiðjunum. Sterkur og afkastamikill. Sjálfhleðsluvagnar hafa náð miklum vinsældum meðal bænda sem hirða heyið laust, bæði þurrhey og vothey. Við bjóðum italska CARBONI-vagninn sem hefur verið þrautreyndur af Bútæknideild og breytt til sæmræmis við islenskar aðstæður. Vagninn er einfaldur að gerð og dagleg hirðing fljótleg. Yfir- grindurnar eru galvaniseraðar og ryðga þvi ekki og má fjar- lægja þær á einfaldan hátt. —Vagninn er búinn sjö skurðarhnif- um úr hertu stáli ásamt belgmiklum hjólbörðum. CARBONI CR 44 er 26 m3 að stærð. Afgreiðslustarf Við óskum að ráða strax eða sem fyrst af- greiðslumann i verzlun okkar að Suður- landsbraut 32. Umsækjendur um starfið þurfa að hafa nokkra kunnáttu i ensku, ökupróf og helst nokkra þekkingu og áhuga á vélum. Nánari upplýsingar um starfið svo og launakjör veitir framkvæmdastjórinn. Suðurlandsbraut 32, Reykjavík simi 86500 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, SKALPASTÖÐUM, Lundarreykjadal segir: Viökeyptum Carboni heyhleðsluvagn á siðastliðnu sumri og var hann notaður aðallega viö hirðingu á grasi til votheysverkunar. Vagninn reyndist fylla sig á heimingi styttri tima en aðrir vagnar sem ég hef reynt. Vagninn er traustur og hefur reynst vel. Hagkvæmir greiðsluskilmálar Óskum bændum og búaliði svo og landsmönnum öllum G/eði/egs nýárs Þökkum samstarf og viðskipti á liðnum árum A uglýsið í Tímanum ;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.