Tíminn - 30.12.1979, Blaðsíða 32

Tíminn - 30.12.1979, Blaðsíða 32
32 Sunnudagur 30. desember 1979 hljóðvarp Sunnudagur 30. desember 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up‘ flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Halle- hljómsveitin leikur tónlist eftir Suppé og Strauss, Sir Barbirolli stjórnar. 9.00 Morguntónleikar 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjóa GuBmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Langholtskirkju Prestur: SéraArelius Niels- son. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Dulhyggja og dægurtrú Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur annað hádegiser- indi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar 15.00 N'orræna húsið i Reykja- vik Gisli Helgason og Hjálmar Olafsson sjá um þáttinn. Fjallað verður um þær hugmyndir sem lágu að baki stofnunar hússins og m.a. rætt við þrjá forstjóra þess. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Endurtekið efni: Börn og útvarp — umræðuþáttur (Aður útv. 2. þ.m.). Stjórn- endur: Stefán Jón Hafstein og Steinunn Sigurðardóttir. Þátttakendur: Herdis Egilsdóttir, Olafur Haukur Simonarson, Bryndis Vig- lugndsdóttir, Guöfinna Ey dal, Pétur Gunnarsson, Vil- sjonvarp Sunnudagur 30. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Tómas Sveinsson, prestur i Háteigssókn, Qyt- ur hugvekjuna. 16.10 Húsiðá sléttunni Niundi þáttur. Þýöandi Oskar Ingi- marsson. 17.00 Framvinda þekkingar- innar Breskur fræðslu- myndaflokkur. Þriöji þátt- ur. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkarÞessi þátt- ur, sem er hinn siöasti á barnaárinu, er með öðru sniði en endranær. Efni hans er eingöngu unniö eftir hugmyndum og óskum barna víðsvegar að. Börnin hafa samið mestan hluta þess efnis sem flutt er og þau flytja það sjálf. Bryndis Schram og Andrés Indriða- son unnu meö vinnuhópi barna að gerð þáttarins. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Jan Mayen Umræðuþátt- ur um sögu Jan Mayens og ferðir Islendinga þangaö. Þátttakendur i umræðum eru Jakob Jakobsson, Páll Imsland, Siguröur Lindal, Sveinbjörn Jónsson og Steindór Steindórsson. Stjórnandi Ólafur Egilsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.30 Andstreymi Ellefti þátt- ur. Athafnaþrá Efni tlunda þáttar: Greville og menn hans ofsækja Jonathan. Mary verður fárveik og þarfnast læknishjálpar, en læknirinn neitar að koma til hennar. Ung stúlka af frum- byggjaættum hefurspáð þvi að dauðinn muni húsvitja á bænum á hólnum og allt bendir til að sá spádómur rætist. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 22.20 Halielúja Tónleikar i dómkirkjunni i Kantara- borg. Dómkór og Samkór Kantaraborgar, Sinfóni- ettuhljómsveitin i Bourne- mouth og óperusöngvararn- borg Dagbjartsdóttir, Gunnvör Braga Sigurðar- dóttirog Þórir S. Guðbergs- son. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Lindquist bræöur leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um áramót Óli H. Þórðarson stjórnar um- ræðuþætti i beinni út- sendingu. 20.30 Frá hernámi isiands og styrjaldarárunum siðari Baldur Pálmason les frá- sögu Valgarös L. Jónssonar bónda á Eystra-Miðfelli i Hvalfiröi. 21.00 Skólakór Garðabæjar syngur Stjórnandi: Guö- finna Dóra ólafsdóttir. Pianóleikari: Jónina Gisla- dóttir. 21.35 Ljóðiö um dalinn ljóð úr flokki eftir Kristján Jó- hannsson. Knútur R. Magnússon les. 21.50 ,,I call it” Tónverk fyrir altrödd, selló, pianó og ásláttarhljóðfæri eftir Atla Heimi Sveinsson. Rut L. Magnússon, Pétur Þor- valdsson, Halldór Haralds- son, Reynir Sigurðsson og Arni Scheving flytja: Höf- undur stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Tristan og ísold” eftir Richard Wagner Þriðji þáttur. Arni Kristjánsson kynnir. Flytjendur: Ein- söngvarar og hátiðarhljóm- sveitin i Bayreuth: Karl Böhm stjórnar. (Aður útv. i jan. 1969). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ir Richard Val Allan og Wendy Eathone flytja tón- verk eftir m.a. Handel, William Walton,Bach, Moz- art og Benjamin Britten. 23.15 Dagskrárlok Mánudagur 31. desember gamlársdagur 14.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning 14.15 Vefurinn hennar Kar- lottuBandarisk teiknimynd, byggð á sögu eftir E.B. White. Tónlist Richard M. Sherman og Robert B. Sher- man. Sagan gerist á sveita- bæ. Meöal dýranna er þrif- legur gris. Hann óttast að hann endi ævina sem veislu- kræsingar en köngulónni Karlottu tekst að stappa I hann stálinu. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 15.45 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 17.00 Hlé 20.00 Avarp forsætisráðherra 20.20 Inniendar svipmyndir fráliðnu áriUmsjónarmenn ómar Ragnarsson og Sig- rún Stefánsdóttir. 21.05 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári Umsjónarmaður , Bogi Agústsson. 21.30 Jóiaheimsókn I fjölleika- hús Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i fjölleikahúsi Billy Smarts. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 22.30 Áramótaskaupið 1979 Skaupiö fer fram á nýjum skemmtistaö i Reykjavik og ber þess nokkur merki að á árinu sem er aö liða færðist stjórnmálabaráttan inn á diskótekin. Margt góðra gesta kemur á staöinn og rifjaöir eru upp atburöir ársins i takt við verðbólgu- dans diskóaldar. Umsjónar- menn Björn Björnsson og Tage Ammendrup. Leik- stjóri Sigriöur Þorvalds- dóttir. Tónlistarstjóri Egill Ólafsson. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar 00.05 Dagskráriok OO0G00 Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi llléö, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 28. desember til 3. janúar er I Laugarnesapóteki, einnig er Ingólfs apótek opiö til kl. 22, öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæsla: Upplýsingar i Slokkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykiavikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- tlmi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig: Dagana 22. og 23. des. frá kl. 17-18. Dagana 24. , 25. og 26. des. frá 14-15. 29. og 30. des. frá kl. 17-18 og 31. des 1. jan. 14-15. • 1 _ • Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka f sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. — Þegar ég var litill, sögðum við BANG’. BANG’. En hann þarf að leika ÞOTUFLUGVÉLAR og ATÓMSPRENGJUR’. DENNI DÆMALAUSI Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropið á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn — útiánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eför lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — iestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaðir skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, ' simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaðasafn— Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Ymis/egt STRÆTISVAGNAR REYKJAVIKUR Gamlársdagur: Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13. Eftir það sam- kvæmt timaáætlun helgidaga þ.e. á 30 min fresti fram til um kl. 17. Þá lýkur akstri strætis- vagna. Síðustu ferðir: Leið 1 frá Lækjart. kl. 17.30 Leið 2 frá Granda kl 17.25 frá Skeiðarvogi kl 17.14 Leiö 3 frá Suðurstr. kl 17.03 frá Háaleitisbraut kl 17.10 Leið 4 frá Holtav. kl 17.09 frá Ægissiðu kl 17.02 Leið 5 frá Skeljan. kl 17.15 frá Sunnutorgi kl 17.08 Leið 6 frá Lækjart kl 17.15 . frá Óslandi kl 17.36 Leið 7 frá Lækjart. kl 17.25 frá óslandi kl 17.09 ' Leið 8 fráHlemmi kl 17.24 Leið 9 frá Hlemmi kl 17.28 Leiö 10 frá Hlemmi kl 17.10 frá Selási kl 17.30 Leið 11 frá Hlemmi kl 17.00 frá Flúðaseli kl 17.19 Leið 12 fráHlemmi kl 17.05 frá Suðurhólum kl 17.26 Leið 13 frá Lækjart kl 17.05 frá Vesturbergi kl 17.26 Gengið 1 Gengið á hádegi Almennur Feröamanna- þann 27. 12. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 BandarikjadoIIar 394.40 395.40 433.84 434.94 1 Sterlingspund 876.75 878.95 964.43 966.85 1 Kanadadollar 335.60 336.50 369.16 370.15 100 Danskar krónur 7379.20 7397.90 8117.12 8136.92 100 Norskar krónur 7932.40 7952.50 8725.64 8747.75 100 Sænskar krónur 9475.10 9499.10 10422.61 10449.01 100 Finnsk mörk 10613.60 10640.50 11674.96 11704.55 100 Franskir frankar 9790.25 9815.05 10679.28 10796.56 100 Belg. frankar 1408.10 1411.60 1548.91 1552.21 100 Svissn. frankar 24899.00 24962.10 27388.90 27458.31 100 Gyllini 20706.15 20758.65 22776.77 22834.52 100 V-þýsk mörk 22903.60 22961.70 25193.96 25257.87 100 Lirur 49.05 49.17 53.96 54.09 100 Austurr.Sch. 3134.25 3182.25 3447.68 3500.48 100 Escudos 791.15 793.15 870.27 872.47 100 Pesetar 595.10 596.60 654.61 656.26 100 Yen 164.75 165.16 181.23 181.68 Nýársdagur 1980: Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidagai leiðabók SVR að þvi undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14. Fyrstu ferðir: Leið 1 frá Lækjart. kl 14.00 ■ Leið 2 frá Granda kl 13.55 frá Skeiöarvogi kl 13.44 Leið 3 frá Suöurstr. kl 14.03 frá Háaleitisbr. kl 14.10 Leið 4 frá Holtavegi kl 14.09 frá Ægissiðu kl 14.02 Leið 5 fráSkeljan. kl 14.15 frá Sunnutorgi kl 14.08 Leið 6 frá Lækjartorgi kl 13.45 frá Óslandi kl 14.06 , Leiö 7 frá Lækjart. kl 13.55 frá Óslandi kl 14.09 | Leið 8 fráHlemmi kl 13.54 ILeiö 9fráHlemmi kl. 13.58 Leið 10 frá Hlemmi kl 14.10 ! fráSelási kl 14.00 Leiö 11 frá Hlemmi kl 14.00 frá Skógarseli kl 13.49 Leiö 12 frá Hlemmi kl 14.05 frá Suðurhólum kl 13.56 Leiö lJ frá Lækjart. kl 14.05 frá Vesturbergi kl 13.56 Upplýsingar i simum 12700 og 82533*.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.