Tíminn - 30.12.1979, Blaðsíða 23

Tíminn - 30.12.1979, Blaðsíða 23
Sunnudagur 30. desember 1979 23 tslendingar vörpuöu öndinni létt- ar, þegar Rússar drógu til baka tiilögu sina um aö fjallhryggir neðansjávar skyldu ekki teljast landgrunnssvæöi og þegar Danir skipuöu sér viö hliö okkar meö þvi að hafna hugmynd um miðlinu við Jan Mayen. Þann 27. april var ofn járn- blendiverksmiðjunnar á Grundartanga settur i gang, en hráefni eru aðflutt frá Noröur- Noregi og Englandi. Vegna verkfalla yfirmanna á farskipum, sem einnig náöu til ferjunnar Herjólfs, var hinn 28. tekið að flytja nauösynjar til Eyja flugleiðis, þar á meðal mjólk frá Hellu. i opinberri heimsókn sinni sem hófst hinn 11. april og stóð hann við til hins 13. Fór varaforsetinn m.a. til Þingvalla og ræddi við is- lenska ráðamenn. Valur varð íslandsmeistari i handknattleik að kvöldi hins 11. april, þegar liðið sigraði Viking 21:17. Yfirmenn á farskipum boðuðu verkfall hinn 17. april sem koma skyldi til framkvæmda þann 24. Kröfðust þeir 150% kauphækkun- ar og skall verkfallið á fyrrnefnd- an dag, eftir árangurslausar sáttatilraunir. 17. april virtist hafisinn loks á leið frá landi og siglingaleiðir orðnar greiðfærar fyrir Norður- og Austurlandi. Mikið var rætt um Jan Mayen á Hafréttarráðstefnunni i Genf en eða 70 þúsundum meiri en ráðlegt var talið. Um 20. mars lagöist hafis að Norðurlandi með þeim afleiðing- um að skip festust inni á höfnum og ollu þessi harðindi miklu tjóni vegna samgönguleysis og fiski- leysis. Þann 22. mars var Hitaveita Akraness og Borgarness form- lega stofnuð að Hvanneyri. BSRB náði samningum við Rikið lagði hart að borgarstjórn Reykjavikur að þiggja Bern- höftstorfuna að gjöf, í desember fengu Torfusamtökin hana leigða, gegn þvi að vinna á húsunum endurbætur. félagar BSRB samkomulagið um skipti 3ja% i kosningum. Valsmenn tryggðu sér bikarinn i Reykjavikurmótinu i knatt- spyrnu i leik gegn Fram 1:0 á Melavellinum þann 6. mai. Heyleysi var almennt um allt land á vorinu, þar sem hýsa þurfti lengur en ella vegna harðinda og bar á fóðurbætisskorti vegna far- Kristinn Finnbogason Iét af starfi framkvæmdastjóra við Timann og tók við starfinu Jóhann H. Jónsson. Þann 30. mai brann hraðfrysti- hús Stokkseyrar. Þarna varð hundraða milljóna tjón, auk þess sem 160 manns misstu þarna at- vinnu. mannaverkfallsins, þótt undan- þágur fengjust fyrir stöku skip. 23 kaupskip höfðu stöðvast vegna verkfalls i höfnum hinn 28. mai og erfitt ástand var orðið i frystihúsum, ýmsum verslunar- greinum og atvinnurekstri. Walter Mondaie, varaforseti Bandarikjanna kom I opinbera heimsókn til tslands þann 11. aprii. Siðari hluta marsmánaðar tepptust hafnir af hafís. Myndin er frá Þórshöfn á Langanesi, tekin hinn 21. mars. (Timamynd Róbert). APRÍL Hafisinn lá enn við land i april- byrjun og neyddust Norðfjarðar- togarar til að landa á Eskifirði vegna ishrönglsins. Að vestan- verðu náði isinn suður á Patreks- fjarðarflóa og teppti siglingu fyrir Horn. Guömundur Magnússon var kjörinn rektor H1 hinn 3. april með rúmlega 50% atkvæða. Flugmannaverkföllin, sem staöiðhöföu frá janúarlokum með sleitum, skyldu bönnuð með lög- um hinn 5. april, eftir árangurs- lausar og langæar sáttatilraunir, Myndir: G.E., Róbert, Tryggvi 125-150 manna hjálparlið var kvatt út, þegar tveir mennta- skólapiltar týndust I snjóflóði hinn 6. mars. fjármálaráðuneyti hinn 22. mars um að fella niður 3% launahækk- un, gegn stórbættum samnings- rétti. Þetta samkomulag var fellt i atkvæðagreiðslu félaga BSRB og var framganga Péturs Péturs- sonar, útvarpsþuls mjög skelegg i þvi máli. Hinn 24. mars ákvað sjávarút- vegsráðuneytið að takmarka þorskveiðar við 280-290 þúsund tonn með friðunaraðgerðum. 28. mars voru rækjuveiðar stöðvaðar i Isafjarðardjúpi, vegna sildar innan um rækjuna. KR-ingar urðu Islandsmeistar- ar i körfubolta þann 29. mars, er þeir unnu Valsmenn 77-75. Hinn 30. mars náðist loks sam- komulag um visitölukaflann i efnahagsfrumvarpi rikis- stjórnarinnar. Olafur Jóhannesson sagði af sér formennsku i Framsóknarflokkn- um hinn 30. mars og var Stein- grimur Hermannsson kjörinn i hans stað. Saminganefnd BSRB samþykkir hér að skipta á „Þrem prósentunum” og bættum samningsrétti. En félagsmenn felldu samkomulagið fyrir hvatn- ingu Péturs Péturssonar, útvarpsþuis. til hins 1. október. Jafnframt skyldi Flugleiðum óheimilt að segja mönnum upp á þessu tima- bili. Aðfaranótt 6. april samþykktu flugmenn hins vegar sáttatillögur MAÍ Þann 1. mai birtu skipstjórar og stýrimenn i Eyjum yfirlýsingu um að þeir myndu segja sig úr FFSl, fengi Herjólfur ekki undan- þágu til siglinga milli lands og Eyja. Varð FFSl við þessari kröfu. Vikingar urðu bikarmeistarar að kvöldi 30. april i handknattleik og afhenti Tómas Arnason fjár- málaráðherra fyrirliða Vikings bikarinn. Flugleiða um þaklyftingu sem þýddi 20% launahækkun, um leið og jafnlaunakrafa þeirra var lögð i gerðadóm. Varaforseti Bandarikjanna, Walter Mondale, heimsótti Island Olafur Jóhannesson lýsir yfir þeirri ákvörðun sinni að láta af formennsku i Framsóknar- flokknum. Myndin er tekin á miðstjórnarfundinum 30. mars. (Timamynd Róbert). Framkvæmdastjóraskipti urðu við Timann hinn 1. mai, þegar Kristinn Finnbogason lét af störf- um, en Jóhann H. Jónsson tók við. Jón á Hofi frá Þorlákshöfn varð aflakóngur vetrarvertiðar með 1120 tonna afla. Skipstjóri var Jón Björgvinsson. Sex menn fórust á Reyðarfirði þann 3. mai, þegar Hrönn SU 149 frá Eskifirði sökk i mynni fjarðarins. Höfðu þá 15 sjómenn farist það sem af var árinu. Ný flugvél Flugmálastjórnar kom til landsins og hlaut nokkra gagnrýni fyrir að henta ekki fyrir islenska malarvelli, en flugmála- stjóri visaði allri gagnrýni á bug af einurð. Að kvöldi hins 8. mai felldu Margir frægir gestir fóru um landið, án þess að hátt færi, t.d. Mr. Halaby, fyrrum forstjóri Pan American og tengdafaðir Jórdaniukonungs. Hann situr hér á Hótel Loftleiðum ásamt Agnari Kofoed Hansen og ungum fylgdarmanni sinum, 19. april sl. Sjá næstu síður Jón á Hofi varð aflakóngur á vetrarvertiðinni með 1120 lestir. Vaiur varð islandsmeistari I handknattieik 1979. Hér skála þeir i kampavini að leik ioknum, Albert Guðmundson og Jón Karlsson i Val...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.